Tíska og hönnun

Stíll á ELLE Style Awards

Cara Delevingne með verðlaunin sín sem upprennandi leikkona ársins.
Cara Delevingne með verðlaunin sín sem upprennandi leikkona ársins. Vísir/getty
ELLE Style Awards voru haldin hátíðleg í London í gær. Allar helstu stjörnur Bretlands voru mættar, en viðburðurinn er haldinn í tengslum við London Fashion Week sem lauk í gær.

Söngkonan Taylor Swift fékk verðlaun sem kona ársins og söngvarinn Sam Smith var valinn tónlistarmaður ársins. Fyrirsætan Cara Delevingne var valin upprennandi leikkona ársins, en hún leikur meðal annars í myndunum Anna Karenina, The Face of an Angel og Kids in Love.

Taylor Swift, kona ársins að mati ELLE.Vísir/getty
Sam Smith var valinn tónlistarmaður ársins.Vísir/getty
Söngkonan Ellie GouldingVísir/getty
Rosie Huntington Whiteleyvar valin fyrirsæta ársins.Vísir/getty
Leikkonan Rebel Wilson var valin bjartasta vonin.Vísir/getty
Fyrirsætan Isabel Fontana, förðuð af Ísak Frey.Vísir/getty
Leikkonan Diane Kruger með sín verðlaun sem kvikmyndaleikkona ársins.Vísir/getty
Leikkonan Olivia Wilde.Vísir/getty





Fleiri fréttir

Sjá meira


×