Jeppesen: Vil mæta Íslandi í 16-liða úrslitum Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 24. janúar 2015 10:30 Jeppesen í leik með danska landsliðinu fyrir nokkrum árum. vísir/afp Lars Krogh Jeppesen, fyrrum landsliðsmaður Dana og sérfræðingur DR um HM í Katar, segir að Guðmundur hafi haft fullkominn rétt á því að skamma danska fjölmiðla á blaðamannafundi sínum í morgun. Guðmundur sagðist aldrei hafa upplifað áður að þurfa að takast á við frétt um sitt lið sem væri uppspuni frá rótum.Sjá einnig: Guðmundur: Hef ekki upplifað þetta á 25 ára þjálfaraferli „Mér fannst þetta í lagi. Þegar fjölmiðlar grípa fréttir úr lausu lofti þá á sér stað trúnaðarbrestur,“ sagði Jeppesen við Vísi í dag. Fréttir af meintu ósátti Kasper Söndergaard við Guðmund voru fyrst birtar í dönsku dagblaði í gær en TV2 fjallaði einnig um málið stuttu síðar. „TV2 greip fréttina á lofti mjög fljótt. Það er þeirra starf að komast að því hvort hún sé rétt áður en þeir birta hana.“ „Það eru 5,5 milljónir íbúa í Danmörku og í síðasta leik voru tvær milljónir að horfa heima í stofu. Það er því mikil ábyrgð sem fylgir umfjöllun fjölmiðla. Danska landsliðið er yndi dönsku þjóðarinnar og allt sem Guðmundur segir og gerir skiptir máli.“ Danska liðið hefur verið gagnrýnt fyrir sinn leik hér í Katar, ekki síst varnarleikur liðsins en mörgum þykir að bakverðir liðsins sæki út í skyttur andstæðingsins af of miklum krafti. „Við skiljum ekki alveg við þurfum að gera það gegn liðum sem ekki eru með skytturnar til að ógna að utan. Þetta hafa margir fjölmiðlar fjallað um,“ segir Jeppesen en Guðmundur þótti pirraður í tilsvörum þegar hann var spurður út í þetta á blaðamannafundi fyrr í vikunni.Sjá einnig: Sérfræðingar sammála: Guðmundur í óþægilegri stöðu „Heilt yfir finnst mér að danska liðið geti spilað betur en það hefur gert. Þessi leikur gegn Rússum var mikilvægur og leikmenn sögðu eftir hann að þeir teldu sig loksins tilbúna í mótið.“ „Nú er það leikurinn gegn Póllandi sem skiptir máli og ég vona að Danir standi sig vel í honum. Við skulum svo sjá til hvort við mætum Íslandi í 16-liða úrslitunum.“ Ísland tapaði fyrir Tékklandi í gær með ellefu marka mun og þarf að vinna Egyptaland á morgun til að komast í 16-liða úrslit keppninnar. Jeppesen segir ótrúlegt að heyra af úrslitunum úr leik Íslands í gær. „Þetta er sjokk. Svo virðist sem að íslenska liðið geti spilað mjög vel - eins og gegn Frökkum en svo afar, afar illa. Það kom mér mjög á óvart að sjá að Ísland tapaði með ellefu marka mun fyrir Tékkum.“ „Ef við vinnum Pólland þá vil ég mæta Íslandi í 16-liða úrslitunum. Það virðist sem svo að þeir hafi ekki komist á sitt eðlilega getustig hér úti.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Leikur Þýskalands og Sádí-Arabíu í uppnámi? Fráfall konungs Sádí-Arabíu gæti sett strik í reikninginn hjá handboltalandsliði þjóðarinnar. 23. janúar 2015 12:00 Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30 Mikkel kominn með sjö stoðsendinga forskot á Aron Daninn Mikkel Hansen er efstur í stoðsendingum eftir fjórar af fimm umferðum riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Katar en hann hefur tók forystusætið af Aroni Pálmarssyni í gær. 23. janúar 2015 07:30 Guðmundur: Hef ekki upplifað þetta á 25 ára þjálfaraferli Þjálfari danska liðsins óánægður með framkomu danskra fjölmiðla í gær. 23. janúar 2015 08:14 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Lars Krogh Jeppesen, fyrrum landsliðsmaður Dana og sérfræðingur DR um HM í Katar, segir að Guðmundur hafi haft fullkominn rétt á því að skamma danska fjölmiðla á blaðamannafundi sínum í morgun. Guðmundur sagðist aldrei hafa upplifað áður að þurfa að takast á við frétt um sitt lið sem væri uppspuni frá rótum.Sjá einnig: Guðmundur: Hef ekki upplifað þetta á 25 ára þjálfaraferli „Mér fannst þetta í lagi. Þegar fjölmiðlar grípa fréttir úr lausu lofti þá á sér stað trúnaðarbrestur,“ sagði Jeppesen við Vísi í dag. Fréttir af meintu ósátti Kasper Söndergaard við Guðmund voru fyrst birtar í dönsku dagblaði í gær en TV2 fjallaði einnig um málið stuttu síðar. „TV2 greip fréttina á lofti mjög fljótt. Það er þeirra starf að komast að því hvort hún sé rétt áður en þeir birta hana.“ „Það eru 5,5 milljónir íbúa í Danmörku og í síðasta leik voru tvær milljónir að horfa heima í stofu. Það er því mikil ábyrgð sem fylgir umfjöllun fjölmiðla. Danska landsliðið er yndi dönsku þjóðarinnar og allt sem Guðmundur segir og gerir skiptir máli.“ Danska liðið hefur verið gagnrýnt fyrir sinn leik hér í Katar, ekki síst varnarleikur liðsins en mörgum þykir að bakverðir liðsins sæki út í skyttur andstæðingsins af of miklum krafti. „Við skiljum ekki alveg við þurfum að gera það gegn liðum sem ekki eru með skytturnar til að ógna að utan. Þetta hafa margir fjölmiðlar fjallað um,“ segir Jeppesen en Guðmundur þótti pirraður í tilsvörum þegar hann var spurður út í þetta á blaðamannafundi fyrr í vikunni.Sjá einnig: Sérfræðingar sammála: Guðmundur í óþægilegri stöðu „Heilt yfir finnst mér að danska liðið geti spilað betur en það hefur gert. Þessi leikur gegn Rússum var mikilvægur og leikmenn sögðu eftir hann að þeir teldu sig loksins tilbúna í mótið.“ „Nú er það leikurinn gegn Póllandi sem skiptir máli og ég vona að Danir standi sig vel í honum. Við skulum svo sjá til hvort við mætum Íslandi í 16-liða úrslitunum.“ Ísland tapaði fyrir Tékklandi í gær með ellefu marka mun og þarf að vinna Egyptaland á morgun til að komast í 16-liða úrslit keppninnar. Jeppesen segir ótrúlegt að heyra af úrslitunum úr leik Íslands í gær. „Þetta er sjokk. Svo virðist sem að íslenska liðið geti spilað mjög vel - eins og gegn Frökkum en svo afar, afar illa. Það kom mér mjög á óvart að sjá að Ísland tapaði með ellefu marka mun fyrir Tékkum.“ „Ef við vinnum Pólland þá vil ég mæta Íslandi í 16-liða úrslitunum. Það virðist sem svo að þeir hafi ekki komist á sitt eðlilega getustig hér úti.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Leikur Þýskalands og Sádí-Arabíu í uppnámi? Fráfall konungs Sádí-Arabíu gæti sett strik í reikninginn hjá handboltalandsliði þjóðarinnar. 23. janúar 2015 12:00 Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30 Mikkel kominn með sjö stoðsendinga forskot á Aron Daninn Mikkel Hansen er efstur í stoðsendingum eftir fjórar af fimm umferðum riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Katar en hann hefur tók forystusætið af Aroni Pálmarssyni í gær. 23. janúar 2015 07:30 Guðmundur: Hef ekki upplifað þetta á 25 ára þjálfaraferli Þjálfari danska liðsins óánægður með framkomu danskra fjölmiðla í gær. 23. janúar 2015 08:14 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Leikur Þýskalands og Sádí-Arabíu í uppnámi? Fráfall konungs Sádí-Arabíu gæti sett strik í reikninginn hjá handboltalandsliði þjóðarinnar. 23. janúar 2015 12:00
Líklegast að strákarnir mæti Dönum ef Ísland kemst áfram Ísland í þriðja sæti riðilsins með sigri á Egyptalandi en fimmta sæti með jafntefli eða tapi. 23. janúar 2015 06:30
Mikkel kominn með sjö stoðsendinga forskot á Aron Daninn Mikkel Hansen er efstur í stoðsendingum eftir fjórar af fimm umferðum riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Katar en hann hefur tók forystusætið af Aroni Pálmarssyni í gær. 23. janúar 2015 07:30
Guðmundur: Hef ekki upplifað þetta á 25 ára þjálfaraferli Þjálfari danska liðsins óánægður með framkomu danskra fjölmiðla í gær. 23. janúar 2015 08:14
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn