Dujshebaev varar menn við að vanmeta Dag og lærisveina hans Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. janúar 2015 10:15 Talant Dujshebaev á son, Alex, í spænska landsliðinu. vísir/getty Talant Dujshebaev, einn besti handboltamaður sögunnar, telur að sex lið geti unnið HM í handbolta sem hefst á morgun. Þar á meðal eru Pólverjar, sem sumir telja að geti komið á óvart, og Svíar. Ekki margir búast við miklu af sænska landsliðinu, ekki einu sinni framkvæmdastjóri sænsku landsliðanna, goðsögnin Steven Lövgren. Dujshebaev tók upp spænskt ríkisfang snemma á sínum ferli og spilaði á fjölda stórmóta með Spáni. Aðspurður hvort hans menn geti varið heimsmeistaratitilinn í Doha segir hann: „Aðeins örfáar þjóðir hafa varið titilinn eins og Frakkar 2009 og 2011. Að mínu mati geta allt að sex lið unnið gullið, en það eru Danir, Frakkar, Króatar, Spánverjar, Pólverjar og Svíar. Daniel Stephan, fyrrverandi leikmaður þýska landsliðsins, hefur enga trú á Degi Sigurðssyni og sínum mönnum eins og kom fram í síðustu viku. En Dujshebaev er á öðru máli. „Það skal enginn vanmeta þýska liðið þó það hafi komist á mótið bakdyramegin,“ segir hann. Dujshebaev, sem þjálfar pólska stórliðið Vice Tauron Kielce og ungverska landsliðið í dag, ætlar ekki til Doha heldur verður hann með þriggja vikna æfingabúðir fyrir ungverska liðið. Það tapaði í umspili um sæti á HM gegn Slóvenum og verður ekki með Katar. „Mig langaði mikil til að fara til Doha og verða vitni að þessu frábæra móti. Ungverjar vonuðust til að fá þátttökurétt á mótinu alvag þar til á síðustu mínútu, en því miður fengum við ekki að vera með. Í staðinn verðum við í þriggja vikna æfingabúðum til að koma í veg fyrir að svona gerist aftur,“ segir Talant Dujshebaev. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Hefur enga trú á lærisveinum Dags á HM Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands telur sína alls ekki nógu góða til að ná alvöru árangri í Katar. 8. janúar 2015 21:45 Spáir Guðmundi og dönsku strákunum í baráttu um gullið Stefan Lövgren telur Frakka og Dani bestu lið heims. 12. janúar 2015 12:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Talant Dujshebaev, einn besti handboltamaður sögunnar, telur að sex lið geti unnið HM í handbolta sem hefst á morgun. Þar á meðal eru Pólverjar, sem sumir telja að geti komið á óvart, og Svíar. Ekki margir búast við miklu af sænska landsliðinu, ekki einu sinni framkvæmdastjóri sænsku landsliðanna, goðsögnin Steven Lövgren. Dujshebaev tók upp spænskt ríkisfang snemma á sínum ferli og spilaði á fjölda stórmóta með Spáni. Aðspurður hvort hans menn geti varið heimsmeistaratitilinn í Doha segir hann: „Aðeins örfáar þjóðir hafa varið titilinn eins og Frakkar 2009 og 2011. Að mínu mati geta allt að sex lið unnið gullið, en það eru Danir, Frakkar, Króatar, Spánverjar, Pólverjar og Svíar. Daniel Stephan, fyrrverandi leikmaður þýska landsliðsins, hefur enga trú á Degi Sigurðssyni og sínum mönnum eins og kom fram í síðustu viku. En Dujshebaev er á öðru máli. „Það skal enginn vanmeta þýska liðið þó það hafi komist á mótið bakdyramegin,“ segir hann. Dujshebaev, sem þjálfar pólska stórliðið Vice Tauron Kielce og ungverska landsliðið í dag, ætlar ekki til Doha heldur verður hann með þriggja vikna æfingabúðir fyrir ungverska liðið. Það tapaði í umspili um sæti á HM gegn Slóvenum og verður ekki með Katar. „Mig langaði mikil til að fara til Doha og verða vitni að þessu frábæra móti. Ungverjar vonuðust til að fá þátttökurétt á mótinu alvag þar til á síðustu mínútu, en því miður fengum við ekki að vera með. Í staðinn verðum við í þriggja vikna æfingabúðum til að koma í veg fyrir að svona gerist aftur,“ segir Talant Dujshebaev.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Hefur enga trú á lærisveinum Dags á HM Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands telur sína alls ekki nógu góða til að ná alvöru árangri í Katar. 8. janúar 2015 21:45 Spáir Guðmundi og dönsku strákunum í baráttu um gullið Stefan Lövgren telur Frakka og Dani bestu lið heims. 12. janúar 2015 12:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Hefur enga trú á lærisveinum Dags á HM Fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands telur sína alls ekki nógu góða til að ná alvöru árangri í Katar. 8. janúar 2015 21:45
Spáir Guðmundi og dönsku strákunum í baráttu um gullið Stefan Lövgren telur Frakka og Dani bestu lið heims. 12. janúar 2015 12:30