Prinsinn af Mónakó bað Wenger um vægð fyrir leik en vorkenndi honum svo Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. febrúar 2015 14:00 Albert prins fagnar á Emirates-vellinum í gærkvöldi. vísir/getty Albert II, prinsinn af Monaco, var á mættur á Emirates-völlinn í Lundúnum í gærkvöldi til að sjá sína menn mæta Arsenal í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Það var ekki fýluferð því prinsinn horfði upp á sína menn taka enska stórliðið í bakariíð með 3-1 sigri. Er nú ansi líklegt að Arsenal falli úr leik í 16 liða úrslitum fimmta árið í röð. Prinsinn sagði í viðtölum eftir leikinn að hann hefði hitt Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, fyrr um daginn. Wenger gerði Monaco að Frakklandsmeisturum árið 1988. „Fyrir leikinn hitti ég Arsene og bað hann um vægð,“ sagði Albert í miklu stuði. „Nú vorkenni ég honum eiginlega því við vorum stjörnur sýningarinnar.“ „Ég bjóst aldrei við að sjá þessar tölur en við verðskulduðum sigurinn. Jafntefli hefðu verið frábær úrslit samt,“ sagði prinsinn sem bauð að lokum upp á smá leikgreiningu sem Wenger-getur kannski nýtt sér. „Mér fannst Arsenal-liðið spila boltanum hægt á milli sín. Ég bjóst við miklu meira af því í þessum leik,“ sagði Albert II.Kodogbia kemur Monaco yfir: Berbatov kemur Monaco í 2-0: Uxinn minnkar muninn fyrir Arsenal: Carrasco klárar leikinn, 3-1: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger: Fótboltaleikir vinnast ekki á pappír Það var þungt yfir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir 1-3 tapið gegn Monaco í Meistaradeildinni í kvöld. 25. febrúar 2015 22:30 Redknapp: Miðjumenn Arsenal gætu ekki tæklað kvöldmatinn sinn | Sjáðu mörkin Sérfræðingar Sky Sports rifu miðjumenn Arsenal í sig og sögðu leikmanninn sem Lundúnaliðið þurfa vera í Monaco. 26. febrúar 2015 09:45 Wenger mætir sínu gamla félagi Fyrri umferð 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar lýkur í kvöld. 25. febrúar 2015 06:00 Monaco niðurlægði Arsenal | Sjáðu mörkin Monaco er í frábærum málum í Meistaradeildinni eftir ótrúlegan 1-3 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. 25. febrúar 2015 15:25 Berbatov: Arsenal hafði ekki efni á því að vanmeta okkur Dimitar Berbatov átti mörg góð ár í enska boltanum og hann sýndi í kvöld gegn Arsenal að hann er ekki búinn að vera. 25. febrúar 2015 21:56 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira
Albert II, prinsinn af Monaco, var á mættur á Emirates-völlinn í Lundúnum í gærkvöldi til að sjá sína menn mæta Arsenal í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Það var ekki fýluferð því prinsinn horfði upp á sína menn taka enska stórliðið í bakariíð með 3-1 sigri. Er nú ansi líklegt að Arsenal falli úr leik í 16 liða úrslitum fimmta árið í röð. Prinsinn sagði í viðtölum eftir leikinn að hann hefði hitt Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, fyrr um daginn. Wenger gerði Monaco að Frakklandsmeisturum árið 1988. „Fyrir leikinn hitti ég Arsene og bað hann um vægð,“ sagði Albert í miklu stuði. „Nú vorkenni ég honum eiginlega því við vorum stjörnur sýningarinnar.“ „Ég bjóst aldrei við að sjá þessar tölur en við verðskulduðum sigurinn. Jafntefli hefðu verið frábær úrslit samt,“ sagði prinsinn sem bauð að lokum upp á smá leikgreiningu sem Wenger-getur kannski nýtt sér. „Mér fannst Arsenal-liðið spila boltanum hægt á milli sín. Ég bjóst við miklu meira af því í þessum leik,“ sagði Albert II.Kodogbia kemur Monaco yfir: Berbatov kemur Monaco í 2-0: Uxinn minnkar muninn fyrir Arsenal: Carrasco klárar leikinn, 3-1:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Wenger: Fótboltaleikir vinnast ekki á pappír Það var þungt yfir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir 1-3 tapið gegn Monaco í Meistaradeildinni í kvöld. 25. febrúar 2015 22:30 Redknapp: Miðjumenn Arsenal gætu ekki tæklað kvöldmatinn sinn | Sjáðu mörkin Sérfræðingar Sky Sports rifu miðjumenn Arsenal í sig og sögðu leikmanninn sem Lundúnaliðið þurfa vera í Monaco. 26. febrúar 2015 09:45 Wenger mætir sínu gamla félagi Fyrri umferð 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar lýkur í kvöld. 25. febrúar 2015 06:00 Monaco niðurlægði Arsenal | Sjáðu mörkin Monaco er í frábærum málum í Meistaradeildinni eftir ótrúlegan 1-3 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. 25. febrúar 2015 15:25 Berbatov: Arsenal hafði ekki efni á því að vanmeta okkur Dimitar Berbatov átti mörg góð ár í enska boltanum og hann sýndi í kvöld gegn Arsenal að hann er ekki búinn að vera. 25. febrúar 2015 21:56 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira
Wenger: Fótboltaleikir vinnast ekki á pappír Það var þungt yfir Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir 1-3 tapið gegn Monaco í Meistaradeildinni í kvöld. 25. febrúar 2015 22:30
Redknapp: Miðjumenn Arsenal gætu ekki tæklað kvöldmatinn sinn | Sjáðu mörkin Sérfræðingar Sky Sports rifu miðjumenn Arsenal í sig og sögðu leikmanninn sem Lundúnaliðið þurfa vera í Monaco. 26. febrúar 2015 09:45
Wenger mætir sínu gamla félagi Fyrri umferð 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar lýkur í kvöld. 25. febrúar 2015 06:00
Monaco niðurlægði Arsenal | Sjáðu mörkin Monaco er í frábærum málum í Meistaradeildinni eftir ótrúlegan 1-3 sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. 25. febrúar 2015 15:25
Berbatov: Arsenal hafði ekki efni á því að vanmeta okkur Dimitar Berbatov átti mörg góð ár í enska boltanum og hann sýndi í kvöld gegn Arsenal að hann er ekki búinn að vera. 25. febrúar 2015 21:56