Hryðjuverkaárásin fordæmd um allan heim Samúel Karl Ólason skrifar 7. janúar 2015 17:57 Barack Obama, forseti Bandaríkjanna. Vísir/AP/AFP Þjóðarleitogar, samtök og fleiri aðilar lýsa yfir óhugnaði sínum vegna árásirnnar á skrifstofur Charle Hebdo. Barack Obama. forseti Bandaríkjanna, fordæmdi árásina á Charlie Hebdo og sagði hana til merkis um hugleysi og illsku mannanna sem framkvæmdu hana. Þá lýsti forsetinn yfir samúð með frönsku þjóðinn, en tólf létu lífið í árásinni. Obama sagði Frakka vera einn af elstu og bestu bandamönnum Bandaríkjanna og að þeir hefðu staðið við bakið á þeim allt frá hryðjuverkaárásunum í New York þann 11. september 2001. Þetta sagði forsetinn á blaðamannafundi í dag. Forsetinn bauð fram aðstoð Bandaríkjanna við að hafa upp á þeim hryðjuverkamönnum sem komu að árásinni, en hann hafði þó ekki rætt við Francois Hollande, forseta Frakklands. „Ég vil segja það beint við íbúa París og alla Frakka að hver og einn einasti Bandaríkjamaður stendur með ykkur í dag,“ sagði Obama. Hann sagði einnig að í raun væri árásin á málfrelsi. Þetta er einstaklega villimannsleg árás,“ sagði Francois Hollande, forseti Frakklands. „Þessari hræðulegu árás er ætlað að valda deilum,“ sagði Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna. „Við megum ekki falla í þá gildru. Nú þarf samstaða að ríkja í heiminum.“ „Við fordæmum þennan glæp. Við ítrekum að við erum tilbúnir til að hjálpa við baráttuna gegn hryðjuverkum,“ sagði Vladimír Pútín, forseti Rússlands. „Þessi ógeðfellda árás er ekki bara árás gegn lífi Frakka og innra öryggis Frakklands. Hún stendur einnig fyrir árás á tjáningarfrelsi og frelsi fjölmiðla, sem eru hornsteinar lýðræðislegs þjóðfélags,“ sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands. „Þessi árás mun valda ótta á stigi sem ekki hefur þekkst áður,“ sagði sænski listamaðurinn Lars Vilks. Hann hefur verið undir lögregluvernd frá því hann teiknaði skopmynd af Muhammad. „Charlie Hebdo var lítil vin. Það voru ekki margir sem þorðu að gera það sem þeir gerðu.“ „Þetta hús stendur með Frökkum í baráttunni gegn öllum tegundum hryðjuverka og við stöndum að fullu að baki tjáningarfrelsi og lýðræðis. Þetta fólk mun aldrei geta tekið þau gildi frá okkur,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, á þingi í dag. „Íslensk stjórnvöld fordæma hryðjuverkaárásina á Charlie Hebdo. Hörmulegur atburður og við vottum aðstandendum fórnarlamba okkar dýpstu samúð,“ segir Sigmundur Davíð. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Charlie Hebdo gerði grín að öllum Gérard Lemarquis þekkti þá sem drepnir voru í París í morgun og segir þá fræga menn í Frakklandi. 7. janúar 2015 16:30 Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19 Öryggisgæsla aukin við skrifstofur Jyllands-Posten Bregðast við árás á franskt tímarit. 7. janúar 2015 14:45 Ritstjóri DV var kallaður í yfirheyrslu vegna teikninganna Umdeildar teikningar reynast sprengiefni. Afstaða Íslendinga hefur verið á stjákli. 7. janúar 2015 14:12 „Allir eru í áfalli“ Lea Gestsdóttir Gayet býr í París og segist vera í sjokki vegna atburða morgunsins. Lea segir tímaritið Charlie Hebdo vera Frökkum mjög kært. 7. janúar 2015 13:32 Fjórir teiknarar Charlie Hebdo á meðal hinna látnu Stephane Charbonnier, aðalritstjóri Charlie Hebdo, var á meðal fjögurra teiknara blaðsins sem voru drepnir í árásinni í morgun. 7. janúar 2015 16:39 Obama, Cameron og Harper fordæma árásina Barack Obama segir Frakka hafa staðið þétt við hlið Bandaríkjanna í baráttunni gegn hryðjuverkamönnum. 7. janúar 2015 14:52 Franski herinn aðstoðar við leitina að árásarmönnunum Víðtæk leit hafin í Frakklandi að mönnunum þremur sem réðust inn á skrifstofur Charlie Hebdo. 7. janúar 2015 15:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Þjóðarleitogar, samtök og fleiri aðilar lýsa yfir óhugnaði sínum vegna árásirnnar á skrifstofur Charle Hebdo. Barack Obama. forseti Bandaríkjanna, fordæmdi árásina á Charlie Hebdo og sagði hana til merkis um hugleysi og illsku mannanna sem framkvæmdu hana. Þá lýsti forsetinn yfir samúð með frönsku þjóðinn, en tólf létu lífið í árásinni. Obama sagði Frakka vera einn af elstu og bestu bandamönnum Bandaríkjanna og að þeir hefðu staðið við bakið á þeim allt frá hryðjuverkaárásunum í New York þann 11. september 2001. Þetta sagði forsetinn á blaðamannafundi í dag. Forsetinn bauð fram aðstoð Bandaríkjanna við að hafa upp á þeim hryðjuverkamönnum sem komu að árásinni, en hann hafði þó ekki rætt við Francois Hollande, forseta Frakklands. „Ég vil segja það beint við íbúa París og alla Frakka að hver og einn einasti Bandaríkjamaður stendur með ykkur í dag,“ sagði Obama. Hann sagði einnig að í raun væri árásin á málfrelsi. Þetta er einstaklega villimannsleg árás,“ sagði Francois Hollande, forseti Frakklands. „Þessari hræðulegu árás er ætlað að valda deilum,“ sagði Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna. „Við megum ekki falla í þá gildru. Nú þarf samstaða að ríkja í heiminum.“ „Við fordæmum þennan glæp. Við ítrekum að við erum tilbúnir til að hjálpa við baráttuna gegn hryðjuverkum,“ sagði Vladimír Pútín, forseti Rússlands. „Þessi ógeðfellda árás er ekki bara árás gegn lífi Frakka og innra öryggis Frakklands. Hún stendur einnig fyrir árás á tjáningarfrelsi og frelsi fjölmiðla, sem eru hornsteinar lýðræðislegs þjóðfélags,“ sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands. „Þessi árás mun valda ótta á stigi sem ekki hefur þekkst áður,“ sagði sænski listamaðurinn Lars Vilks. Hann hefur verið undir lögregluvernd frá því hann teiknaði skopmynd af Muhammad. „Charlie Hebdo var lítil vin. Það voru ekki margir sem þorðu að gera það sem þeir gerðu.“ „Þetta hús stendur með Frökkum í baráttunni gegn öllum tegundum hryðjuverka og við stöndum að fullu að baki tjáningarfrelsi og lýðræðis. Þetta fólk mun aldrei geta tekið þau gildi frá okkur,“ sagði David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, á þingi í dag. „Íslensk stjórnvöld fordæma hryðjuverkaárásina á Charlie Hebdo. Hörmulegur atburður og við vottum aðstandendum fórnarlamba okkar dýpstu samúð,“ segir Sigmundur Davíð.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Charlie Hebdo gerði grín að öllum Gérard Lemarquis þekkti þá sem drepnir voru í París í morgun og segir þá fræga menn í Frakklandi. 7. janúar 2015 16:30 Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19 Öryggisgæsla aukin við skrifstofur Jyllands-Posten Bregðast við árás á franskt tímarit. 7. janúar 2015 14:45 Ritstjóri DV var kallaður í yfirheyrslu vegna teikninganna Umdeildar teikningar reynast sprengiefni. Afstaða Íslendinga hefur verið á stjákli. 7. janúar 2015 14:12 „Allir eru í áfalli“ Lea Gestsdóttir Gayet býr í París og segist vera í sjokki vegna atburða morgunsins. Lea segir tímaritið Charlie Hebdo vera Frökkum mjög kært. 7. janúar 2015 13:32 Fjórir teiknarar Charlie Hebdo á meðal hinna látnu Stephane Charbonnier, aðalritstjóri Charlie Hebdo, var á meðal fjögurra teiknara blaðsins sem voru drepnir í árásinni í morgun. 7. janúar 2015 16:39 Obama, Cameron og Harper fordæma árásina Barack Obama segir Frakka hafa staðið þétt við hlið Bandaríkjanna í baráttunni gegn hryðjuverkamönnum. 7. janúar 2015 14:52 Franski herinn aðstoðar við leitina að árásarmönnunum Víðtæk leit hafin í Frakklandi að mönnunum þremur sem réðust inn á skrifstofur Charlie Hebdo. 7. janúar 2015 15:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Charlie Hebdo gerði grín að öllum Gérard Lemarquis þekkti þá sem drepnir voru í París í morgun og segir þá fræga menn í Frakklandi. 7. janúar 2015 16:30
Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19
Öryggisgæsla aukin við skrifstofur Jyllands-Posten Bregðast við árás á franskt tímarit. 7. janúar 2015 14:45
Ritstjóri DV var kallaður í yfirheyrslu vegna teikninganna Umdeildar teikningar reynast sprengiefni. Afstaða Íslendinga hefur verið á stjákli. 7. janúar 2015 14:12
„Allir eru í áfalli“ Lea Gestsdóttir Gayet býr í París og segist vera í sjokki vegna atburða morgunsins. Lea segir tímaritið Charlie Hebdo vera Frökkum mjög kært. 7. janúar 2015 13:32
Fjórir teiknarar Charlie Hebdo á meðal hinna látnu Stephane Charbonnier, aðalritstjóri Charlie Hebdo, var á meðal fjögurra teiknara blaðsins sem voru drepnir í árásinni í morgun. 7. janúar 2015 16:39
Obama, Cameron og Harper fordæma árásina Barack Obama segir Frakka hafa staðið þétt við hlið Bandaríkjanna í baráttunni gegn hryðjuverkamönnum. 7. janúar 2015 14:52
Franski herinn aðstoðar við leitina að árásarmönnunum Víðtæk leit hafin í Frakklandi að mönnunum þremur sem réðust inn á skrifstofur Charlie Hebdo. 7. janúar 2015 15:00