Þriðji hver hlýtur varanlegan skaða Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 19. mars 2015 20:07 Þriðji hver sem leitar til læknis eftir að hafa horft á sólmyrkva hlýtur varanlegan skaða á augum. Þetta sýna nýlegar rannsóknir. Skólastjórnendur í leik- og grunnskólum borgarinnar koma til með að sjá til þess að börn horfi ekki óvarin í sólina. Útlit er fyrir að landsmenn geti flestir notið sólmyrkvans á morgun ef að veðurspáin gengur eftir. Fólk þarf að hafa í huga að ekki má horfa beint í sólina heldur þarf að nota viðurkennd hlífðargleraugu. „ Það er stórhættulegt að horfa í sólina án þess að hafa hlífðargleraugu,“ segir Einar Stefánsson yfirlæknir augndeildar Landspítalans. „ Við horfum ekki í sólina á heiðskírum degi. Hún er svo björt að við fáum hreinlega verk í augað. Hættan er sú að þegar við horfum á sólmyrkvann þá er jú heildarbirtan minni. Vegna þess að tunglið skyggir á sólina að hluta til en svo koma sólargeislarnir meðfram kantinum og ná að brenna sem sagt miðpunktinn í sjónhimnunni á mjög stuttum tíma, sekúndubroti, meðan að við erum að horfa á sólmyrkvann, “ segir Einar. Skólastjórnendur hafa flestir undirbúið sig undir sólmyrkvann á morgun. Þær upplýsingar fengust frá skóla- og frístundaráði í dag að séð verði til þess að börn í grunn- og leikskólum borgarinnar horfi ekki óvarin til sólar á meðan að sólmyrkvinn gengur yfir. Einar segir nýlegar rannsóknir frá Bretlandi og Svíþjóð sýna að um þriðji hver þeirra sem leitar til læknis eftir að hafa horft á sólmyrkva hljóta varanlegan skaða á augum. Veður Tengdar fréttir Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16 Viðbúnaður hjá flugstjórnarmiðstöðinni: Flugfélög sækjast eftir að fá að sjá sólmyrkvann Fjölmörg flugfélög hafa óskað eftir að fá að fljúga ákveðinn feril fyrir austan land til að ná almyrkvanum. 19. mars 2015 11:26 Rafsuðugler líka uppseld í BYKO Sólmyrkvinn verður í beinni útsendingu á Vísi í fyrramálið. 19. mars 2015 18:17 Spá morgundagsins lygileg Veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir segir útlitið gott fyrir þá sem ætla að sjá sólmyrkvann. 19. mars 2015 19:42 Góðar líkur á að sólmyrkvinn sjáist vel Horfur eru bestar á sunnanverðu landinu en verstar á Austur- og Norðausturlandi. 19. mars 2015 11:48 Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Sjá meira
Þriðji hver sem leitar til læknis eftir að hafa horft á sólmyrkva hlýtur varanlegan skaða á augum. Þetta sýna nýlegar rannsóknir. Skólastjórnendur í leik- og grunnskólum borgarinnar koma til með að sjá til þess að börn horfi ekki óvarin í sólina. Útlit er fyrir að landsmenn geti flestir notið sólmyrkvans á morgun ef að veðurspáin gengur eftir. Fólk þarf að hafa í huga að ekki má horfa beint í sólina heldur þarf að nota viðurkennd hlífðargleraugu. „ Það er stórhættulegt að horfa í sólina án þess að hafa hlífðargleraugu,“ segir Einar Stefánsson yfirlæknir augndeildar Landspítalans. „ Við horfum ekki í sólina á heiðskírum degi. Hún er svo björt að við fáum hreinlega verk í augað. Hættan er sú að þegar við horfum á sólmyrkvann þá er jú heildarbirtan minni. Vegna þess að tunglið skyggir á sólina að hluta til en svo koma sólargeislarnir meðfram kantinum og ná að brenna sem sagt miðpunktinn í sjónhimnunni á mjög stuttum tíma, sekúndubroti, meðan að við erum að horfa á sólmyrkvann, “ segir Einar. Skólastjórnendur hafa flestir undirbúið sig undir sólmyrkvann á morgun. Þær upplýsingar fengust frá skóla- og frístundaráði í dag að séð verði til þess að börn í grunn- og leikskólum borgarinnar horfi ekki óvarin til sólar á meðan að sólmyrkvinn gengur yfir. Einar segir nýlegar rannsóknir frá Bretlandi og Svíþjóð sýna að um þriðji hver þeirra sem leitar til læknis eftir að hafa horft á sólmyrkva hljóta varanlegan skaða á augum.
Veður Tengdar fréttir Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16 Viðbúnaður hjá flugstjórnarmiðstöðinni: Flugfélög sækjast eftir að fá að sjá sólmyrkvann Fjölmörg flugfélög hafa óskað eftir að fá að fljúga ákveðinn feril fyrir austan land til að ná almyrkvanum. 19. mars 2015 11:26 Rafsuðugler líka uppseld í BYKO Sólmyrkvinn verður í beinni útsendingu á Vísi í fyrramálið. 19. mars 2015 18:17 Spá morgundagsins lygileg Veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir segir útlitið gott fyrir þá sem ætla að sjá sólmyrkvann. 19. mars 2015 19:42 Góðar líkur á að sólmyrkvinn sjáist vel Horfur eru bestar á sunnanverðu landinu en verstar á Austur- og Norðausturlandi. 19. mars 2015 11:48 Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Sjá meira
Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16
Viðbúnaður hjá flugstjórnarmiðstöðinni: Flugfélög sækjast eftir að fá að sjá sólmyrkvann Fjölmörg flugfélög hafa óskað eftir að fá að fljúga ákveðinn feril fyrir austan land til að ná almyrkvanum. 19. mars 2015 11:26
Rafsuðugler líka uppseld í BYKO Sólmyrkvinn verður í beinni útsendingu á Vísi í fyrramálið. 19. mars 2015 18:17
Spá morgundagsins lygileg Veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir segir útlitið gott fyrir þá sem ætla að sjá sólmyrkvann. 19. mars 2015 19:42
Góðar líkur á að sólmyrkvinn sjáist vel Horfur eru bestar á sunnanverðu landinu en verstar á Austur- og Norðausturlandi. 19. mars 2015 11:48
Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01