Sjö fórnarlömb heiðruð Samúel Karl Ólason skrifar 13. janúar 2015 12:00 Frá athöfninni í París. Vísir/AFP Francois Hollande, forseti Frakklands, leiddi minningarathöfn þeirra þriggja lögregluþjónanna sem létust í árásunum í síðustu viku. Forsetinn lagði eina af æðstu orðum Frakklands á líkkistur lögregluþjónanna. Heiðursorðan var stofnuð af Napóleon árið 1802. Lögregluþjónarnir hétu Franck Brinsolaro, Ahmed Merabet og Clarissa Jean-Philippe. „Þau dóu svo við gætum búið við frelsi,“ sagði Francois Hollande. „Þau dóu þar sem þau framfylgdu skyldu sinni, með hugrekki og reisn. Þau dóu sem lögregluþjónar.“ Þá fullvissaði forsetinn fjölskyldur lögregluþjónanna um að Frakkland deildi sársauka þeirra. Myndband frá athöfninni má sjá hér að neðan.Watch Francois Hollande award Ahmed Merabet the Légion d'honneur http://t.co/mGBAPvaQNJ— Sky News (@SkyNews) January 13, 2015 Lík fjögurra gyðinga sem létu lífið í árásunum voru jörðuð í Ísrael í morgun. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði þá hafa verið fórnarlömb haturs, samkvæmt BBC. Mennirnir fjórir hétu Yoav Hattab, Yohan Cohen, Philippe Braham og Francois-Michel Saada. „Við getum ekki leyft það árið 2015, sjötíu árum eftir seinni heimstyrjöldina, að gyðingar séu hræddir við að ganga um götur Evrópu með bænahúfur," sagði Netanyahu.Frá minningarathöfninni í Ísrael.Vísir/AFPÍbúar Ísrael komu víða að til að taka þátt í athöfninni í tel Aviv, en öryggisgæsla var mjög mikil. Þá hefur Francois Hollande lofað hertu öryggi við skóla gyðinga og menningarstofnanir í Frakklandi. Allt að tíu þúsund hermenn og lögreglumenn munu bætast við þá fimm þúsund sem þegar sinna öryggi þessara staða. Charlie Hebdo Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Francois Hollande, forseti Frakklands, leiddi minningarathöfn þeirra þriggja lögregluþjónanna sem létust í árásunum í síðustu viku. Forsetinn lagði eina af æðstu orðum Frakklands á líkkistur lögregluþjónanna. Heiðursorðan var stofnuð af Napóleon árið 1802. Lögregluþjónarnir hétu Franck Brinsolaro, Ahmed Merabet og Clarissa Jean-Philippe. „Þau dóu svo við gætum búið við frelsi,“ sagði Francois Hollande. „Þau dóu þar sem þau framfylgdu skyldu sinni, með hugrekki og reisn. Þau dóu sem lögregluþjónar.“ Þá fullvissaði forsetinn fjölskyldur lögregluþjónanna um að Frakkland deildi sársauka þeirra. Myndband frá athöfninni má sjá hér að neðan.Watch Francois Hollande award Ahmed Merabet the Légion d'honneur http://t.co/mGBAPvaQNJ— Sky News (@SkyNews) January 13, 2015 Lík fjögurra gyðinga sem létu lífið í árásunum voru jörðuð í Ísrael í morgun. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði þá hafa verið fórnarlömb haturs, samkvæmt BBC. Mennirnir fjórir hétu Yoav Hattab, Yohan Cohen, Philippe Braham og Francois-Michel Saada. „Við getum ekki leyft það árið 2015, sjötíu árum eftir seinni heimstyrjöldina, að gyðingar séu hræddir við að ganga um götur Evrópu með bænahúfur," sagði Netanyahu.Frá minningarathöfninni í Ísrael.Vísir/AFPÍbúar Ísrael komu víða að til að taka þátt í athöfninni í tel Aviv, en öryggisgæsla var mjög mikil. Þá hefur Francois Hollande lofað hertu öryggi við skóla gyðinga og menningarstofnanir í Frakklandi. Allt að tíu þúsund hermenn og lögreglumenn munu bætast við þá fimm þúsund sem þegar sinna öryggi þessara staða.
Charlie Hebdo Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira