Væsir ekki um vörubílstjórann á Kleifaheiði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. febrúar 2015 22:14 Páll Ágúst Sigurðarson, vörubílstjóri, átti grátlega lítið eftir á áfangastað þegar bíllinn festist. Vísir „Maður hefur það fínt. Ég er ennþá í bílnum og það er ekkert annað að gera en að bíða bara,“ segir Páll Ágúst Sigurðarson, vörubílstjóri, sem situr fastur í bíl sínum á Kleifaheiði. Þar er hann búinn að vera í tólf tíma en Páll var á leiðinni með fisk frá Rifi á Snæfellsnesi til vinnslu á Tálknafirði þegar hann festist á leiðinni niður af Kleifaheiði.Sjá einnig: Fastur á Kleifaheiði í sex tíma og sér fram á að vera þar í nótt Páll segir að það sé blindhríð á heiðinni og ekkert skyggni. Það væsi þó ekki um hann inni í hlýjum bílnum þar sem hann getur hallað sér í koju með sæng. „Það er enginn í lífshættu hérna þannig að ég vil ekkert að það sé verið að vaða neitt út í þetta. Þetta er ágætt og ég tek bara innhverfa íhugun hérna,“ segir Páll léttur í bragði. Hann er tiltölulega nýbyrjaður að keyra vörubíl og hefur ekki áður lent í því að vera fastur svona lengi. Hann býst við að Vegagerðin komi á morgun og kippi í bílinn þannig að hann geti haldið áfram leið sinni til Tálknafjarðar. Veður Tengdar fréttir „Svo kom þessi rosalegi þrýstingur og það titraði allt“ Búið er að rýma um þrjátíu hús á sunnaverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu. Snjóflóð féll á Patreksfirði í dag. 25. febrúar 2015 21:12 Fastur á Kleifaheiði í óveðri í sex tíma og sér fram á að vera þar í nótt „Ég er vel haldinn,“ segir Páll Ágúst sem á ekki von á björgun sökum veðurs. 25. febrúar 2015 17:02 Gripið til rýminga á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Flóð hafa fallið á Raknadalshlíð og fyrir ofan bæinn 25. febrúar 2015 14:23 Íbúar yfirgefa heimili á Patreksfirði: „Snælduvitlaust veður“ Þrettán hús rýmd vegna snjóflóðahættu 25. febrúar 2015 15:49 Hafa ákveðið að rýma reit níu á Tálknafirði Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að framlengja hættustig á áður rýmdum svæðum á Patreksfirði. 25. febrúar 2015 18:03 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
„Maður hefur það fínt. Ég er ennþá í bílnum og það er ekkert annað að gera en að bíða bara,“ segir Páll Ágúst Sigurðarson, vörubílstjóri, sem situr fastur í bíl sínum á Kleifaheiði. Þar er hann búinn að vera í tólf tíma en Páll var á leiðinni með fisk frá Rifi á Snæfellsnesi til vinnslu á Tálknafirði þegar hann festist á leiðinni niður af Kleifaheiði.Sjá einnig: Fastur á Kleifaheiði í sex tíma og sér fram á að vera þar í nótt Páll segir að það sé blindhríð á heiðinni og ekkert skyggni. Það væsi þó ekki um hann inni í hlýjum bílnum þar sem hann getur hallað sér í koju með sæng. „Það er enginn í lífshættu hérna þannig að ég vil ekkert að það sé verið að vaða neitt út í þetta. Þetta er ágætt og ég tek bara innhverfa íhugun hérna,“ segir Páll léttur í bragði. Hann er tiltölulega nýbyrjaður að keyra vörubíl og hefur ekki áður lent í því að vera fastur svona lengi. Hann býst við að Vegagerðin komi á morgun og kippi í bílinn þannig að hann geti haldið áfram leið sinni til Tálknafjarðar.
Veður Tengdar fréttir „Svo kom þessi rosalegi þrýstingur og það titraði allt“ Búið er að rýma um þrjátíu hús á sunnaverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu. Snjóflóð féll á Patreksfirði í dag. 25. febrúar 2015 21:12 Fastur á Kleifaheiði í óveðri í sex tíma og sér fram á að vera þar í nótt „Ég er vel haldinn,“ segir Páll Ágúst sem á ekki von á björgun sökum veðurs. 25. febrúar 2015 17:02 Gripið til rýminga á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Flóð hafa fallið á Raknadalshlíð og fyrir ofan bæinn 25. febrúar 2015 14:23 Íbúar yfirgefa heimili á Patreksfirði: „Snælduvitlaust veður“ Þrettán hús rýmd vegna snjóflóðahættu 25. febrúar 2015 15:49 Hafa ákveðið að rýma reit níu á Tálknafirði Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að framlengja hættustig á áður rýmdum svæðum á Patreksfirði. 25. febrúar 2015 18:03 Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
„Svo kom þessi rosalegi þrýstingur og það titraði allt“ Búið er að rýma um þrjátíu hús á sunnaverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu. Snjóflóð féll á Patreksfirði í dag. 25. febrúar 2015 21:12
Fastur á Kleifaheiði í óveðri í sex tíma og sér fram á að vera þar í nótt „Ég er vel haldinn,“ segir Páll Ágúst sem á ekki von á björgun sökum veðurs. 25. febrúar 2015 17:02
Gripið til rýminga á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Flóð hafa fallið á Raknadalshlíð og fyrir ofan bæinn 25. febrúar 2015 14:23
Íbúar yfirgefa heimili á Patreksfirði: „Snælduvitlaust veður“ Þrettán hús rýmd vegna snjóflóðahættu 25. febrúar 2015 15:49
Hafa ákveðið að rýma reit níu á Tálknafirði Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að framlengja hættustig á áður rýmdum svæðum á Patreksfirði. 25. febrúar 2015 18:03