Rafsuðugler líka uppseld í BYKO Aðalsteinn Kjartansson skrifar 19. mars 2015 18:17 Sólmyrkvinn verður í beinni útsendingu á Vísi í fyrramálið. Vísir/Getty Images Rafsuðugler eru uppseld í BYKO en það var ein fárra verslana sem átti eintök eftir í dag þegar fréttastofa kannaði málið. Glerin eru notuð til að horfa á sólmyrkvann sem verður á morgun. Samkvæmt upplýsingum úr verslun BYKO hafa öll glerin sem voru eftir fyrr í dag verið seld en verslunin fékk nýja sendingu af glerjum í gær. Var vonast til þess að hægt væri að anna eftirspurn með þeirri sendingu. Mikil spenna virðist vera fyrir sólmyrkvanum sem nær hámarki hér á landi rúmlega hálf tíu í fyrramálið. Vísir greindi frá því í morgun að mikil eftirspurn væri eftir sólmyrkvagleraugum og að barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefðu í dag fengið tilboð í öll gleraugu skólans. Tilboðið hljóðaði upp á 5.000 krónur fyrir stykkið en þau kosta alla jafnan um 500 krónur. Fyrir þá sem ekki verða sér úti um sólmyrkvagleraugu, rafsuðugler eða annað álíka til að geta horft á sólmyrkvann án þess að eiga í hættu á að skemma augun verður hægt að horfa á beina útsendingu af sólmyrkvanum hér á Vísi. Hægt hefur verið að kaupa glerin í verslun Landvéla, heildversluninni Klif, J A K ehf, Fossberg og Gastec, samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Veður Tengdar fréttir Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16 Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01 Sjáðu sólmyrkvann í þúsund metra hæð Sólmyrkvi verður á morgun og mun hann ná hámarki um klukkan 9:40. 19. mars 2015 14:31 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Rafsuðugler eru uppseld í BYKO en það var ein fárra verslana sem átti eintök eftir í dag þegar fréttastofa kannaði málið. Glerin eru notuð til að horfa á sólmyrkvann sem verður á morgun. Samkvæmt upplýsingum úr verslun BYKO hafa öll glerin sem voru eftir fyrr í dag verið seld en verslunin fékk nýja sendingu af glerjum í gær. Var vonast til þess að hægt væri að anna eftirspurn með þeirri sendingu. Mikil spenna virðist vera fyrir sólmyrkvanum sem nær hámarki hér á landi rúmlega hálf tíu í fyrramálið. Vísir greindi frá því í morgun að mikil eftirspurn væri eftir sólmyrkvagleraugum og að barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefðu í dag fengið tilboð í öll gleraugu skólans. Tilboðið hljóðaði upp á 5.000 krónur fyrir stykkið en þau kosta alla jafnan um 500 krónur. Fyrir þá sem ekki verða sér úti um sólmyrkvagleraugu, rafsuðugler eða annað álíka til að geta horft á sólmyrkvann án þess að eiga í hættu á að skemma augun verður hægt að horfa á beina útsendingu af sólmyrkvanum hér á Vísi. Hægt hefur verið að kaupa glerin í verslun Landvéla, heildversluninni Klif, J A K ehf, Fossberg og Gastec, samkvæmt upplýsingum fréttastofu.
Veður Tengdar fréttir Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16 Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01 Sjáðu sólmyrkvann í þúsund metra hæð Sólmyrkvi verður á morgun og mun hann ná hámarki um klukkan 9:40. 19. mars 2015 14:31 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16
Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01
Sjáðu sólmyrkvann í þúsund metra hæð Sólmyrkvi verður á morgun og mun hann ná hámarki um klukkan 9:40. 19. mars 2015 14:31