Sex nýliðar í landsliðshópnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2015 10:25 Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson. Vísir/Vilhelm Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag hópinn sem fer til Bandaríkjanna og spilar tvo æfingaleiki gegn Kanada. Sex nýliðar eru í hópnum og svo eru sjö leikmenn í hópnum sem hafa aðeins spilað einn landsleik. Nýliðarnir eru Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Árnason, Kristinn Steindórsson, Ólafur Karl Finsen, Elías Már Ómarsson og Hólmbert Aron Friðjónsson. Þeir sem hafa aðeins spilað einn leik eru Ingvar Jónsson, Sverrir Ingi Ingason, Björn Daníel Sverrisson, Guðlaugur Victor Pálsson, Guðmundur Þórarinsson, Rúnar Már Sigurjónsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson. Ragnar Sigurðsson, Viðar Örn Kjartansson, Helgi Valur Daníelsson, Birkir Már Sævarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Arnór Ingvi Traustason, Ari Freyr Skúlason og Aron Elís Þrándarson gátu ekki gefið kost á sér. Leikið verður á velli University of Central Florida, UCF Soccer and Track Complex, sem staðsettur er í Orlando í Florída. Kanada er sem stendur í 112. sæti á styrkleikalista FIFA en liðið gerði markalaust jafntefli gegn Panama í síðasta leik sínum, í vináttulandsleik sem fram fór 18. nóvember síðastliðinn. Þjálfari kanadíska landsliðsins er Spánverjinn Benito Floro sem hefur þjálfað mörg félagslið á Spáni og var m.a. þjálfari Real Madrid á árunum 1992 – 1994.Hópurinn:Markmenn: Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ögmundur Kristinsson, Randers FC Ingvar Jónsson, Start IK Varnarmenn: Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC Ural Theodór Elmar Bjarnason, Randers FC Hallgrímur Jónasson, OB Hjörtur Logi Valgarðsson, Sogndal Jón Guðni Fjóluson, Sundsvall Sverrir Ingi Ingason, Viking FK Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Árnason, StjarnanMiðjumenn: Rúrik Gíslason, FC København Björn Daníel Sverrisson, Viking FK Guðlaugur Victor Pálsson, Helsingborg IF Guðmundur Þórarinsson, Sarpsborg 08 Rúnar Már Sigurjónsso, Sundsvall Þórarinn Ingi Valdimarsson, FH Kristinn Steindórsson, Columbus Crew Ólafur Karl Finsen, StjarnanSóknarmenn: Matthías Vilhjálmsson, Start Jón Daði Böðvarsson, Viking FK Elías Már Ómarsson, Keflavík Hólmbert Aron Friðjónsson, Brøndby IF Fundurinn var í beinni textalýsingu á Twitter og má sjá þá lýsingu hér að neðan. Tweets by @VisirSport Fótbolti Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag hópinn sem fer til Bandaríkjanna og spilar tvo æfingaleiki gegn Kanada. Sex nýliðar eru í hópnum og svo eru sjö leikmenn í hópnum sem hafa aðeins spilað einn landsleik. Nýliðarnir eru Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Árnason, Kristinn Steindórsson, Ólafur Karl Finsen, Elías Már Ómarsson og Hólmbert Aron Friðjónsson. Þeir sem hafa aðeins spilað einn leik eru Ingvar Jónsson, Sverrir Ingi Ingason, Björn Daníel Sverrisson, Guðlaugur Victor Pálsson, Guðmundur Þórarinsson, Rúnar Már Sigurjónsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson. Ragnar Sigurðsson, Viðar Örn Kjartansson, Helgi Valur Daníelsson, Birkir Már Sævarsson, Hólmar Örn Eyjólfsson, Arnór Ingvi Traustason, Ari Freyr Skúlason og Aron Elís Þrándarson gátu ekki gefið kost á sér. Leikið verður á velli University of Central Florida, UCF Soccer and Track Complex, sem staðsettur er í Orlando í Florída. Kanada er sem stendur í 112. sæti á styrkleikalista FIFA en liðið gerði markalaust jafntefli gegn Panama í síðasta leik sínum, í vináttulandsleik sem fram fór 18. nóvember síðastliðinn. Þjálfari kanadíska landsliðsins er Spánverjinn Benito Floro sem hefur þjálfað mörg félagslið á Spáni og var m.a. þjálfari Real Madrid á árunum 1992 – 1994.Hópurinn:Markmenn: Hannes Þór Halldórsson, Sandnes Ulf Ögmundur Kristinsson, Randers FC Ingvar Jónsson, Start IK Varnarmenn: Sölvi Geir Ottesen Jónsson, FC Ural Theodór Elmar Bjarnason, Randers FC Hallgrímur Jónasson, OB Hjörtur Logi Valgarðsson, Sogndal Jón Guðni Fjóluson, Sundsvall Sverrir Ingi Ingason, Viking FK Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Árnason, StjarnanMiðjumenn: Rúrik Gíslason, FC København Björn Daníel Sverrisson, Viking FK Guðlaugur Victor Pálsson, Helsingborg IF Guðmundur Þórarinsson, Sarpsborg 08 Rúnar Már Sigurjónsso, Sundsvall Þórarinn Ingi Valdimarsson, FH Kristinn Steindórsson, Columbus Crew Ólafur Karl Finsen, StjarnanSóknarmenn: Matthías Vilhjálmsson, Start Jón Daði Böðvarsson, Viking FK Elías Már Ómarsson, Keflavík Hólmbert Aron Friðjónsson, Brøndby IF Fundurinn var í beinni textalýsingu á Twitter og má sjá þá lýsingu hér að neðan. Tweets by @VisirSport
Fótbolti Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Sjá meira