Ítrekað uppselt í Bláa lónið Jakob Bjarnar skrifar 24. febrúar 2015 09:48 Dagný Pétursdóttir. Bláa lónið beinir nú þeim tilmælum til viðskiptavina sinna að þeir bóki komu sína með fyrirvara. Erlendir ferðamenn voru 62,8 þúsund í janúar samanborið við 46,7 þúsund á sama tíma í fyrra samkvæmt tölum frá Ferðamálastofu Íslands um brottfarir erlendra ferðamanna frá landinu um Keflavíkurflugvöll. Jafngildir þetta 35 prósenta fjölgun á milli ára. Fjöldi ferðamanna á Íslandi í janúar var álíka og á háannatíma, í júlí og ágúst árið 2006 og árin þar á undan. Komið er að þolmörkum víða.Aldrei verið fleiri á þessum tíma ársBláa lónið er meðal þeirra áfangastaða sem er ofarlega á blaði ferðamanna, furðu hátt hlutfall erlendra ferðamanna sem hingað koma vilja fara í Bláa lónið eða í kringum 80 prósent. Greiningardeild Landsbanka spáir því að ferðamannafjöldi fari yfir milljón, sem þýðir að líklega þurfa þau í Bláa lóninu að taka á móti um 800 þúsund manns. Víst er að í Bláa lóninu hefur fólk ekki farið varhluta af þessari gríðarlegu fjölgun. Þar á bæ er litið svo á að þetta sé lúxusvandamál sem þó hefur þurft að bregðast við og lokað hefur verið fyrir það að fólk geti bara komið og mætt í Lónið án þess að eiga bókaðan aðgöngumiða. Það hefur þurft að senda tilkynningar til ferðaþjónustuaðila, að það sé uppselt. „Við höfum lengi stefnt að því að stýra fjölda heimsókna innan dagsins. Rými er fyrir 750 manns í lóninu á hverjum tíma og takmarkast það við fjölda skápaplássa í búningsklefum,“ segir Dagný Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Bláa Lónsins.Nýleg SnapChat-mynd frá Bláa lóninu. Þar er fullt meira og minna alla daga.MYND/ÁSTA MAGNÚSDÓTTIR2200 gestir á laugardaginn síðastaHún segir að allt snúist þetta um að upplifun gesta sé með sem bestum hætti. Að þeir sem komi fái sinn griðastað í Lóninu, í rólegheitum og afslöppun og þetta þýðir að þeir sem ekki bóka miða verða að bíða eða jafnvel frá að hverfa. Því þetta er ekki þannig að fólk sé kallað uppúr eftir tiltekinn tíma. Að undanförnu hefur ítrekað verið uppselt í Bláa lóninu sem er nýlunda á þessum tíma árs. Helgarnar eru mest sóttar, en einnig hefur verið uppselt á virkum dögum. Meira að segja miðvikudagar, sem eru millidagar, þá er fólk ýmist farið af landi brott eða nýkomið, hafa verið þétt bókaðir. En, helgarnar eru best sóttar og sem dæmi mættu 2200 síðastliðinn laugardag. Sú tala telst viðráðanleg en það er háð því að dreifing sé góð yfir daginn.700 þúsund gestir í fyrra og þeim fer fjölgandiÁ síðasta ári tók Bláa lónið á móti 700 þúsund gestum. Sumarið var mjög vel sótt, en þá var ekki þessi mikla ásókn og nú er, yfir vetrarmánuðina, sem eðli máls samkvæmt helst í hendur við aukinn straum ferðamanna til ársins. „Við sjáum annað mynstur í yfir sumartímann í heimsóknum, en þær dreifast öllu jafna betur yfir daginn. Við sjáum ekki núna hvernig það lítur út varðandi bókanir fyrir þetta sumar enda er þessi aðgangsstýring tiltölulega nýfarin af stað,“ segir Dagný. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Styrkir ríkis við tvö stóriðjuverkefni er 1,1 milljarður Áherslur ríkisstjórnar sagðar klárar: hún vill styrkja stóriðjuframkvæmdir en skattleggja ferðaþjónustu. 5. febrúar 2015 15:09 Aldrei fleiri erlendir ferðamenn í janúar Erlendum ferðamönnum sem komu til landsins í janúar fjölgaði um 34,5%. 6. febrúar 2015 15:44 Bláa lónið og Fáfnir gætu farið í Kauphöll Íslands Hermann Þórisson, framkvæmdastjóri fjárfestingasjóðsins Horns II, segir að menn verði að sýna aga í viðskiptum og halda verðvæntingum hóflegum. Hann telur að Bláa lónið og Fáfnir gætu orðið góðir kostir á markaði. 28. janúar 2015 08:00 Fjöldi ferðamanna í janúar álíka og á háannatíma árið 2006 Fjölgun ferðamanna á þessu ári gæti numið á þriðja tug prósenta. 16. febrúar 2015 13:28 Ferðaþjónustan komin að þolmörkum: „Hvernig verður sumarið ef þetta er svona núna?“ Fjöldi ferðamanna á Íslandi í janúar síðastliðnum var álíka og á háannatíma, í júlí og ágúst árið 2006 og árin þar á undan. 17. febrúar 2015 13:44 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Fleiri fréttir Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Sjá meira
Erlendir ferðamenn voru 62,8 þúsund í janúar samanborið við 46,7 þúsund á sama tíma í fyrra samkvæmt tölum frá Ferðamálastofu Íslands um brottfarir erlendra ferðamanna frá landinu um Keflavíkurflugvöll. Jafngildir þetta 35 prósenta fjölgun á milli ára. Fjöldi ferðamanna á Íslandi í janúar var álíka og á háannatíma, í júlí og ágúst árið 2006 og árin þar á undan. Komið er að þolmörkum víða.Aldrei verið fleiri á þessum tíma ársBláa lónið er meðal þeirra áfangastaða sem er ofarlega á blaði ferðamanna, furðu hátt hlutfall erlendra ferðamanna sem hingað koma vilja fara í Bláa lónið eða í kringum 80 prósent. Greiningardeild Landsbanka spáir því að ferðamannafjöldi fari yfir milljón, sem þýðir að líklega þurfa þau í Bláa lóninu að taka á móti um 800 þúsund manns. Víst er að í Bláa lóninu hefur fólk ekki farið varhluta af þessari gríðarlegu fjölgun. Þar á bæ er litið svo á að þetta sé lúxusvandamál sem þó hefur þurft að bregðast við og lokað hefur verið fyrir það að fólk geti bara komið og mætt í Lónið án þess að eiga bókaðan aðgöngumiða. Það hefur þurft að senda tilkynningar til ferðaþjónustuaðila, að það sé uppselt. „Við höfum lengi stefnt að því að stýra fjölda heimsókna innan dagsins. Rými er fyrir 750 manns í lóninu á hverjum tíma og takmarkast það við fjölda skápaplássa í búningsklefum,“ segir Dagný Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Bláa Lónsins.Nýleg SnapChat-mynd frá Bláa lóninu. Þar er fullt meira og minna alla daga.MYND/ÁSTA MAGNÚSDÓTTIR2200 gestir á laugardaginn síðastaHún segir að allt snúist þetta um að upplifun gesta sé með sem bestum hætti. Að þeir sem komi fái sinn griðastað í Lóninu, í rólegheitum og afslöppun og þetta þýðir að þeir sem ekki bóka miða verða að bíða eða jafnvel frá að hverfa. Því þetta er ekki þannig að fólk sé kallað uppúr eftir tiltekinn tíma. Að undanförnu hefur ítrekað verið uppselt í Bláa lóninu sem er nýlunda á þessum tíma árs. Helgarnar eru mest sóttar, en einnig hefur verið uppselt á virkum dögum. Meira að segja miðvikudagar, sem eru millidagar, þá er fólk ýmist farið af landi brott eða nýkomið, hafa verið þétt bókaðir. En, helgarnar eru best sóttar og sem dæmi mættu 2200 síðastliðinn laugardag. Sú tala telst viðráðanleg en það er háð því að dreifing sé góð yfir daginn.700 þúsund gestir í fyrra og þeim fer fjölgandiÁ síðasta ári tók Bláa lónið á móti 700 þúsund gestum. Sumarið var mjög vel sótt, en þá var ekki þessi mikla ásókn og nú er, yfir vetrarmánuðina, sem eðli máls samkvæmt helst í hendur við aukinn straum ferðamanna til ársins. „Við sjáum annað mynstur í yfir sumartímann í heimsóknum, en þær dreifast öllu jafna betur yfir daginn. Við sjáum ekki núna hvernig það lítur út varðandi bókanir fyrir þetta sumar enda er þessi aðgangsstýring tiltölulega nýfarin af stað,“ segir Dagný.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Styrkir ríkis við tvö stóriðjuverkefni er 1,1 milljarður Áherslur ríkisstjórnar sagðar klárar: hún vill styrkja stóriðjuframkvæmdir en skattleggja ferðaþjónustu. 5. febrúar 2015 15:09 Aldrei fleiri erlendir ferðamenn í janúar Erlendum ferðamönnum sem komu til landsins í janúar fjölgaði um 34,5%. 6. febrúar 2015 15:44 Bláa lónið og Fáfnir gætu farið í Kauphöll Íslands Hermann Þórisson, framkvæmdastjóri fjárfestingasjóðsins Horns II, segir að menn verði að sýna aga í viðskiptum og halda verðvæntingum hóflegum. Hann telur að Bláa lónið og Fáfnir gætu orðið góðir kostir á markaði. 28. janúar 2015 08:00 Fjöldi ferðamanna í janúar álíka og á háannatíma árið 2006 Fjölgun ferðamanna á þessu ári gæti numið á þriðja tug prósenta. 16. febrúar 2015 13:28 Ferðaþjónustan komin að þolmörkum: „Hvernig verður sumarið ef þetta er svona núna?“ Fjöldi ferðamanna á Íslandi í janúar síðastliðnum var álíka og á háannatíma, í júlí og ágúst árið 2006 og árin þar á undan. 17. febrúar 2015 13:44 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Fleiri fréttir Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Sjá meira
Styrkir ríkis við tvö stóriðjuverkefni er 1,1 milljarður Áherslur ríkisstjórnar sagðar klárar: hún vill styrkja stóriðjuframkvæmdir en skattleggja ferðaþjónustu. 5. febrúar 2015 15:09
Aldrei fleiri erlendir ferðamenn í janúar Erlendum ferðamönnum sem komu til landsins í janúar fjölgaði um 34,5%. 6. febrúar 2015 15:44
Bláa lónið og Fáfnir gætu farið í Kauphöll Íslands Hermann Þórisson, framkvæmdastjóri fjárfestingasjóðsins Horns II, segir að menn verði að sýna aga í viðskiptum og halda verðvæntingum hóflegum. Hann telur að Bláa lónið og Fáfnir gætu orðið góðir kostir á markaði. 28. janúar 2015 08:00
Fjöldi ferðamanna í janúar álíka og á háannatíma árið 2006 Fjölgun ferðamanna á þessu ári gæti numið á þriðja tug prósenta. 16. febrúar 2015 13:28
Ferðaþjónustan komin að þolmörkum: „Hvernig verður sumarið ef þetta er svona núna?“ Fjöldi ferðamanna á Íslandi í janúar síðastliðnum var álíka og á háannatíma, í júlí og ágúst árið 2006 og árin þar á undan. 17. febrúar 2015 13:44