Ætla að prenta fimm milljónir eintaka Samúel Karl Ólason skrifar 14. janúar 2015 11:41 Venjuleg útgáfa Charlie Hebdo er um 60 þúsund eintök. Vísir/AFP Útgefendur Charlie Hebdo hafa fjölgað eintökum í fyrstu útgáfu tímaritsins eftir hryðjuverkaárásina á skrifstofu þeirra. Fyrsta prentun seldist upp einungis mínútum eftir að salan hófst en fólk hafði myndað raðir við sölustaði fyrir dögun í Frakklandi. Upprunalega stóð til að prenta þrjár milljónir eintaka á sex tungumálum, en vanalegur fjöldi tölublaða er um 60 þúsund, samkvæmt vef Guardian. Guardian ræðir við 21 árs nema sem keypti blað á þrjár evrur og svo þegar hann var að ganga í burtu, bauð maður í röð honum tíu evrur fyrir blaðið. Kona í röðinni kallaði: Ég er að kaupa hluta af sögunni.“ Dæmi er um að menn hafi boðið meira en 500 pund í eintak á síðunni eBay.Fordæmt af múslimum Á forsíðu heftisins er mynd af spámanninum Mohammed, þar sem hann heldur á skilti sem á stendur. „Je suis Charlie“ og „All is forgiven“ Forsíðan hefur vakið hörð viðbrögð múslima víða um heim og meðal annars hefur Íran fordæmt útgáfuna. Talsmaður utanríkisráðuneytis Íran segir forsíðumyndina vera móðgandi og ögrandi. „Hún ögrar tilfinningum múslima um heiminn og gæti kynt undir hringiðu öfga.“ Íslamska ríkið segir birtingu myndarinnar vera einstaklega heimskulegt athæfi, samkvæmt BBC. Charlie Hebdo Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Útgefendur Charlie Hebdo hafa fjölgað eintökum í fyrstu útgáfu tímaritsins eftir hryðjuverkaárásina á skrifstofu þeirra. Fyrsta prentun seldist upp einungis mínútum eftir að salan hófst en fólk hafði myndað raðir við sölustaði fyrir dögun í Frakklandi. Upprunalega stóð til að prenta þrjár milljónir eintaka á sex tungumálum, en vanalegur fjöldi tölublaða er um 60 þúsund, samkvæmt vef Guardian. Guardian ræðir við 21 árs nema sem keypti blað á þrjár evrur og svo þegar hann var að ganga í burtu, bauð maður í röð honum tíu evrur fyrir blaðið. Kona í röðinni kallaði: Ég er að kaupa hluta af sögunni.“ Dæmi er um að menn hafi boðið meira en 500 pund í eintak á síðunni eBay.Fordæmt af múslimum Á forsíðu heftisins er mynd af spámanninum Mohammed, þar sem hann heldur á skilti sem á stendur. „Je suis Charlie“ og „All is forgiven“ Forsíðan hefur vakið hörð viðbrögð múslima víða um heim og meðal annars hefur Íran fordæmt útgáfuna. Talsmaður utanríkisráðuneytis Íran segir forsíðumyndina vera móðgandi og ögrandi. „Hún ögrar tilfinningum múslima um heiminn og gæti kynt undir hringiðu öfga.“ Íslamska ríkið segir birtingu myndarinnar vera einstaklega heimskulegt athæfi, samkvæmt BBC.
Charlie Hebdo Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira