Sextíu ungmenni föst í rútu við Hólmavík 9. febrúar 2015 07:05 Á Holtavörðuheiði hefur Vegagerðin staðið í ströngu í alla nótt vegna vatnselgs. Björgunarsveitarmenn og Vegagerðarmenn eru nú að undirbúa að koma um sextíu unglingum úr Fjölbrautarskólanum á Sauðárkróki með rútu þar sem þeir hafa hafist við í alla nótt eftir að þjóðvegurinn norðan Hólmavíkur grófst í sundur vegna vatnavaxta. Vegna mikils vatnselgs og myrkurs þótti ekki hættandi á björgunaraðgerðir í nótt, en nú er vatnselgurinn farinn að sjatna. Djúpvegur númer 61 grófst líka í sundur við gatnamótin að Drangsnesi og Holtavörðuheiðinni var lokað í gærkvöldi vegna vatnselgs við Búrfellsá í Norðurárdal í Borgarfriði, en norðurleiðin er fær um Bröttubrekku og Laxárdalsheiði. Þá er Vestfjarðavegur lokaður í Vattarfirði, eftir að aurskriða féll á hann og víðar vatnaði yfir vegi í gærkvöldi og fram á nóttina, þótt þeir rofnuðu ekki alveg. Uppfært klukkan 16:07Í fyrri útgáfu þessarar fréttar kom fram að vegurinn sunnan Hólmavíkur hefði farið í sundur og því hefði rútan ekki komist lengra. Vissulega fór vegurinn sunnan Hólmavíkur einnig í sundur en það var hvarf í veginum norðan Hólmavíkur sem olli því að rútan komst ekki til Hólmavíkur. Veður Tengdar fréttir „Allar ákvarðanir sem teknar voru á vettvangi réttar“ „Þegar við komum þarna þá virkaði þetta ekki eins og mikið fljót fyrir okkur,“ segir rútubílstjórinn Sævar Þorbergsson. Lögregla og björgunarsveitir hafi þó vitað betur og tekið réttar ákvarðanir. 9. febrúar 2015 15:33 Krakkarnir hafast við í fjöldahjálparstöð Rauða krossins Um sextíu ungmenni sátu í rúmar tólf klukkustundir í rútu við Hólmavík. 9. febrúar 2015 13:30 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Björgunarsveitarmenn og Vegagerðarmenn eru nú að undirbúa að koma um sextíu unglingum úr Fjölbrautarskólanum á Sauðárkróki með rútu þar sem þeir hafa hafist við í alla nótt eftir að þjóðvegurinn norðan Hólmavíkur grófst í sundur vegna vatnavaxta. Vegna mikils vatnselgs og myrkurs þótti ekki hættandi á björgunaraðgerðir í nótt, en nú er vatnselgurinn farinn að sjatna. Djúpvegur númer 61 grófst líka í sundur við gatnamótin að Drangsnesi og Holtavörðuheiðinni var lokað í gærkvöldi vegna vatnselgs við Búrfellsá í Norðurárdal í Borgarfriði, en norðurleiðin er fær um Bröttubrekku og Laxárdalsheiði. Þá er Vestfjarðavegur lokaður í Vattarfirði, eftir að aurskriða féll á hann og víðar vatnaði yfir vegi í gærkvöldi og fram á nóttina, þótt þeir rofnuðu ekki alveg. Uppfært klukkan 16:07Í fyrri útgáfu þessarar fréttar kom fram að vegurinn sunnan Hólmavíkur hefði farið í sundur og því hefði rútan ekki komist lengra. Vissulega fór vegurinn sunnan Hólmavíkur einnig í sundur en það var hvarf í veginum norðan Hólmavíkur sem olli því að rútan komst ekki til Hólmavíkur.
Veður Tengdar fréttir „Allar ákvarðanir sem teknar voru á vettvangi réttar“ „Þegar við komum þarna þá virkaði þetta ekki eins og mikið fljót fyrir okkur,“ segir rútubílstjórinn Sævar Þorbergsson. Lögregla og björgunarsveitir hafi þó vitað betur og tekið réttar ákvarðanir. 9. febrúar 2015 15:33 Krakkarnir hafast við í fjöldahjálparstöð Rauða krossins Um sextíu ungmenni sátu í rúmar tólf klukkustundir í rútu við Hólmavík. 9. febrúar 2015 13:30 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
„Allar ákvarðanir sem teknar voru á vettvangi réttar“ „Þegar við komum þarna þá virkaði þetta ekki eins og mikið fljót fyrir okkur,“ segir rútubílstjórinn Sævar Þorbergsson. Lögregla og björgunarsveitir hafi þó vitað betur og tekið réttar ákvarðanir. 9. febrúar 2015 15:33
Krakkarnir hafast við í fjöldahjálparstöð Rauða krossins Um sextíu ungmenni sátu í rúmar tólf klukkustundir í rútu við Hólmavík. 9. febrúar 2015 13:30