Viðbúnaður hjá flugstjórnarmiðstöðinni: Flugfélög sækjast eftir að fá að sjá sólmyrkvann sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. mars 2015 11:26 Á myndinni má sjá það svæði sem afmarkað er fyrir sólmyrkvaflugið. Leitað var til aðstandenda Stjörnufræðivefsins til þess að afmarka vel þann stað innan íslenska flugstjórnarsvæðisins sem sólmyrkvinn er mestur. mynd/isavia Flugstjórnarmiðstöðin í Reykjavík verður með viðbúnað vegna sólmyrkvans á morgun. Átta flugumferðarstjórar munu sinna þessum flugvélum í stað tveggja eins og vaninn er á þessum hluta svæðisins á þessum tíma dags. Fjölmörg flugfélög hafa óskað eftir að fá að fljúga ákveðinn feril fyrir austan land til að ná almyrkvanum. Þetta kemur fram í frétt frá ISAVIA.mynd/isaviaFimmtán til tuttugu flugvélar hafa lagt inn flugplan sérstaklega vegna sólmyrkvaflugs og búist er við að flugvélar í áætlunarflugi nýti tækifærið og fljúi innan þess svæðis sem algjör almyrkvi sést. Ferill almyrkvans mun liggja í gegnum Færeyjar og Svalbarða og á Norðurpólinn, þvert í gegnum íslenska flugstjórnarsvæðið. Í Reykjavík myrkvast tæplega 98 prósent sólarinnar en á Austurlandi yfir 99 prósent. Sólmyrkvinn er sá allra mesti sem sést hefur á Íslandi í 61 ár. Veður Tengdar fréttir Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01 Þúsundir stefna til landsins vegna sólmyrkva Von er á fjórum skemmtiferðarskipum til landsins vegna sólmyrkva síðar í mánuðinum. Stjörnuskoðunar áhugamenn hafa keypt 66 þúsund gleraugu. 4. mars 2015 20:00 Með 66 þúsund sólmyrkvagleraugu í bílskúrnum Hálft tonn af sólmyrkvagleraugum komu hingað til lands á þriðjudag og verða afhent öllum grunnskólabörnum landsins. 27. febrúar 2015 13:40 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Flugstjórnarmiðstöðin í Reykjavík verður með viðbúnað vegna sólmyrkvans á morgun. Átta flugumferðarstjórar munu sinna þessum flugvélum í stað tveggja eins og vaninn er á þessum hluta svæðisins á þessum tíma dags. Fjölmörg flugfélög hafa óskað eftir að fá að fljúga ákveðinn feril fyrir austan land til að ná almyrkvanum. Þetta kemur fram í frétt frá ISAVIA.mynd/isaviaFimmtán til tuttugu flugvélar hafa lagt inn flugplan sérstaklega vegna sólmyrkvaflugs og búist er við að flugvélar í áætlunarflugi nýti tækifærið og fljúi innan þess svæðis sem algjör almyrkvi sést. Ferill almyrkvans mun liggja í gegnum Færeyjar og Svalbarða og á Norðurpólinn, þvert í gegnum íslenska flugstjórnarsvæðið. Í Reykjavík myrkvast tæplega 98 prósent sólarinnar en á Austurlandi yfir 99 prósent. Sólmyrkvinn er sá allra mesti sem sést hefur á Íslandi í 61 ár.
Veður Tengdar fréttir Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01 Þúsundir stefna til landsins vegna sólmyrkva Von er á fjórum skemmtiferðarskipum til landsins vegna sólmyrkva síðar í mánuðinum. Stjörnuskoðunar áhugamenn hafa keypt 66 þúsund gleraugu. 4. mars 2015 20:00 Með 66 þúsund sólmyrkvagleraugu í bílskúrnum Hálft tonn af sólmyrkvagleraugum komu hingað til lands á þriðjudag og verða afhent öllum grunnskólabörnum landsins. 27. febrúar 2015 13:40 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01
Þúsundir stefna til landsins vegna sólmyrkva Von er á fjórum skemmtiferðarskipum til landsins vegna sólmyrkva síðar í mánuðinum. Stjörnuskoðunar áhugamenn hafa keypt 66 þúsund gleraugu. 4. mars 2015 20:00
Með 66 þúsund sólmyrkvagleraugu í bílskúrnum Hálft tonn af sólmyrkvagleraugum komu hingað til lands á þriðjudag og verða afhent öllum grunnskólabörnum landsins. 27. febrúar 2015 13:40