Mikil krapastífla í Jökulsá á Fjöllum Stefán Árni Pálsson skrifar 22. janúar 2015 16:53 Jökulsá á Fjöllum ryður sig af ís. Sú íshella sem lá yfir ánni og bökkunum við Grímsstaði hefur brotnað upp. Hrannir, jökulskarir og ísruðningar berast hægt fram. Myndin er tekin 18. janúar 2015 við brúna, ekki fjarri Grímsstöðum á Fjöllum. Mynd/Bragi Benediktsson /tekin af vef veðurstofunnar. Mikil krapastífla hefur nú myndast í Jökulsá á Fjöllum við brú á þjóðvegi nærri Grímsstöðum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Rétt ofan við brúnna á þjóðveginum er vatnshæðarmælir Veðurstofunnar og má því fylgjast með breytingum á vatnshæð, nánast í rauntíma. Bera fór á ístruflunum á þessum stað um miðjan desember en skömmum fyrir árslok dró mjög úr þeim. Frá 11. janúar hefur ís/krapa stíflan verið að byggjast upp. Ís eða krapastíflur eru frekar algengar á þessum stað. Lofthiti, vindur og snjóalög eru afgerandi þættir við myndun ísstífla ásamt staðháttum þar sem stíflan myndast. Upphækkaðir vegir, brýr og varnargarðar geta haft mikil áhrif hvað þetta varðar. Stórar krapastíflur í Jökulsá á Fjöllum myndast þegar mjög kalt er í veðri og skafrenningur. Vatnshiti lækkar þá hratt niður að frostmarki og verður jafnvel undirkældur í efri lögum en það fer eftir því hvort rennsli er jafnt eða iðukennt. Mikill krapaburður verður í ánni og við stefnubreytingu eða hindranir hrannast krapinn upp og byrjar að frjósa saman. Ískristallar í undirkældu vatninu setjast á botninn og það myndast grunnstingull sem vex við þessi skilyrði frá botni og upp og þrengir þar með að ánni. Veður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Mikil krapastífla hefur nú myndast í Jökulsá á Fjöllum við brú á þjóðvegi nærri Grímsstöðum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Rétt ofan við brúnna á þjóðveginum er vatnshæðarmælir Veðurstofunnar og má því fylgjast með breytingum á vatnshæð, nánast í rauntíma. Bera fór á ístruflunum á þessum stað um miðjan desember en skömmum fyrir árslok dró mjög úr þeim. Frá 11. janúar hefur ís/krapa stíflan verið að byggjast upp. Ís eða krapastíflur eru frekar algengar á þessum stað. Lofthiti, vindur og snjóalög eru afgerandi þættir við myndun ísstífla ásamt staðháttum þar sem stíflan myndast. Upphækkaðir vegir, brýr og varnargarðar geta haft mikil áhrif hvað þetta varðar. Stórar krapastíflur í Jökulsá á Fjöllum myndast þegar mjög kalt er í veðri og skafrenningur. Vatnshiti lækkar þá hratt niður að frostmarki og verður jafnvel undirkældur í efri lögum en það fer eftir því hvort rennsli er jafnt eða iðukennt. Mikill krapaburður verður í ánni og við stefnubreytingu eða hindranir hrannast krapinn upp og byrjar að frjósa saman. Ískristallar í undirkældu vatninu setjast á botninn og það myndast grunnstingull sem vex við þessi skilyrði frá botni og upp og þrengir þar með að ánni.
Veður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira