Margrét Lára snýr aftur í landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2015 14:05 Vísir/Vilhelm Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, og Ásmundur Haraldsson, aðstoðarmaður hans, tilkynntu í dag landsliðshóp kvenna fyrir Algarve-mótið í knattspyrnu sem fer fram á Portúgal 4.-11. mars. 23 leikmenn skipa hópinn að þessu sinni og eru helstu tíðindi þau að Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi, snýr aftur í hópinn eftir eins árs fjarveru. Hún er nýbyrjuð að spila aftur eftir barnseignarfrí. Alls eru sjö breytingar á leikmannahópi Íslands frá síðasta verkefni en Freyr sagði á fundinum í dag að undirbúningur fyrir EM 2017 hæfist af fullri alvöru á Algarve-mótinu í ár. Sigrún Ella Einarsdóttir er nýkomin úr aðgerð vegna liðþófameiðsla og gat ekki gefið kost á sér en að öðru leyti gat Freyr valið sinn sterkasta hóp. Ellefu leikmenn leika með erlendum félögum en tólf á Íslandi. Tveir nýliðar eru í hópnum - markvörðurinn Sonný Lára Þráinsdóttir úr Breiðabliki og Lára Kristín Pedersen úr Stjörnunni. Ísland er í riðli með Bandaríkjunum, Noregi og Sviss og mætir fyrst Svisslendingum þann 4. mars.Leikmenn Íslands:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Lilleström Sandra Sigurðardóttir, Stjörnunni Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Elísa Viðarsdóttir, Kristianstad Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór Lára Kristín Pedersen, StjörnunniMiðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir, Rosengård Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Katrín Ómarsdóttir, Liverpool Hallbera Guðný Gísladóttir, Breiðabliki Dagný Brynjarsdóttir, Bayern München Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstad Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Ásgerður S. Baldursdóttir, StjörnunniSóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Elín Metta Jensen, Val Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi Íslenski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, og Ásmundur Haraldsson, aðstoðarmaður hans, tilkynntu í dag landsliðshóp kvenna fyrir Algarve-mótið í knattspyrnu sem fer fram á Portúgal 4.-11. mars. 23 leikmenn skipa hópinn að þessu sinni og eru helstu tíðindi þau að Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi, snýr aftur í hópinn eftir eins árs fjarveru. Hún er nýbyrjuð að spila aftur eftir barnseignarfrí. Alls eru sjö breytingar á leikmannahópi Íslands frá síðasta verkefni en Freyr sagði á fundinum í dag að undirbúningur fyrir EM 2017 hæfist af fullri alvöru á Algarve-mótinu í ár. Sigrún Ella Einarsdóttir er nýkomin úr aðgerð vegna liðþófameiðsla og gat ekki gefið kost á sér en að öðru leyti gat Freyr valið sinn sterkasta hóp. Ellefu leikmenn leika með erlendum félögum en tólf á Íslandi. Tveir nýliðar eru í hópnum - markvörðurinn Sonný Lára Þráinsdóttir úr Breiðabliki og Lára Kristín Pedersen úr Stjörnunni. Ísland er í riðli með Bandaríkjunum, Noregi og Sviss og mætir fyrst Svisslendingum þann 4. mars.Leikmenn Íslands:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Lilleström Sandra Sigurðardóttir, Stjörnunni Sonný Lára Þráinsdóttir, BreiðablikiVarnarmenn: Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Elísa Viðarsdóttir, Kristianstad Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjörnunni Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór Lára Kristín Pedersen, StjörnunniMiðjumenn: Sara Björk Gunnarsdóttir, Rosengård Rakel Hönnudóttir, Breiðabliki Katrín Ómarsdóttir, Liverpool Hallbera Guðný Gísladóttir, Breiðabliki Dagný Brynjarsdóttir, Bayern München Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstad Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Stabæk Ásgerður S. Baldursdóttir, StjörnunniSóknarmenn: Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir, Avaldsnes Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Harpa Þorsteinsdóttir, Stjörnunni Elín Metta Jensen, Val Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi
Íslenski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Sjá meira