Myndbandsupptökur skiluðu engu: Mennirnir sem réðust á Aron ganga enn lausir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. janúar 2015 14:44 "Það næsta sem ég veit er að ég ligg í jörðinni og árásarmennirnir flúnir af vettvangi,“ sagði Aron um árásina. Vísir/KTD/Eva Björk Rannsókn lögreglu á líkamsárásinni sem Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handbolta, varð fyrir í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs hefur engu skilað. Engar nýjar vísbendingar hafa komið fram frá því að rannsókn á málinu hóst. Kristján Ólafur Guðnason, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við Vísi að engin tíðindi séu af málinu. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, greindi frá því á blaðamannafundi þann 30. desember að lögreglan væri að skoða myndbandsupptökur frá vettvangi. Nú er ljóst að ekkert kom út úr því.Aron mun ekki spila með landsliðinu gegn Egyptum á morgun vegna höfuðmeiðsla sem hann hlaut í tapleiknum gegn Tékklandi í gær. Aron fékk högg undir kjálkann í fyrri hálfleik og kom ekki meira við sögu. Ólíklegt er að hann verði meira með á mótinu að sögn Örnólfs Valdimarssonar, læknis íslenska liðsins.Árásin líkleg ástæða heilahristingins Örnólfur segir í samtali við Vísi að Aron hafi einkenni heilahristings. Líklega sé ástæðan sú að hann fékk höfuðhögg fyrir nokkrum vikum. Vísar Örnólfur þar til líkamsárásarinnar þar sem Aron fékk skurð á augabrún og brákað kinnbein. „Ef hann verður einkennalaus í dag eða á morgun þá fær hann að hreyfa sig á morgun og þá sjáum við til hvernig hann verður. Ef hann verður fínn við áreynslu þá má hann spila en ef hann er með einkenni þá má hann ekki spila.“Aron Pálmarsson í sigurleiknum gegn Alsír í Katar.Vísir/Eva BjörkFá ekki að komast upp með þetta Ráðist var á Aron síðustu helgina í desember en landsliðsmennirnir voru þá komnir til landsins í aðdraganda landsliðsæfinga fyrir HM í Katar. Aron var að stíga upp í leigubíl eftir að hafa verið að skemmta sér í miðbæ Reykjavíkur. Þá réðust tveir menn skyndilega á hann. „Og það næsta sem ég veit er að ég ligg í jörðinni og árásarmennirnir flúnir af vettvangi,“ sagði Aron í viðtali við RÚV í desember.Sjá einnig:Eflaust segja sumir að maður eigi ekki að vera í bænum Árásin var kærð til lögreglu. „Ég ætla ekki að leyfa þessum mönnum að komast upp með þetta enda hefur árásin þegar haft sínar afleiðingar - ég missi af tveimur landsliðsæfingum,“ sagði Aron. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir „Sjokkerandi“ frammistaða strákanna „Þetta er sjokkerandi og er alveg saman hvar tekið er niður í leiknum,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Tékklandi á HM í Katar í gær. 23. janúar 2015 06:00 Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Það rignir ásum í einkunnagjöf Guðjóns Guðmundssonar eftir hörmungina gegn Tékklandi. 22. janúar 2015 20:50 Össuri fannst Arnór Pálmason eins og draumur Fyrrum utanríkisráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar hrópar þrefalt húrra fyrir frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handknattleik. 20. janúar 2015 23:36 Íslenskt grobb í stúkunni | Mynd af flottasta borða HM Handboltadómaraparið Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson eru staddir á HM í Katar ásamt nokkrum félögum sínum og þeir eru sjálfsögðu búnir að búa til skemmtilegan borða. 21. janúar 2015 10:00 Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent Fleiri fréttir Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Sjá meira
Rannsókn lögreglu á líkamsárásinni sem Aron Pálmarsson, landsliðsmaður í handbolta, varð fyrir í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs hefur engu skilað. Engar nýjar vísbendingar hafa komið fram frá því að rannsókn á málinu hóst. Kristján Ólafur Guðnason, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við Vísi að engin tíðindi séu af málinu. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, greindi frá því á blaðamannafundi þann 30. desember að lögreglan væri að skoða myndbandsupptökur frá vettvangi. Nú er ljóst að ekkert kom út úr því.Aron mun ekki spila með landsliðinu gegn Egyptum á morgun vegna höfuðmeiðsla sem hann hlaut í tapleiknum gegn Tékklandi í gær. Aron fékk högg undir kjálkann í fyrri hálfleik og kom ekki meira við sögu. Ólíklegt er að hann verði meira með á mótinu að sögn Örnólfs Valdimarssonar, læknis íslenska liðsins.Árásin líkleg ástæða heilahristingins Örnólfur segir í samtali við Vísi að Aron hafi einkenni heilahristings. Líklega sé ástæðan sú að hann fékk höfuðhögg fyrir nokkrum vikum. Vísar Örnólfur þar til líkamsárásarinnar þar sem Aron fékk skurð á augabrún og brákað kinnbein. „Ef hann verður einkennalaus í dag eða á morgun þá fær hann að hreyfa sig á morgun og þá sjáum við til hvernig hann verður. Ef hann verður fínn við áreynslu þá má hann spila en ef hann er með einkenni þá má hann ekki spila.“Aron Pálmarsson í sigurleiknum gegn Alsír í Katar.Vísir/Eva BjörkFá ekki að komast upp með þetta Ráðist var á Aron síðustu helgina í desember en landsliðsmennirnir voru þá komnir til landsins í aðdraganda landsliðsæfinga fyrir HM í Katar. Aron var að stíga upp í leigubíl eftir að hafa verið að skemmta sér í miðbæ Reykjavíkur. Þá réðust tveir menn skyndilega á hann. „Og það næsta sem ég veit er að ég ligg í jörðinni og árásarmennirnir flúnir af vettvangi,“ sagði Aron í viðtali við RÚV í desember.Sjá einnig:Eflaust segja sumir að maður eigi ekki að vera í bænum Árásin var kærð til lögreglu. „Ég ætla ekki að leyfa þessum mönnum að komast upp með þetta enda hefur árásin þegar haft sínar afleiðingar - ég missi af tveimur landsliðsæfingum,“ sagði Aron.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir „Sjokkerandi“ frammistaða strákanna „Þetta er sjokkerandi og er alveg saman hvar tekið er niður í leiknum,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Tékklandi á HM í Katar í gær. 23. janúar 2015 06:00 Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Það rignir ásum í einkunnagjöf Guðjóns Guðmundssonar eftir hörmungina gegn Tékklandi. 22. janúar 2015 20:50 Össuri fannst Arnór Pálmason eins og draumur Fyrrum utanríkisráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar hrópar þrefalt húrra fyrir frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handknattleik. 20. janúar 2015 23:36 Íslenskt grobb í stúkunni | Mynd af flottasta borða HM Handboltadómaraparið Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson eru staddir á HM í Katar ásamt nokkrum félögum sínum og þeir eru sjálfsögðu búnir að búa til skemmtilegan borða. 21. janúar 2015 10:00 Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent Fleiri fréttir Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Sjá meira
„Sjokkerandi“ frammistaða strákanna „Þetta er sjokkerandi og er alveg saman hvar tekið er niður í leiknum,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Tékklandi á HM í Katar í gær. 23. janúar 2015 06:00
Einkunnir Gaupa: Leikmaður í Olís-deildinni með betri mönnum liðsins á HM Það rignir ásum í einkunnagjöf Guðjóns Guðmundssonar eftir hörmungina gegn Tékklandi. 22. janúar 2015 20:50
Össuri fannst Arnór Pálmason eins og draumur Fyrrum utanríkisráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar hrópar þrefalt húrra fyrir frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handknattleik. 20. janúar 2015 23:36
Íslenskt grobb í stúkunni | Mynd af flottasta borða HM Handboltadómaraparið Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson eru staddir á HM í Katar ásamt nokkrum félögum sínum og þeir eru sjálfsögðu búnir að búa til skemmtilegan borða. 21. janúar 2015 10:00
Aron líklega veikur fyrir vegna líkamsárásarinnar Örnólfur Valdimarsson, læknir íslenska landsliðsins, staðfesti í morgun að Aron Pálmarsson verði ekki með gegn Egyptalandi á HM í Katar á morgun. 23. janúar 2015 12:35
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“