Jóhann Páll hættur á DV Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2015 10:17 Jóhann Páll Jóhannsson og Eggert Skúlason. Blaðamaðurinn Jóhann Páll hefur sagt upp störfum sínum hjá DV og tilkynnti hann yfirmönnum sínum það fyrr í morgun. Í pistli á Facebook segir Jóhann að hann geti ekki ímyndað sér að vinna þar lengur. Hann segir að múrinn á milli ritstjórnar og eigenda sé að hverfa. Jóhann segir að gegndarlaust niðurrif hafi átt sér stað síðan DV skipti um eigendur í ágúst og nú séu skemmdarverkin á lokastigi. Jóhann var ásamt samstarfsmanni sínum Jóni Bjarka Magnússyni í Kastljósi fyrir áramót þar sem þeir gagnrýndu Eggert Skúlason, nýjan ritstjóra DV. „Björn Ingi Hrafnsson, áhrifamaður í Framsóknarflokknum, hefur eignast meirihluta í DV og gert vin sinn úr sama flokki, Eggert Skúlason, að ritstjóra. Síðasta föstudag tilkynnti Eggert á fréttafundi að blaðamennska á borð við þá sem tíðkaðist í máli Hönnu Birnu yrði ekki liðin á hans vakt.“ Hann segir að lengi hafi legið fyrir að öfl tengd Framsóknarflokknum hafi viljað knésetja DV. Í nýútkominni bók Reynis Traustasonar segi ritstjórinn fyrrverandi frá því að „skuggaeigandi DV“ hafi kvartað undan lekamálinu og „dekri við hælisleitendur“. „Síðasta föstudag tilkynnti Eggert á fréttafundi að blaðamennska á borð við þá sem tíðkaðist í máli Hönnu Birnu yrði ekki liðin á hans vakt.“ „Fjársterk öfl í íslensku samfélagi hatast við frjálsa fjölmiðlun og hamast gegn henni á öllum vígstöðvum. Yfirtakan á DV er ein ljótasta birtingarmynd þess. Sá hlær best sem á spilltustu vinina.“ Færslu Jóhanns má sjá hér að neðan. Hann leggur nú stund á heimspekinám í Brighton í Englandi. Post by Jóhann Páll Jóhannsson. Tengdar fréttir Einar Kárason til liðs við DV Rithöfundurinn Einar Kárason hefur verið ráðinn til liðs við DV en þetta kemur fram í frétt á vefsíðu DV. 1. janúar 2015 21:40 Sigurður G. eignast hlut í Pressunni Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi forstjóri Norðurljósa hefur keypt 10 prósenta hlut í fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni. 30. desember 2014 09:46 Breytingar á DV: Kolbrún verður ritstjóri "Megi 2014 fokka sér duglega,“ segir blaðakonan María Lilja Þrastardóttir ein þeirra sem missti vinnuna í dag. 30. desember 2014 16:28 Eggert Skúla og Kolla Bergþórs nýir ritstjórar Stjórn DV ehf hefur ákveðið að ráða Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Eggert Skúlason sem ritstjóra DV. Þá hefur Hörður Ægisson verið ráðinn viðskiptaritstjóri blaðsins. 30. desember 2014 17:39 „Stefnum að því að rokka feitt á nýju ári“ "Fyrsti dagurinn gekk bara ljómandi vel,“ segir Eggert Skúlason, nýráðinn ritstjóri DV. 2. janúar 2015 15:46 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Blaðamaðurinn Jóhann Páll hefur sagt upp störfum sínum hjá DV og tilkynnti hann yfirmönnum sínum það fyrr í morgun. Í pistli á Facebook segir Jóhann að hann geti ekki ímyndað sér að vinna þar lengur. Hann segir að múrinn á milli ritstjórnar og eigenda sé að hverfa. Jóhann segir að gegndarlaust niðurrif hafi átt sér stað síðan DV skipti um eigendur í ágúst og nú séu skemmdarverkin á lokastigi. Jóhann var ásamt samstarfsmanni sínum Jóni Bjarka Magnússyni í Kastljósi fyrir áramót þar sem þeir gagnrýndu Eggert Skúlason, nýjan ritstjóra DV. „Björn Ingi Hrafnsson, áhrifamaður í Framsóknarflokknum, hefur eignast meirihluta í DV og gert vin sinn úr sama flokki, Eggert Skúlason, að ritstjóra. Síðasta föstudag tilkynnti Eggert á fréttafundi að blaðamennska á borð við þá sem tíðkaðist í máli Hönnu Birnu yrði ekki liðin á hans vakt.“ Hann segir að lengi hafi legið fyrir að öfl tengd Framsóknarflokknum hafi viljað knésetja DV. Í nýútkominni bók Reynis Traustasonar segi ritstjórinn fyrrverandi frá því að „skuggaeigandi DV“ hafi kvartað undan lekamálinu og „dekri við hælisleitendur“. „Síðasta föstudag tilkynnti Eggert á fréttafundi að blaðamennska á borð við þá sem tíðkaðist í máli Hönnu Birnu yrði ekki liðin á hans vakt.“ „Fjársterk öfl í íslensku samfélagi hatast við frjálsa fjölmiðlun og hamast gegn henni á öllum vígstöðvum. Yfirtakan á DV er ein ljótasta birtingarmynd þess. Sá hlær best sem á spilltustu vinina.“ Færslu Jóhanns má sjá hér að neðan. Hann leggur nú stund á heimspekinám í Brighton í Englandi. Post by Jóhann Páll Jóhannsson.
Tengdar fréttir Einar Kárason til liðs við DV Rithöfundurinn Einar Kárason hefur verið ráðinn til liðs við DV en þetta kemur fram í frétt á vefsíðu DV. 1. janúar 2015 21:40 Sigurður G. eignast hlut í Pressunni Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi forstjóri Norðurljósa hefur keypt 10 prósenta hlut í fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni. 30. desember 2014 09:46 Breytingar á DV: Kolbrún verður ritstjóri "Megi 2014 fokka sér duglega,“ segir blaðakonan María Lilja Þrastardóttir ein þeirra sem missti vinnuna í dag. 30. desember 2014 16:28 Eggert Skúla og Kolla Bergþórs nýir ritstjórar Stjórn DV ehf hefur ákveðið að ráða Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Eggert Skúlason sem ritstjóra DV. Þá hefur Hörður Ægisson verið ráðinn viðskiptaritstjóri blaðsins. 30. desember 2014 17:39 „Stefnum að því að rokka feitt á nýju ári“ "Fyrsti dagurinn gekk bara ljómandi vel,“ segir Eggert Skúlason, nýráðinn ritstjóri DV. 2. janúar 2015 15:46 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Einar Kárason til liðs við DV Rithöfundurinn Einar Kárason hefur verið ráðinn til liðs við DV en þetta kemur fram í frétt á vefsíðu DV. 1. janúar 2015 21:40
Sigurður G. eignast hlut í Pressunni Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi forstjóri Norðurljósa hefur keypt 10 prósenta hlut í fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni. 30. desember 2014 09:46
Breytingar á DV: Kolbrún verður ritstjóri "Megi 2014 fokka sér duglega,“ segir blaðakonan María Lilja Þrastardóttir ein þeirra sem missti vinnuna í dag. 30. desember 2014 16:28
Eggert Skúla og Kolla Bergþórs nýir ritstjórar Stjórn DV ehf hefur ákveðið að ráða Kolbrúnu Bergþórsdóttur og Eggert Skúlason sem ritstjóra DV. Þá hefur Hörður Ægisson verið ráðinn viðskiptaritstjóri blaðsins. 30. desember 2014 17:39
„Stefnum að því að rokka feitt á nýju ári“ "Fyrsti dagurinn gekk bara ljómandi vel,“ segir Eggert Skúlason, nýráðinn ritstjóri DV. 2. janúar 2015 15:46