Semja um þjálfun uppreisnarhópa Samúel Karl Ólason skrifar 19. febrúar 2015 22:42 Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands. Vísir/EPA Eftir nokkurra vikna viðræður hafa embættismenn Tyrklands og Bandaríkjanna komist að samkomulagi um að þjálfa og vopna „hófsama“ uppreisnarhópa í Sýrlandi. Utanríkisráðherra Tyrklands tilkynnti þetta á blaðamannafundi í dag, en Tyrkir vilja þjálfa menn til að berjast bæði gegn öfgahópum eins og ISIS og stjórnvöldum Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. „Þessar sveitir munu berjast gegn Íslamska ríkinu, öðrum hryðjuverkasamtökum og stjórnvöldum,“ sagði Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Samkvæmt yfirvöldum í Bandaríkjunum er vonast til þess að þjálfunin geti hafist í mars og að fyrstu sveitirnar geti byrjað baráttu sína í lok ársins. Fyrsta árið er stefnt að því að þjálfa fimm þúsund uppreisnarmenn og alls fimmtán þúsund menn á þremur árum. Þjálfunin mun fara fram í Tyrklandi. Í vef AlJazeera segir að Tyrkir sjá uppreisnarhópinn Free Syrian Army sem helstu vonarglætu Sýrlands, en sá hópur er mjög klofinn og hefur ekki gengið vel gegn stjórnarher Sýrlands og öðrum hópum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stuðningsmenn ISIS börðu þrjá hermenn til dauða Lík hermannanna voru dregin um götur Raqqa, en samtökin birtu myndband af atvikinu í dag. 19. febrúar 2015 17:40 FBI plataði þýskan rappara og liðsmann ISIS í „hunangsgildru“ Njósnaranum tókst að komast í náðina hjá Deso Dogg og koma upplýsingum til bandarískra yfirvalda um margra mánaða skeið. 17. febrúar 2015 14:11 150 látnir í Aleppo síðasta sólarhringinn Sjötíu sýrlenskir stjórnarhermenn hafa fallið og áttatíu úr röðum uppreisnarmanna. 18. febrúar 2015 09:36 Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Allt að 20.000 erlendir vígamenn hafa gengið til liðs við ISIS og aðra uppreisnarhópa í Sýrlandi og Írak. 11. febrúar 2015 14:52 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Innlent Fleiri fréttir Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Sjá meira
Eftir nokkurra vikna viðræður hafa embættismenn Tyrklands og Bandaríkjanna komist að samkomulagi um að þjálfa og vopna „hófsama“ uppreisnarhópa í Sýrlandi. Utanríkisráðherra Tyrklands tilkynnti þetta á blaðamannafundi í dag, en Tyrkir vilja þjálfa menn til að berjast bæði gegn öfgahópum eins og ISIS og stjórnvöldum Bashar al-Assad, forseta Sýrlands. „Þessar sveitir munu berjast gegn Íslamska ríkinu, öðrum hryðjuverkasamtökum og stjórnvöldum,“ sagði Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Samkvæmt yfirvöldum í Bandaríkjunum er vonast til þess að þjálfunin geti hafist í mars og að fyrstu sveitirnar geti byrjað baráttu sína í lok ársins. Fyrsta árið er stefnt að því að þjálfa fimm þúsund uppreisnarmenn og alls fimmtán þúsund menn á þremur árum. Þjálfunin mun fara fram í Tyrklandi. Í vef AlJazeera segir að Tyrkir sjá uppreisnarhópinn Free Syrian Army sem helstu vonarglætu Sýrlands, en sá hópur er mjög klofinn og hefur ekki gengið vel gegn stjórnarher Sýrlands og öðrum hópum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Stuðningsmenn ISIS börðu þrjá hermenn til dauða Lík hermannanna voru dregin um götur Raqqa, en samtökin birtu myndband af atvikinu í dag. 19. febrúar 2015 17:40 FBI plataði þýskan rappara og liðsmann ISIS í „hunangsgildru“ Njósnaranum tókst að komast í náðina hjá Deso Dogg og koma upplýsingum til bandarískra yfirvalda um margra mánaða skeið. 17. febrúar 2015 14:11 150 látnir í Aleppo síðasta sólarhringinn Sjötíu sýrlenskir stjórnarhermenn hafa fallið og áttatíu úr röðum uppreisnarmanna. 18. febrúar 2015 09:36 Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Allt að 20.000 erlendir vígamenn hafa gengið til liðs við ISIS og aðra uppreisnarhópa í Sýrlandi og Írak. 11. febrúar 2015 14:52 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Innlent Fleiri fréttir Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Sjá meira
Stuðningsmenn ISIS börðu þrjá hermenn til dauða Lík hermannanna voru dregin um götur Raqqa, en samtökin birtu myndband af atvikinu í dag. 19. febrúar 2015 17:40
FBI plataði þýskan rappara og liðsmann ISIS í „hunangsgildru“ Njósnaranum tókst að komast í náðina hjá Deso Dogg og koma upplýsingum til bandarískra yfirvalda um margra mánaða skeið. 17. febrúar 2015 14:11
150 látnir í Aleppo síðasta sólarhringinn Sjötíu sýrlenskir stjórnarhermenn hafa fallið og áttatíu úr röðum uppreisnarmanna. 18. febrúar 2015 09:36
Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Allt að 20.000 erlendir vígamenn hafa gengið til liðs við ISIS og aðra uppreisnarhópa í Sýrlandi og Írak. 11. febrúar 2015 14:52