Lögregluaðgerðir víða um Evrópu Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2015 10:10 Hundruðir lögreglumanna um Evrópu tóku þátt í aðgerðunum í nótt. Vísir/AFP Hundruð lögreglumanna tóku þátt í aðgerðum í Þýskalandi, Frakklandi og Belgíu í nót og voru fleiri en tólf einstaklingar handteknir. Viðbragðsstig hefur verið hækkað í Belgíu og skólar gyðinga verða lokaðir í dag. Lögregluþjónar í Belgíu skutu tvo menn til bana og handtóku einn í gær sem eru sagðir hafa ætlað að fremja hryðjuverk í landinu. Mennirnir eru taldir hafa fengið þjálfun hjá ISIS í Sýrlandi. Þá hafa fréttamenn CNN heimildir fyrir því að 120 til 180 hryðjuverkamenn séu tilbúnir til árása í Evrópu. „Aðgerð lögreglunar kom í veg fyrir að hryðjuverkaárás ætti sér stað,“ hefur Guardian eftir Eric Van Der Sypt, háttsettum embættismanni í dómsmálakerfi Belgíu. „Það má segja að við höfum komist hjá svipuðu ástandi og í París.“ Lögreglan í Belgíu komst á snoðir um áætlanir mannanna eftir að hafa hlerað heimili þeirra, þegar þeir sneru heim frá Sýrlandi. Mennirnir eru sagðir hafa ætlað að ráðast á lögreglustöð í Belgíu Samhliða aðgerðinni í Belgíu, réðust lögreglumenn inn í minnst tólf önnur hús í landinu. Þá voru tveir menn handteknir í Berlín, en þeir eru grunaðir um að reyna að laða fólk til að ganga til liðs við ISIS í Sýrlandi. Lestarstöð í París var lokað eftir sprengjuhótun og lögreglan hefur handtekið tólf manns vegna árásanna í París, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Hér fyrir neðan má hjá símamyndband sem tekið var af aðgerð lögreglunnar í Belgíu í gær. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tveir látnir í aðgerðum lögreglu í Belgíu Talið er að málið tengist íslömskum öfgamönnum. 15. janúar 2015 18:22 "Þeir lögðu á ráðin um hryðjuverkaárás“ Tveir létust og einn var handtekinn í aðgerðum belgísku lögreglunnar gegn grunuðum hryðjuverkamönnum í bænum Verviers í austurhluta Belgíu fyrr í kvöld. 15. janúar 2015 21:15 Mest lesið Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Fleiri fréttir Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Sjá meira
Hundruð lögreglumanna tóku þátt í aðgerðum í Þýskalandi, Frakklandi og Belgíu í nót og voru fleiri en tólf einstaklingar handteknir. Viðbragðsstig hefur verið hækkað í Belgíu og skólar gyðinga verða lokaðir í dag. Lögregluþjónar í Belgíu skutu tvo menn til bana og handtóku einn í gær sem eru sagðir hafa ætlað að fremja hryðjuverk í landinu. Mennirnir eru taldir hafa fengið þjálfun hjá ISIS í Sýrlandi. Þá hafa fréttamenn CNN heimildir fyrir því að 120 til 180 hryðjuverkamenn séu tilbúnir til árása í Evrópu. „Aðgerð lögreglunar kom í veg fyrir að hryðjuverkaárás ætti sér stað,“ hefur Guardian eftir Eric Van Der Sypt, háttsettum embættismanni í dómsmálakerfi Belgíu. „Það má segja að við höfum komist hjá svipuðu ástandi og í París.“ Lögreglan í Belgíu komst á snoðir um áætlanir mannanna eftir að hafa hlerað heimili þeirra, þegar þeir sneru heim frá Sýrlandi. Mennirnir eru sagðir hafa ætlað að ráðast á lögreglustöð í Belgíu Samhliða aðgerðinni í Belgíu, réðust lögreglumenn inn í minnst tólf önnur hús í landinu. Þá voru tveir menn handteknir í Berlín, en þeir eru grunaðir um að reyna að laða fólk til að ganga til liðs við ISIS í Sýrlandi. Lestarstöð í París var lokað eftir sprengjuhótun og lögreglan hefur handtekið tólf manns vegna árásanna í París, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Hér fyrir neðan má hjá símamyndband sem tekið var af aðgerð lögreglunnar í Belgíu í gær.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tveir látnir í aðgerðum lögreglu í Belgíu Talið er að málið tengist íslömskum öfgamönnum. 15. janúar 2015 18:22 "Þeir lögðu á ráðin um hryðjuverkaárás“ Tveir létust og einn var handtekinn í aðgerðum belgísku lögreglunnar gegn grunuðum hryðjuverkamönnum í bænum Verviers í austurhluta Belgíu fyrr í kvöld. 15. janúar 2015 21:15 Mest lesið Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Fleiri fréttir Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Sjá meira
Tveir látnir í aðgerðum lögreglu í Belgíu Talið er að málið tengist íslömskum öfgamönnum. 15. janúar 2015 18:22
"Þeir lögðu á ráðin um hryðjuverkaárás“ Tveir létust og einn var handtekinn í aðgerðum belgísku lögreglunnar gegn grunuðum hryðjuverkamönnum í bænum Verviers í austurhluta Belgíu fyrr í kvöld. 15. janúar 2015 21:15