Sjöunda þrenna vetrarins hjá Westbrook kom í sigri OKC | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. mars 2015 07:15 Russell Westbrook fer hamförum þessa dagana. vísir/epa Russell Westbrook heldur áfram að spila eins og engill fyrir Kevin Durant-laust lið OKC Thunder í NBA-deildinni í körfubolta. Hann náði fimmtu þrennunni í síðustu sex leikjum og sjöundu þrennu vetrarins í nótt þegar liðið vann Toronto Raptors á heimavelli, 108-104. Westbrook skoraði 30 stig, tók 11 fráköst og gaf 17 stoðsendingar í þessum mikilvæga sigri Thunder, en liðið komst með honum aftur upp í áttunda sæti vesturdeildarinnar. DeMar DeRozan var stigahæstur gestanna með 24 stig og Terrence Ross skoraði 20 stig. Toronto er fallið niður í fjórða sæti austurdeildarinnar, en það var lengi vel í öðru sæti á eftir Atlanta. Þrenna Russels Westbrooks: Golden State Warriors, efsta liðið í NBA-deildinni, heldur áfram góðu forskoti í vestrinu eftir sjötta heimasigurinn í röð. Það lagði LA Clippers í nótt, 106-98. Stephen Curry hafði að þessu sinni hægt um sig. Hann skoraði aðeins 12 stig og gaf 4 stoðsendingar, en stigahæstur heimamanna var Draymond Green sem skoraði 23 stig. Klay Thompson bætti við 21 stigi fyrir Warriors. J.J. Redick skoraði 18 stig fyrir Clippers en stigahæstur var Austin Rivers sem kom inn af bekknum með 22 stig. Clippers-liðið er í fimmta sæti vestursins jafnt Dallas Mavericks sem lagði Lakers í nótt, 100-93.Úrslit næturinnar: San Antonio Spurs - Chicago Bulls 116-105 Golden State Warriors - LA Clippers 106-98 Brooklyn Nets - Utah Jazz 88-95 Detroit Pistons - Charotte Hornets 101-108 Orlando Magic - Boston Celtics 103-98 OKC Thunder - Toronto Raptors 108-104 LA Lakers - Dallas Mavericks 93-100Staðan í deildinni.Tony Parker skoraði 32 stig gegn Bulls: Stephen Curry fíflar Chris Paul: NBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira
Russell Westbrook heldur áfram að spila eins og engill fyrir Kevin Durant-laust lið OKC Thunder í NBA-deildinni í körfubolta. Hann náði fimmtu þrennunni í síðustu sex leikjum og sjöundu þrennu vetrarins í nótt þegar liðið vann Toronto Raptors á heimavelli, 108-104. Westbrook skoraði 30 stig, tók 11 fráköst og gaf 17 stoðsendingar í þessum mikilvæga sigri Thunder, en liðið komst með honum aftur upp í áttunda sæti vesturdeildarinnar. DeMar DeRozan var stigahæstur gestanna með 24 stig og Terrence Ross skoraði 20 stig. Toronto er fallið niður í fjórða sæti austurdeildarinnar, en það var lengi vel í öðru sæti á eftir Atlanta. Þrenna Russels Westbrooks: Golden State Warriors, efsta liðið í NBA-deildinni, heldur áfram góðu forskoti í vestrinu eftir sjötta heimasigurinn í röð. Það lagði LA Clippers í nótt, 106-98. Stephen Curry hafði að þessu sinni hægt um sig. Hann skoraði aðeins 12 stig og gaf 4 stoðsendingar, en stigahæstur heimamanna var Draymond Green sem skoraði 23 stig. Klay Thompson bætti við 21 stigi fyrir Warriors. J.J. Redick skoraði 18 stig fyrir Clippers en stigahæstur var Austin Rivers sem kom inn af bekknum með 22 stig. Clippers-liðið er í fimmta sæti vestursins jafnt Dallas Mavericks sem lagði Lakers í nótt, 100-93.Úrslit næturinnar: San Antonio Spurs - Chicago Bulls 116-105 Golden State Warriors - LA Clippers 106-98 Brooklyn Nets - Utah Jazz 88-95 Detroit Pistons - Charotte Hornets 101-108 Orlando Magic - Boston Celtics 103-98 OKC Thunder - Toronto Raptors 108-104 LA Lakers - Dallas Mavericks 93-100Staðan í deildinni.Tony Parker skoraði 32 stig gegn Bulls: Stephen Curry fíflar Chris Paul:
NBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira