Flugferðum fjölgað í sumar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. janúar 2015 14:53 vísir/afp Þýska flugfélagið Lufthansa hyggst fjölga flugferðum sínum á milli Keflavíkur og Frankfurt frá 2.maí næstkomandi til 25.september. Þá verður flogið einu sinni í viku til Munchen. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Í tilkynningunni segir að flogið verði þrisvar í viku til Frankfurt – á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Lent er í Frankfurt snemma kvölds. Þá verður flogið til Munchen á hverjum sunnudegi á þessu tímabili. Seint á síðasta ári var útlit fyrir að Lufthansa myndi hætta flugi til landsins en nú er ljóst að þeim áformum hefur verið breytt. Félagið er því komið í beina samkeppni við Icelandair sem í sumar mun bjóða upp á ferðir til Frankfurt allt að þrisvar í viku. Lufthansa býður upp á tengiflug í gegnum Frankfurt til 190 áfangastaða í 75 löndum. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Miklar sveiflur í afkomu Icelandair Group Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir útlit fyrir að afkoma fyrirtækisins á fjórða ársfjórðungi verði talsvert lakari en á sama tíma í fyrra. Nýtt afkomumet samstæðunnar kynnt í síðustu viku. Forstjórinn hefur fulla trú að samningar nái 5. nóvember 2014 07:30 Lufthansa hættir ekki við Íslandsflug Lufthansa mun hefja flug milli Keflavíkur og Frankfurt næsta vor og fer því í beina samkeppni við Icelandair. 23. október 2014 10:30 Flugmenn Lufthansa í verkfall Verkfall hefst í dag hjá flugmönnum Lufthansa í Þýskalandi og hefur 1450 flugferðum verið aflýst frá miðjum degi í dag og fram á þriðjudagskvöld. Flugmennirnir krefjast þess að hætt verði við fyrirhugaðar breytingar á lífeyriskerfi þeirra. 20. október 2014 07:49 Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Strætómiðinn dýrari Neytendur Fleiri fréttir JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Sjá meira
Þýska flugfélagið Lufthansa hyggst fjölga flugferðum sínum á milli Keflavíkur og Frankfurt frá 2.maí næstkomandi til 25.september. Þá verður flogið einu sinni í viku til Munchen. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Í tilkynningunni segir að flogið verði þrisvar í viku til Frankfurt – á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Lent er í Frankfurt snemma kvölds. Þá verður flogið til Munchen á hverjum sunnudegi á þessu tímabili. Seint á síðasta ári var útlit fyrir að Lufthansa myndi hætta flugi til landsins en nú er ljóst að þeim áformum hefur verið breytt. Félagið er því komið í beina samkeppni við Icelandair sem í sumar mun bjóða upp á ferðir til Frankfurt allt að þrisvar í viku. Lufthansa býður upp á tengiflug í gegnum Frankfurt til 190 áfangastaða í 75 löndum.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Miklar sveiflur í afkomu Icelandair Group Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir útlit fyrir að afkoma fyrirtækisins á fjórða ársfjórðungi verði talsvert lakari en á sama tíma í fyrra. Nýtt afkomumet samstæðunnar kynnt í síðustu viku. Forstjórinn hefur fulla trú að samningar nái 5. nóvember 2014 07:30 Lufthansa hættir ekki við Íslandsflug Lufthansa mun hefja flug milli Keflavíkur og Frankfurt næsta vor og fer því í beina samkeppni við Icelandair. 23. október 2014 10:30 Flugmenn Lufthansa í verkfall Verkfall hefst í dag hjá flugmönnum Lufthansa í Þýskalandi og hefur 1450 flugferðum verið aflýst frá miðjum degi í dag og fram á þriðjudagskvöld. Flugmennirnir krefjast þess að hætt verði við fyrirhugaðar breytingar á lífeyriskerfi þeirra. 20. október 2014 07:49 Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Strætómiðinn dýrari Neytendur Fleiri fréttir JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Sjá meira
Miklar sveiflur í afkomu Icelandair Group Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir útlit fyrir að afkoma fyrirtækisins á fjórða ársfjórðungi verði talsvert lakari en á sama tíma í fyrra. Nýtt afkomumet samstæðunnar kynnt í síðustu viku. Forstjórinn hefur fulla trú að samningar nái 5. nóvember 2014 07:30
Lufthansa hættir ekki við Íslandsflug Lufthansa mun hefja flug milli Keflavíkur og Frankfurt næsta vor og fer því í beina samkeppni við Icelandair. 23. október 2014 10:30
Flugmenn Lufthansa í verkfall Verkfall hefst í dag hjá flugmönnum Lufthansa í Þýskalandi og hefur 1450 flugferðum verið aflýst frá miðjum degi í dag og fram á þriðjudagskvöld. Flugmennirnir krefjast þess að hætt verði við fyrirhugaðar breytingar á lífeyriskerfi þeirra. 20. október 2014 07:49