Þessi stóðu sig best í fyrri hluta Reykjavíkurleikanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2015 10:26 Aníta Hinriksdóttir stóð sig best af frjálsíþróttakonum á Reykjavíkurleikunum. Vísir/Valli Reykjavíkurleikarnir hófust um helgina og þá var keppt í níu íþróttagreinum víðsvegar um borgina en flestar keppnir fóru fram í Laugardalnum. Mótahaldið gekk mjög vel fyrir sig og mikil ánægja með hvernig til tókst. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Fyrri hluta leikanna lauk svo með glæsilegri hátíðardagskrá í Laugardalshöllinni í gær. Á hátíðinni ávarpaði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, gesti, Unnur Birna Bassadóttir söng lag leikanna, „What we are“, íþróttafólk úr ýmsum greinum var með glæsilega sýningu, Bjarni töframaður skemmti viðstöddum og Sirkus Ísland sýndi listir sínar. Stigahæsti karlinn og stigahæsta konan í hverri íþróttagrein fengu sérstaka viðurkenningu á hátíðinni en þau voru eftirfarandi:Bogfimi Kona: Sheriden Lee Gale, Ástralíu. Karl: Martin Damsbö Christiensen, Danmörku.Frjálsar íþróttir Kona: Aníta Hinriksdóttir, ÍR Karl: Daniel Gardiner, Bretlandi.Badminton Kona: Sigríður Árnadóttir, TBR Karl: Daníel Jóhannesson, TBRListhlaup á skautum Kona: Shaline Ruegger, Sviss.Karate Kona: Emma Lucraft, Englandi. Karl: Lonni Boulesnane, Frakklandi.Júdó Kona: Nete Dehlendorff, Danmörku. Karl: Khomula Artem, Úkraínu.Kraftlyftingar Kona: Ielja Strik, Hollandi. Karl: Kim Raino Rølvåg, Noregi.Sund Kona: Mie Østergaard Nielsen, Danmörku. Karl: Kristinn Þórarinsson, FjölniTaekwondo Kona: Ástrós Brynjarsdóttir, Keflavík Karl: Ágúst Kristinn Eðvarðsson, Keflavík Frjálsar íþróttir Sund Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira
Reykjavíkurleikarnir hófust um helgina og þá var keppt í níu íþróttagreinum víðsvegar um borgina en flestar keppnir fóru fram í Laugardalnum. Mótahaldið gekk mjög vel fyrir sig og mikil ánægja með hvernig til tókst. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Fyrri hluta leikanna lauk svo með glæsilegri hátíðardagskrá í Laugardalshöllinni í gær. Á hátíðinni ávarpaði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, gesti, Unnur Birna Bassadóttir söng lag leikanna, „What we are“, íþróttafólk úr ýmsum greinum var með glæsilega sýningu, Bjarni töframaður skemmti viðstöddum og Sirkus Ísland sýndi listir sínar. Stigahæsti karlinn og stigahæsta konan í hverri íþróttagrein fengu sérstaka viðurkenningu á hátíðinni en þau voru eftirfarandi:Bogfimi Kona: Sheriden Lee Gale, Ástralíu. Karl: Martin Damsbö Christiensen, Danmörku.Frjálsar íþróttir Kona: Aníta Hinriksdóttir, ÍR Karl: Daniel Gardiner, Bretlandi.Badminton Kona: Sigríður Árnadóttir, TBR Karl: Daníel Jóhannesson, TBRListhlaup á skautum Kona: Shaline Ruegger, Sviss.Karate Kona: Emma Lucraft, Englandi. Karl: Lonni Boulesnane, Frakklandi.Júdó Kona: Nete Dehlendorff, Danmörku. Karl: Khomula Artem, Úkraínu.Kraftlyftingar Kona: Ielja Strik, Hollandi. Karl: Kim Raino Rølvåg, Noregi.Sund Kona: Mie Østergaard Nielsen, Danmörku. Karl: Kristinn Þórarinsson, FjölniTaekwondo Kona: Ástrós Brynjarsdóttir, Keflavík Karl: Ágúst Kristinn Eðvarðsson, Keflavík
Frjálsar íþróttir Sund Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira