Neymar hnakkreifst við stuðningsmann City | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. febrúar 2015 14:30 Neymar í baráttu við Pablo Zabaleta í gær. Vísir/Getty Brasilíumaðurinn Neymar, leikmaður Barcelona, lét ungan stuðningsmann Manchester City fara í taugarnar á sér í gær og reifst við hann eftir að leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Neymar var skipt af velli tíu mínútum fyrir leikslok og horfði á síðustu mínúturnar af varamannabekknum. City-menn fögnuðu þegar Lionel Messi brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og einn þeirra beindi orðum sínum að Neymar. „Ég var bara að leika mér að honum,“ sagði Neymar við brasilíska fjölmiðla eftir leikinn. „Hann hóf að blóta mér og ég gerði grín að honum. Ég get ekki endurtekið það sem hann sagði. Móðir mín ól mig upp á vissan hátt en ég veit ekki hvers kyns uppeldi hann fékk frá sinni móður.“ Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Suarez afgreiddi Man. City | Sjáðu mörkin Barcelona er í frábærri stöðu í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 útisigur á Man. City í fyrri leik liðanna. Barca hefði átt að vinna 1-3 en sjálfur Lionel Messi gerði sig sekan um ótrúleg mistök í uppbótartíma. 24. febrúar 2015 15:15 Ronaldo tekur fram skóna á ný Brasilíski framherjinn ætlar sér að spila með liði sínu í NASL-delidinni í Bandaríkjunum. 25. febrúar 2015 11:30 Pellegrini: Vítaspyrnuklúður Messi gefur okkur möguleika Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, telur að vítaspyrnuvarsla Joe Hart hafi haldið lífi í möguleikum liðsins á því að slá út Barcelona og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 25. febrúar 2015 09:15 Hart: Vonandi verður þessi markvarsla mikilvæg þegar upp er staðið Vítið sem Joe Hart varði frá Lionel Messi í kvöld gefur Man. City veika von fyrir síðari leikinn á Spáni. 24. febrúar 2015 21:58 Ótrúlegt klúður hjá Messi á ögurstundu Lionel Messi brást bogalistin í uppbótartíma í leik Man. City og Barcelona í Meistaradeildinni í gær. 24. febrúar 2015 22:32 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar, leikmaður Barcelona, lét ungan stuðningsmann Manchester City fara í taugarnar á sér í gær og reifst við hann eftir að leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Neymar var skipt af velli tíu mínútum fyrir leikslok og horfði á síðustu mínúturnar af varamannabekknum. City-menn fögnuðu þegar Lionel Messi brenndi af vítaspyrnu í uppbótartíma og einn þeirra beindi orðum sínum að Neymar. „Ég var bara að leika mér að honum,“ sagði Neymar við brasilíska fjölmiðla eftir leikinn. „Hann hóf að blóta mér og ég gerði grín að honum. Ég get ekki endurtekið það sem hann sagði. Móðir mín ól mig upp á vissan hátt en ég veit ekki hvers kyns uppeldi hann fékk frá sinni móður.“ Atvikið má sjá hér fyrir neðan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Suarez afgreiddi Man. City | Sjáðu mörkin Barcelona er í frábærri stöðu í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 útisigur á Man. City í fyrri leik liðanna. Barca hefði átt að vinna 1-3 en sjálfur Lionel Messi gerði sig sekan um ótrúleg mistök í uppbótartíma. 24. febrúar 2015 15:15 Ronaldo tekur fram skóna á ný Brasilíski framherjinn ætlar sér að spila með liði sínu í NASL-delidinni í Bandaríkjunum. 25. febrúar 2015 11:30 Pellegrini: Vítaspyrnuklúður Messi gefur okkur möguleika Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, telur að vítaspyrnuvarsla Joe Hart hafi haldið lífi í möguleikum liðsins á því að slá út Barcelona og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 25. febrúar 2015 09:15 Hart: Vonandi verður þessi markvarsla mikilvæg þegar upp er staðið Vítið sem Joe Hart varði frá Lionel Messi í kvöld gefur Man. City veika von fyrir síðari leikinn á Spáni. 24. febrúar 2015 21:58 Ótrúlegt klúður hjá Messi á ögurstundu Lionel Messi brást bogalistin í uppbótartíma í leik Man. City og Barcelona í Meistaradeildinni í gær. 24. febrúar 2015 22:32 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
Suarez afgreiddi Man. City | Sjáðu mörkin Barcelona er í frábærri stöðu í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 útisigur á Man. City í fyrri leik liðanna. Barca hefði átt að vinna 1-3 en sjálfur Lionel Messi gerði sig sekan um ótrúleg mistök í uppbótartíma. 24. febrúar 2015 15:15
Ronaldo tekur fram skóna á ný Brasilíski framherjinn ætlar sér að spila með liði sínu í NASL-delidinni í Bandaríkjunum. 25. febrúar 2015 11:30
Pellegrini: Vítaspyrnuklúður Messi gefur okkur möguleika Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, telur að vítaspyrnuvarsla Joe Hart hafi haldið lífi í möguleikum liðsins á því að slá út Barcelona og komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 25. febrúar 2015 09:15
Hart: Vonandi verður þessi markvarsla mikilvæg þegar upp er staðið Vítið sem Joe Hart varði frá Lionel Messi í kvöld gefur Man. City veika von fyrir síðari leikinn á Spáni. 24. febrúar 2015 21:58
Ótrúlegt klúður hjá Messi á ögurstundu Lionel Messi brást bogalistin í uppbótartíma í leik Man. City og Barcelona í Meistaradeildinni í gær. 24. febrúar 2015 22:32