Frank Booker yngri vill spila með íslenska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2015 08:30 Frank Booker í leik með Oklahoma Sooners. Vísir/Getty Frank Booker yngri, leikmaður bandaríska háskólaliðsins Oklahoma Sooners, segir vera tilbúinn að spila með íslenska körfuboltalandsliðsins í sumar en kappinn var í viðtali á karfan.is. Frank Booker yngri er sonur eins eftirminnilegasta bandaríska leikmannsins sem hefur spilað í íslensku deildinni en Frank Booker skoraði meðal annars 43,2 stig og 7,8 þrista í leik fyrsta tímabilið sitt í íslensku deildinni. Frank Booker yngri er fæddur árið 1994 og á íslenska mömmu en hann fór snemma út til föður síns og stjúpmóður. Booker er á sínu öðru ári með Oklahoma Sooners háskólanum. „Það yrði að sjálfsögðu heiður fyrir mig að spila fyrir íslenska landsliðið og ef á mig yrði kallað myndi því kalli vera svarað. Ég heyrði í þjálfaranum (innsk. Craig Pedersen) síðasta sumar en komst þá ekki til æfing vegna skólans hjá mér hérna úti. En ég hef ekki heyrt í honum síðan en hefði viljað heyra í honum með sumarið og hvort einhver verkefni væru framundan. Við pabbi höfum rætt þetta saman og hann sagði að þetta yrði mjög gott fyrir mig." sagði Frank í viðtali við karfan.is. Frank Booker yngri fylgist þó lítið með því sem er að gerast í íslenskum körfubolta því hann vissi ekki að Ísland væri að fara taka þátt í úrslitakeppni Evrópumótsins í fyrsta sinn. „Þetta hljómar sem gríðarlega spennandi verkefni og að sjálfsögðu yrði ég með ef tækifærið gæfist. Varðandi skólann þá yrði ég að koma því þannig í kring að ég fengi að fara í verkefnið en ég sé ekki að þjálfarinn eða skólinn muni stoppa mig í því að spila fyrir land mitt og þjóð. Að því sögðu yrði ég samt sem áður að virða þeirra ákvörðun hvernig sem hún yrði," sagði Frank Booker yngri en það má lesa allt viðtalið við hann hér. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Frank Booker yngri, leikmaður bandaríska háskólaliðsins Oklahoma Sooners, segir vera tilbúinn að spila með íslenska körfuboltalandsliðsins í sumar en kappinn var í viðtali á karfan.is. Frank Booker yngri er sonur eins eftirminnilegasta bandaríska leikmannsins sem hefur spilað í íslensku deildinni en Frank Booker skoraði meðal annars 43,2 stig og 7,8 þrista í leik fyrsta tímabilið sitt í íslensku deildinni. Frank Booker yngri er fæddur árið 1994 og á íslenska mömmu en hann fór snemma út til föður síns og stjúpmóður. Booker er á sínu öðru ári með Oklahoma Sooners háskólanum. „Það yrði að sjálfsögðu heiður fyrir mig að spila fyrir íslenska landsliðið og ef á mig yrði kallað myndi því kalli vera svarað. Ég heyrði í þjálfaranum (innsk. Craig Pedersen) síðasta sumar en komst þá ekki til æfing vegna skólans hjá mér hérna úti. En ég hef ekki heyrt í honum síðan en hefði viljað heyra í honum með sumarið og hvort einhver verkefni væru framundan. Við pabbi höfum rætt þetta saman og hann sagði að þetta yrði mjög gott fyrir mig." sagði Frank í viðtali við karfan.is. Frank Booker yngri fylgist þó lítið með því sem er að gerast í íslenskum körfubolta því hann vissi ekki að Ísland væri að fara taka þátt í úrslitakeppni Evrópumótsins í fyrsta sinn. „Þetta hljómar sem gríðarlega spennandi verkefni og að sjálfsögðu yrði ég með ef tækifærið gæfist. Varðandi skólann þá yrði ég að koma því þannig í kring að ég fengi að fara í verkefnið en ég sé ekki að þjálfarinn eða skólinn muni stoppa mig í því að spila fyrir land mitt og þjóð. Að því sögðu yrði ég samt sem áður að virða þeirra ákvörðun hvernig sem hún yrði," sagði Frank Booker yngri en það má lesa allt viðtalið við hann hér.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum