Vondi-Messi lét sjá sig á Nývangi í gær | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. janúar 2015 09:45 Lionel Messi var einu sinni sem oftar á skotskónum fyrir Barcelona í gærkvöldi þegar liðið vann Spánarmeistara Atlético Madrid, 3-1, í stórleik helgarinnar í spænsku 1. deildinni. Með sigrinum hélt Barcelona pressunni á topplið Real Madrid, sem átti í engum vandræðum með að leggja Espanyol að velli um helgina, en Real á einnig leik til góða. Messi skoraði markið í uppbótartíma, en hann hefði líklega átt að fara út af með rautt spjald tíu mínútum fyrr.Sjá einnig:Barcelona í annað sætið eftir sigur á meisturunum - sjáðu mörkin Argentínumaðurinn var nokkuð pirraður í leiknum - og reyndar eftir hann - eins og kom fram í viðtali þar sem hann sagði orðróma um brottför hans og fleira hjá Börsugum vera tóman þvætting. Meistarar Atlético voru mjög grófir framan af í leiknum og blóðguðu t.a.m. Neymar sem þurfti að fara af velli í nokkrar mínútur á meðan hann fékk aðhlynningu lækna. Messi svaraði fyrir sína menn með olnbogaskoti í hnakkann á Jesús Gámez, leikmanni Atlético. Af einhverjum ástæðum slapp Messi án þess að fá svo mikið sem gult spjald sem var heppilegt vegna þess sem átti eftir að gerast. Þegar tíu mínútur voru eftir fór Messi nefnilega ansi harkalega í Miguel Moya, markvörð Atlétco, með hálfgerðu karatesparki, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Messi fékk gult spjald en átti sem fyrr segir eftir að skora mark í uppbótartíma. Þessa hina hlið á Lionel Messi má sjá í spilaranum efst í fréttinni. Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi: Þetta eru allt lygar - ég stýri ekki Barcelona Argentínumaðurinn svaraði fyrir orðróminn um hann og þjálfarann eftir sigurinn á Atlético. 12. janúar 2015 07:30 Er Messi farinn að hugsa sér til hreyfings? Sagður óánægður hjá Barcelona og gaf vísbendingu um að hann væri mögulega á leið til Englands. 6. janúar 2015 15:00 Barcelona í annað sætið eftir sigur á meisturunum - sjáðu mörkin Barcelona vann uppgjör næst efstu liða spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liðið skellti meisturum Atletico Madrid 3-1 á heimavelli. 11. janúar 2015 00:01 Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sjá meira
Lionel Messi var einu sinni sem oftar á skotskónum fyrir Barcelona í gærkvöldi þegar liðið vann Spánarmeistara Atlético Madrid, 3-1, í stórleik helgarinnar í spænsku 1. deildinni. Með sigrinum hélt Barcelona pressunni á topplið Real Madrid, sem átti í engum vandræðum með að leggja Espanyol að velli um helgina, en Real á einnig leik til góða. Messi skoraði markið í uppbótartíma, en hann hefði líklega átt að fara út af með rautt spjald tíu mínútum fyrr.Sjá einnig:Barcelona í annað sætið eftir sigur á meisturunum - sjáðu mörkin Argentínumaðurinn var nokkuð pirraður í leiknum - og reyndar eftir hann - eins og kom fram í viðtali þar sem hann sagði orðróma um brottför hans og fleira hjá Börsugum vera tóman þvætting. Meistarar Atlético voru mjög grófir framan af í leiknum og blóðguðu t.a.m. Neymar sem þurfti að fara af velli í nokkrar mínútur á meðan hann fékk aðhlynningu lækna. Messi svaraði fyrir sína menn með olnbogaskoti í hnakkann á Jesús Gámez, leikmanni Atlético. Af einhverjum ástæðum slapp Messi án þess að fá svo mikið sem gult spjald sem var heppilegt vegna þess sem átti eftir að gerast. Þegar tíu mínútur voru eftir fór Messi nefnilega ansi harkalega í Miguel Moya, markvörð Atlétco, með hálfgerðu karatesparki, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Messi fékk gult spjald en átti sem fyrr segir eftir að skora mark í uppbótartíma. Þessa hina hlið á Lionel Messi má sjá í spilaranum efst í fréttinni.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi: Þetta eru allt lygar - ég stýri ekki Barcelona Argentínumaðurinn svaraði fyrir orðróminn um hann og þjálfarann eftir sigurinn á Atlético. 12. janúar 2015 07:30 Er Messi farinn að hugsa sér til hreyfings? Sagður óánægður hjá Barcelona og gaf vísbendingu um að hann væri mögulega á leið til Englands. 6. janúar 2015 15:00 Barcelona í annað sætið eftir sigur á meisturunum - sjáðu mörkin Barcelona vann uppgjör næst efstu liða spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liðið skellti meisturum Atletico Madrid 3-1 á heimavelli. 11. janúar 2015 00:01 Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sjá meira
Messi: Þetta eru allt lygar - ég stýri ekki Barcelona Argentínumaðurinn svaraði fyrir orðróminn um hann og þjálfarann eftir sigurinn á Atlético. 12. janúar 2015 07:30
Er Messi farinn að hugsa sér til hreyfings? Sagður óánægður hjá Barcelona og gaf vísbendingu um að hann væri mögulega á leið til Englands. 6. janúar 2015 15:00
Barcelona í annað sætið eftir sigur á meisturunum - sjáðu mörkin Barcelona vann uppgjör næst efstu liða spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Liðið skellti meisturum Atletico Madrid 3-1 á heimavelli. 11. janúar 2015 00:01