Skíðakonan magnaða, Lindsey Vonn, er búinn að tryggja sér heimsbikartitilinn í bruni kvenna í sjöunda sinn.
Það er met sem hún deilir með austurrísku stúlkunni Annamarie Moser-Proell.
Þessi þrítuga skíðakona frá Bandaríkjunum er búin að vinna 66 heimsbikarmót á ferlinum. Hún missti af síðasta tímabili vegna meiðsla en hefur komið til baka með stæl.
„Þetta er ótrúlegt. Að koma til baka í ár, vinna titilinn aftur og eiga ótrúlegt skiptir mig svo miklu máli," sagði Vonn.
Hún hefur tvisvar meiðst alvarlega á hné en er þrátt fyrir það sigursælasta skíðakona allra tíma í alpagreinum.
Metár hjá Vonn

Mest lesið

„Hugur minn er bara hjá henni“
Íslenski boltinn


Aubameyang syrgir fallinn félaga
Fótbolti


„Skitum á okkur í þriðja leikhluta“
Körfubolti


„Fáránlega erfið sería“
Körfubolti


Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA
Körfubolti

„Þetta var skrýtinn leikur“
Íslenski boltinn