Letingjafrumvarpið Sæunn Kjartansdóttir skrifar 16. mars 2015 11:57 Þægindi eru mikils metin lífsgæði. Því er ekki að neita að það er þægilegt að kaupa bjórinn um leið og hamborgarana eða rauðvínið á sama stað og steikina. Ég man vel hvað þetta var hentugt þegar ég bjó í Bretlandi. En þó að áfengi í matvöruverslunum sé hentugt fyrir suma er það hættulegt fyrir aðra. Þeir sem glíma við áfengisvanda taka oft hvatvísislegar ákvarðanir með ófyrirsjánlegum afleiðingum fyrir þá sjálfa og fjölskyldur þeirra. Vandi þeirra verður vissulega ekki leystur með boðum eða bönnum en það er dýru verði keypt að stilla freistingum upp fyrir framan þá í hvert sinn sem þeir kaupa í matinn. Þetta vita börn þeirra og aðrir aðstandendur. Á Íslandi eru 49 vínbúðir með fjölbreyttu vöruúrvali og góðri þjónustu. Því er varla hægt að halda því fram að aðgengi að áfengi sé torvelt. Með samþykkt áfengisfrumvarpsins yrði meðal annars aukið á kvíða og öryggisleysi fjölmargra barna sem eiga foreldra með áfengisvanda. Til hvers? Til þess eins að auka þægindi þeirra sem finnst víndrykkja of fyrirhafnarsöm. Er það verðugt verkefni kjörinna fulltrúa okkar á Alþingi? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Alþingi Mest lesið Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson Skoðun Tímaskekkjan skólaíþróttir Davíð Már Sigurðsson Skoðun Sólarhringur til stefnu Flosi Eiríksson Skoðun Ég kýs mælskan og mannlegan leiðtoga sem rektor Engilbert Sigurðsson Skoðun Er þetta satt eða heyrði ég þetta bara nógu oft? Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir Skoðun Kominn tími til að þingmenn axli ábyrgð Björn Ólafsson Skoðun VR á krossgötum - félagsmenn verða að hafna sundrungu Harpa Sævarsdóttir Skoðun Vanfjármögnun Háskóla Íslands verður að breyta Magnús Karl Magnússon Skoðun Bakpokinn sem þyngist þegar á brattann sækir Gunnar Úlfarsson Skoðun Nú ertu á (síðasta) séns! Halla Gunnarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Tímaskekkjan skólaíþróttir Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þegar fíllinn byltir sér.... Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Leyfi til að syrgja Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Kominn tími til að þingmenn axli ábyrgð Björn Ólafsson skrifar Skoðun VR-members, exercise your right to vote! Christopher Eva skrifar Skoðun Stöðvum það sem gott er Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Kjósum Kolbrúnu – Styrk stjórnun á tímum breytinga Margrét Sigrún Sigurðardóttir skrifar Skoðun Vanfjármögnun Háskóla Íslands verður að breyta Magnús Karl Magnússon skrifar Skoðun Er þetta satt eða heyrði ég þetta bara nógu oft? Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Stöndum með börnum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun „Án orku verður ekki hagvöxtur“ Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Ég kýs mælskan og mannlegan leiðtoga sem rektor Engilbert Sigurðsson skrifar Skoðun Almannaréttur er sá réttur sem almenningi er áskilinn í lögum til frjálsra afnota af landi og landsgæðum Skírnir Garðarson skrifar Skoðun Flosa í formanninn Jónas Már Torfason skrifar Skoðun VR á krossgötum - félagsmenn verða að hafna sundrungu Harpa Sævarsdóttir skrifar Skoðun Bakpokinn sem þyngist þegar á brattann sækir Gunnar Úlfarsson skrifar Skoðun Sólarhringur til stefnu Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Takk fyrir stuðninginn félagsfólk VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Heili ungmenna á samfélagsmiðlum – hefur endurvírun átt sér stað í heila heillar kynslóðar? Þórhildur Halldórsdóttir skrifar Skoðun Sjálfbærni og mikilvægi háskóla Silja Bára Ómarsdóttir skrifar Skoðun Að kenna eða ekki kenna Helga Margrét Marzellíusardóttir skrifar Skoðun Þúsund hjúkrunarrými óskast strax í gær Aríel Pétursson skrifar Skoðun Nú ertu á (síðasta) séns! Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til allra félagsmanna VR Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Líffræðileg fjölbreytni og tækifæri Íslands Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Táknrænar 350 milljónir Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Átök Bandaríkjanna við Evrópu Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Þjóðin tapar, bankarnir græða – Innleiðing RÍR og mótspyrna bankanna Aron Heiðar Steinsson skrifar Skoðun „Varðar mest, til allra orða undirstaðan sé réttlig fundin“ – í kjallaranum á Vesturgötu Gísli Sigurðsson,Svanhildur Óskarsdóttir skrifar Sjá meira
Þægindi eru mikils metin lífsgæði. Því er ekki að neita að það er þægilegt að kaupa bjórinn um leið og hamborgarana eða rauðvínið á sama stað og steikina. Ég man vel hvað þetta var hentugt þegar ég bjó í Bretlandi. En þó að áfengi í matvöruverslunum sé hentugt fyrir suma er það hættulegt fyrir aðra. Þeir sem glíma við áfengisvanda taka oft hvatvísislegar ákvarðanir með ófyrirsjánlegum afleiðingum fyrir þá sjálfa og fjölskyldur þeirra. Vandi þeirra verður vissulega ekki leystur með boðum eða bönnum en það er dýru verði keypt að stilla freistingum upp fyrir framan þá í hvert sinn sem þeir kaupa í matinn. Þetta vita börn þeirra og aðrir aðstandendur. Á Íslandi eru 49 vínbúðir með fjölbreyttu vöruúrvali og góðri þjónustu. Því er varla hægt að halda því fram að aðgengi að áfengi sé torvelt. Með samþykkt áfengisfrumvarpsins yrði meðal annars aukið á kvíða og öryggisleysi fjölmargra barna sem eiga foreldra með áfengisvanda. Til hvers? Til þess eins að auka þægindi þeirra sem finnst víndrykkja of fyrirhafnarsöm. Er það verðugt verkefni kjörinna fulltrúa okkar á Alþingi?
Skoðun Almannaréttur er sá réttur sem almenningi er áskilinn í lögum til frjálsra afnota af landi og landsgæðum Skírnir Garðarson skrifar
Skoðun Heili ungmenna á samfélagsmiðlum – hefur endurvírun átt sér stað í heila heillar kynslóðar? Þórhildur Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðin tapar, bankarnir græða – Innleiðing RÍR og mótspyrna bankanna Aron Heiðar Steinsson skrifar
Skoðun „Varðar mest, til allra orða undirstaðan sé réttlig fundin“ – í kjallaranum á Vesturgötu Gísli Sigurðsson,Svanhildur Óskarsdóttir skrifar