Liðsfélagi Arnórs Atlasonar missir af HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2015 12:15 Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins. Vísir/Getty Danski leikstjórnandinn Morten Olsen verður ekki með á HM í handbolta í Katar en hann er á leiðinni í aðgerð eftir að hafa nefbrotnað á æfingu hjá Guðmundi Guðmundssyni. Morten Olsen nefbrotnaði eftir samtuð við Rene Toft Hansen um síðustu helgi og síðan hafa menn í þjálfarateyminu og Olsen sjálfur skoðað það hvort hann gæti mögulega spilað í Katar. Olsen valdi það hinsvegar að fara í aðgerð og fórna HM. „Auðvitað er ég mjög leiður yfir þessu en það var mitt mat að ég gæti ekki hjálpað liðinu nógu mikið með brotið nef. Við það bættist sú áhætta að fá aftur högg á nefið," sagði Morten Olsen við heimasíðu danska sambandsins. Morten Olsen átti mögulega að fá fyrsta alvöru tækifærið með danska landsliðinu á HM í Katar en hann hefur spilað mjög vel með franska liðinu Saint-Raphaël Var HB þar sem hann er liðsfélagi íslenska landsliðsmannsins Arnórs Atlasonar. Morten Olsen lék áður með Hannover-Burgdorf en hann varð meðal annars þriðji markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar 2012-13. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, hrósaði Morten Olsen fyrir það að setja hagsmuni liðsins í fyrsta sæti og sagðist íslenski þjálfarinn bera mikla virðingu fyrir leikmanninum. HM 2015 í Katar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Sjá meira
Danski leikstjórnandinn Morten Olsen verður ekki með á HM í handbolta í Katar en hann er á leiðinni í aðgerð eftir að hafa nefbrotnað á æfingu hjá Guðmundi Guðmundssyni. Morten Olsen nefbrotnaði eftir samtuð við Rene Toft Hansen um síðustu helgi og síðan hafa menn í þjálfarateyminu og Olsen sjálfur skoðað það hvort hann gæti mögulega spilað í Katar. Olsen valdi það hinsvegar að fara í aðgerð og fórna HM. „Auðvitað er ég mjög leiður yfir þessu en það var mitt mat að ég gæti ekki hjálpað liðinu nógu mikið með brotið nef. Við það bættist sú áhætta að fá aftur högg á nefið," sagði Morten Olsen við heimasíðu danska sambandsins. Morten Olsen átti mögulega að fá fyrsta alvöru tækifærið með danska landsliðinu á HM í Katar en hann hefur spilað mjög vel með franska liðinu Saint-Raphaël Var HB þar sem hann er liðsfélagi íslenska landsliðsmannsins Arnórs Atlasonar. Morten Olsen lék áður með Hannover-Burgdorf en hann varð meðal annars þriðji markahæsti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar 2012-13. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, hrósaði Morten Olsen fyrir það að setja hagsmuni liðsins í fyrsta sæti og sagðist íslenski þjálfarinn bera mikla virðingu fyrir leikmanninum.
HM 2015 í Katar Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Sjá meira