Miðasala á leiki Íslands á EuroBasket 2015 hafin - hægt að kaupa miða hjá KKÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2015 19:26 Íslenska landsliðið í körfubolta. Mynd/Heimasíða KKÍ Körfuknattleikssamband Íslands segir frá því að heimasíðu sinni í kvöld að sambandið sé byrjað að selja miða á leiki íslenska liðsins sem fara fram í Berlín í september. KKÍ hefur tekið frá miða fyrir íslenska áhorfendur á besta stað og með því móti sitja allir saman sem kaupa miða í gegnum KKÍ í O2-Arena þar sem leikirnir fara fram. Sætin og miðarnir eru öllum tilfellum í „Category 1“. Icelandair, FA-travel, Gaman Ferðir og ÍT-ferðir bjóða uppá „pakkaferðir“ og er misjafnt hvort miðar eru innifaldir í pökkum þeirra eða ekki en ef miðar eru í pökkum þeirra þá eru það miðar á sama svæði og þeir miðar sem eru keyptir hjá KKÍ. Það er takmarkað magn af miðum í boði sem KKÍ fékk og því þarf að hafa hraðar hendur við að panta miðana. Almenn miðasala hjá mótshöldurum í Berlín hefst eftir helgi og gera þeir ráð fyrir að miðarnir fari mjög hratt. Miðaverð er 53.000 kr. fyrir alla leiki í riðlinum (15 leikir) og 36.000 kr. á „bara“ leiki ÍSLANDS. Miðarnir á vegum KKÍ eru í besta sætaflokki sem í boði eru. Það er hægt að senda pöntun á kki@kki.is og þá þarf að taka fram nafn, símanúmer og netfang. Hægt er að leggja inn á reikning KKÍ 0121-26-1369 og kennitala: 710169-1369 eða koma við á skrifstofu KKÍ á miðvikudaginn næsta þann 21. janúar milli kl. 09:00-17:00 og greiða með reiðufé eða greiðslukorti. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira
Körfuknattleikssamband Íslands segir frá því að heimasíðu sinni í kvöld að sambandið sé byrjað að selja miða á leiki íslenska liðsins sem fara fram í Berlín í september. KKÍ hefur tekið frá miða fyrir íslenska áhorfendur á besta stað og með því móti sitja allir saman sem kaupa miða í gegnum KKÍ í O2-Arena þar sem leikirnir fara fram. Sætin og miðarnir eru öllum tilfellum í „Category 1“. Icelandair, FA-travel, Gaman Ferðir og ÍT-ferðir bjóða uppá „pakkaferðir“ og er misjafnt hvort miðar eru innifaldir í pökkum þeirra eða ekki en ef miðar eru í pökkum þeirra þá eru það miðar á sama svæði og þeir miðar sem eru keyptir hjá KKÍ. Það er takmarkað magn af miðum í boði sem KKÍ fékk og því þarf að hafa hraðar hendur við að panta miðana. Almenn miðasala hjá mótshöldurum í Berlín hefst eftir helgi og gera þeir ráð fyrir að miðarnir fari mjög hratt. Miðaverð er 53.000 kr. fyrir alla leiki í riðlinum (15 leikir) og 36.000 kr. á „bara“ leiki ÍSLANDS. Miðarnir á vegum KKÍ eru í besta sætaflokki sem í boði eru. Það er hægt að senda pöntun á kki@kki.is og þá þarf að taka fram nafn, símanúmer og netfang. Hægt er að leggja inn á reikning KKÍ 0121-26-1369 og kennitala: 710169-1369 eða koma við á skrifstofu KKÍ á miðvikudaginn næsta þann 21. janúar milli kl. 09:00-17:00 og greiða með reiðufé eða greiðslukorti.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira