Lögregluaðgerðir víða um Evrópu Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2015 10:10 Hundruðir lögreglumanna um Evrópu tóku þátt í aðgerðunum í nótt. Vísir/AFP Hundruð lögreglumanna tóku þátt í aðgerðum í Þýskalandi, Frakklandi og Belgíu í nót og voru fleiri en tólf einstaklingar handteknir. Viðbragðsstig hefur verið hækkað í Belgíu og skólar gyðinga verða lokaðir í dag. Lögregluþjónar í Belgíu skutu tvo menn til bana og handtóku einn í gær sem eru sagðir hafa ætlað að fremja hryðjuverk í landinu. Mennirnir eru taldir hafa fengið þjálfun hjá ISIS í Sýrlandi. Þá hafa fréttamenn CNN heimildir fyrir því að 120 til 180 hryðjuverkamenn séu tilbúnir til árása í Evrópu. „Aðgerð lögreglunar kom í veg fyrir að hryðjuverkaárás ætti sér stað,“ hefur Guardian eftir Eric Van Der Sypt, háttsettum embættismanni í dómsmálakerfi Belgíu. „Það má segja að við höfum komist hjá svipuðu ástandi og í París.“ Lögreglan í Belgíu komst á snoðir um áætlanir mannanna eftir að hafa hlerað heimili þeirra, þegar þeir sneru heim frá Sýrlandi. Mennirnir eru sagðir hafa ætlað að ráðast á lögreglustöð í Belgíu Samhliða aðgerðinni í Belgíu, réðust lögreglumenn inn í minnst tólf önnur hús í landinu. Þá voru tveir menn handteknir í Berlín, en þeir eru grunaðir um að reyna að laða fólk til að ganga til liðs við ISIS í Sýrlandi. Lestarstöð í París var lokað eftir sprengjuhótun og lögreglan hefur handtekið tólf manns vegna árásanna í París, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Hér fyrir neðan má hjá símamyndband sem tekið var af aðgerð lögreglunnar í Belgíu í gær. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tveir látnir í aðgerðum lögreglu í Belgíu Talið er að málið tengist íslömskum öfgamönnum. 15. janúar 2015 18:22 "Þeir lögðu á ráðin um hryðjuverkaárás“ Tveir létust og einn var handtekinn í aðgerðum belgísku lögreglunnar gegn grunuðum hryðjuverkamönnum í bænum Verviers í austurhluta Belgíu fyrr í kvöld. 15. janúar 2015 21:15 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Sjá meira
Hundruð lögreglumanna tóku þátt í aðgerðum í Þýskalandi, Frakklandi og Belgíu í nót og voru fleiri en tólf einstaklingar handteknir. Viðbragðsstig hefur verið hækkað í Belgíu og skólar gyðinga verða lokaðir í dag. Lögregluþjónar í Belgíu skutu tvo menn til bana og handtóku einn í gær sem eru sagðir hafa ætlað að fremja hryðjuverk í landinu. Mennirnir eru taldir hafa fengið þjálfun hjá ISIS í Sýrlandi. Þá hafa fréttamenn CNN heimildir fyrir því að 120 til 180 hryðjuverkamenn séu tilbúnir til árása í Evrópu. „Aðgerð lögreglunar kom í veg fyrir að hryðjuverkaárás ætti sér stað,“ hefur Guardian eftir Eric Van Der Sypt, háttsettum embættismanni í dómsmálakerfi Belgíu. „Það má segja að við höfum komist hjá svipuðu ástandi og í París.“ Lögreglan í Belgíu komst á snoðir um áætlanir mannanna eftir að hafa hlerað heimili þeirra, þegar þeir sneru heim frá Sýrlandi. Mennirnir eru sagðir hafa ætlað að ráðast á lögreglustöð í Belgíu Samhliða aðgerðinni í Belgíu, réðust lögreglumenn inn í minnst tólf önnur hús í landinu. Þá voru tveir menn handteknir í Berlín, en þeir eru grunaðir um að reyna að laða fólk til að ganga til liðs við ISIS í Sýrlandi. Lestarstöð í París var lokað eftir sprengjuhótun og lögreglan hefur handtekið tólf manns vegna árásanna í París, samkvæmt AFP fréttaveitunni. Hér fyrir neðan má hjá símamyndband sem tekið var af aðgerð lögreglunnar í Belgíu í gær.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tveir látnir í aðgerðum lögreglu í Belgíu Talið er að málið tengist íslömskum öfgamönnum. 15. janúar 2015 18:22 "Þeir lögðu á ráðin um hryðjuverkaárás“ Tveir létust og einn var handtekinn í aðgerðum belgísku lögreglunnar gegn grunuðum hryðjuverkamönnum í bænum Verviers í austurhluta Belgíu fyrr í kvöld. 15. janúar 2015 21:15 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Sjá meira
Tveir látnir í aðgerðum lögreglu í Belgíu Talið er að málið tengist íslömskum öfgamönnum. 15. janúar 2015 18:22
"Þeir lögðu á ráðin um hryðjuverkaárás“ Tveir létust og einn var handtekinn í aðgerðum belgísku lögreglunnar gegn grunuðum hryðjuverkamönnum í bænum Verviers í austurhluta Belgíu fyrr í kvöld. 15. janúar 2015 21:15