Mikil leit stendur yfir að breskum stúlkum í Tyrklandi Samúel Karl Ólason skrifar 23. febrúar 2015 15:05 Amira Abase, Kadiza Sultana og Shamina Begum flugu til Tyrklands og ætla til Sýrlands. Vísir/EPA/AFP Þrjár stúlkur, tvær fimmtán ára og ein sextán, sem voru saman í skóla í London hafa flogið til Tyrklands með það markmið að komast til Sýrlands og ganga til liðs við Íslamska ríkið. Breskir lögreglumenn hafa farið til Tyrklands á eftir þeim og er þeirra leitað þar, en mögulega eru þær þegar komnar til Sýrlands. Þær flugu til Tyrklands þann 17. febrúar. Yfirvöld í Bretlandi hafa orðið fyrir gagnrýni vegna málsins. Ein stúlknanna hafði samband við konu á Twitter, áður en þær fóru til Tyrklands. Sú kona fór til Sýrlands árið 2013 til að giftast vígamanni ISIS og hefur hún og Twittersíða hennar verið undir eftirliti síðan. Á vef BBC segir að fjölskyldur stúlknanna hafi beðið þær um að koma heim sem fyrst. Systir einnar þeirra vonar að þær hafi farið til Sýrlands til að ná í vinkonu sína úr skólanum, sem fór þangað í desember. Skólastjóri Bethnal Green skólans, þar sem stúlkurnar voru nemendur, segir að lögreglan hafi rætt við þær í desember þegar vinkona þeirra fór til Sýrlands. Þá vaknaði ekki grunur um að þær hefðu einnig í huga að fara einnig og ganga til liðs við Íslamska ríkið. Mið-Austurlönd Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Fleiri fréttir Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Sjá meira
Þrjár stúlkur, tvær fimmtán ára og ein sextán, sem voru saman í skóla í London hafa flogið til Tyrklands með það markmið að komast til Sýrlands og ganga til liðs við Íslamska ríkið. Breskir lögreglumenn hafa farið til Tyrklands á eftir þeim og er þeirra leitað þar, en mögulega eru þær þegar komnar til Sýrlands. Þær flugu til Tyrklands þann 17. febrúar. Yfirvöld í Bretlandi hafa orðið fyrir gagnrýni vegna málsins. Ein stúlknanna hafði samband við konu á Twitter, áður en þær fóru til Tyrklands. Sú kona fór til Sýrlands árið 2013 til að giftast vígamanni ISIS og hefur hún og Twittersíða hennar verið undir eftirliti síðan. Á vef BBC segir að fjölskyldur stúlknanna hafi beðið þær um að koma heim sem fyrst. Systir einnar þeirra vonar að þær hafi farið til Sýrlands til að ná í vinkonu sína úr skólanum, sem fór þangað í desember. Skólastjóri Bethnal Green skólans, þar sem stúlkurnar voru nemendur, segir að lögreglan hafi rætt við þær í desember þegar vinkona þeirra fór til Sýrlands. Þá vaknaði ekki grunur um að þær hefðu einnig í huga að fara einnig og ganga til liðs við Íslamska ríkið.
Mið-Austurlönd Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Fleiri fréttir Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Sjá meira