Þjálfari Anítu: Er í sama klassa og þessar stelpur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2015 15:25 Aníta var lengi vel með forystu í úrslitahlaupinu. vísir/getty „Ég get náttúrulega ekki verið annað en stoltur af henni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, í samtali við Vísi eftir úrslitin í 800 metra hlaupi, þar sem Aníta endaði í 5. sæti. „Hún er komin á stóra sviðið með bestu hlaupurunum og það vantaði ekki mikið til að komast á verðlaunapall. „En hún er mjög metnaðarfull og kröfuhörð og er bara ósátt sem sýnir hversu mikil keppnismanneskja hún er,“ sagði Gunnar Páll en Aníta kom í mark á tímanum 2:02,74 mínútum. Selina Büchel frá Sviss varð hlutskörpust í úrslitunum en hún hljóp á tímanum 2:01,95 en aðeins munaði fjórum hundraðshlutum úr sekúndu á henni og Yekaterina Poistogovu frá Rússlandi. Gunnar segir reynslan af EM í Prag komi til með að nýtast Anítu vel í framtíðinni en hún er á sínu síðasta ári í unglingaflokki. Mótið í Prag var hennar fyrsta mót í fullorðinsflokki. „Hún er í sama klassa og þessar stelpur þótt þær séu allar með meiri reynslu á stigi en hún. Það verður kannski aðeins að horfa til þess að meirihluta mótanna í unglingaflokki hefur hún unnið án þess að hugsa um taktík, þá var hún bara fyrst frá upphafi til enda,“ sagði Gunnar og bætti því við hlaupið hefði verið á mjög ójöfnum hraða og í skorpum. „Hún er ósátt með að hafa ekki gert alveg það sem við vorum búin að tala um. Svona taktísk hlaup byrja kannski ekki fyrr en það eru 300 metrar eftir og hún var mjög ákveðin þar. „Hún er ekki sammála því en mér fannst hún hafa eytt aðeins of miklum krafti þar, því þú þarft alltaf að vera með eitthvað á varatankinum síðustu 120 metrana,“ sagði Gunnar að lokum. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta með næstbesta tímann í undanrásum og undanúrslitum Aníta Hinriksdóttir náði næstbesta tímanum í undanrásunum og undanúrslitunum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í Prag. Hún lenti svo í fimmta sæti í úrslitunum í dag. 8. mars 2015 15:19 Büchel aðeins 4/100 úr sekúndu á undan Postogovu Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. og neðsta sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum innanhúss í Prag í dag. 8. mars 2015 14:43 Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24 Aníta vs. Poistogova: Taka tvö Sem kunnugt er tryggði Aníta Hinriksdóttir sér í gær sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum sem haldið er í Prag. 8. mars 2015 11:00 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira
„Ég get náttúrulega ekki verið annað en stoltur af henni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, í samtali við Vísi eftir úrslitin í 800 metra hlaupi, þar sem Aníta endaði í 5. sæti. „Hún er komin á stóra sviðið með bestu hlaupurunum og það vantaði ekki mikið til að komast á verðlaunapall. „En hún er mjög metnaðarfull og kröfuhörð og er bara ósátt sem sýnir hversu mikil keppnismanneskja hún er,“ sagði Gunnar Páll en Aníta kom í mark á tímanum 2:02,74 mínútum. Selina Büchel frá Sviss varð hlutskörpust í úrslitunum en hún hljóp á tímanum 2:01,95 en aðeins munaði fjórum hundraðshlutum úr sekúndu á henni og Yekaterina Poistogovu frá Rússlandi. Gunnar segir reynslan af EM í Prag komi til með að nýtast Anítu vel í framtíðinni en hún er á sínu síðasta ári í unglingaflokki. Mótið í Prag var hennar fyrsta mót í fullorðinsflokki. „Hún er í sama klassa og þessar stelpur þótt þær séu allar með meiri reynslu á stigi en hún. Það verður kannski aðeins að horfa til þess að meirihluta mótanna í unglingaflokki hefur hún unnið án þess að hugsa um taktík, þá var hún bara fyrst frá upphafi til enda,“ sagði Gunnar og bætti því við hlaupið hefði verið á mjög ójöfnum hraða og í skorpum. „Hún er ósátt með að hafa ekki gert alveg það sem við vorum búin að tala um. Svona taktísk hlaup byrja kannski ekki fyrr en það eru 300 metrar eftir og hún var mjög ákveðin þar. „Hún er ekki sammála því en mér fannst hún hafa eytt aðeins of miklum krafti þar, því þú þarft alltaf að vera með eitthvað á varatankinum síðustu 120 metrana,“ sagði Gunnar að lokum.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta með næstbesta tímann í undanrásum og undanúrslitum Aníta Hinriksdóttir náði næstbesta tímanum í undanrásunum og undanúrslitunum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í Prag. Hún lenti svo í fimmta sæti í úrslitunum í dag. 8. mars 2015 15:19 Büchel aðeins 4/100 úr sekúndu á undan Postogovu Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. og neðsta sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum innanhúss í Prag í dag. 8. mars 2015 14:43 Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24 Aníta vs. Poistogova: Taka tvö Sem kunnugt er tryggði Aníta Hinriksdóttir sér í gær sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum sem haldið er í Prag. 8. mars 2015 11:00 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Sjá meira
Aníta með næstbesta tímann í undanrásum og undanúrslitum Aníta Hinriksdóttir náði næstbesta tímanum í undanrásunum og undanúrslitunum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í Prag. Hún lenti svo í fimmta sæti í úrslitunum í dag. 8. mars 2015 15:19
Büchel aðeins 4/100 úr sekúndu á undan Postogovu Aníta Hinriksdóttir endaði í 5. og neðsta sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum innanhúss í Prag í dag. 8. mars 2015 14:43
Aníta í fimmta sæti Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum. 8. mars 2015 14:24
Aníta vs. Poistogova: Taka tvö Sem kunnugt er tryggði Aníta Hinriksdóttir sér í gær sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum sem haldið er í Prag. 8. mars 2015 11:00