Ein mynd á dag fram að jólum Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 15. desember 2014 15:00 Freyja, Kári, Arngrímur og Snæbjörn. Vísir/Ernir „Ég hef verið að gera þetta síðustu ár í lokaðri grúppu með félaga mínum. Hann var svo upptekinn núna þannig ég fór bara sjálfur eitthvað að dandalast með þetta,“ segir Kári Martinsson Regal, sem í desember teiknar eina mynd á dag í formi jóladagatals. Á myndum Kára eru dagsetningar hvers dags settar í jólabúning og tölustafirnir meðal annars færðir í búning kerta, jólastafa, kaffikönnu og seglskútu. Kári starfar sem grafískur hönnuður hjá PORTi hönnun og segir dagatalið kjörna leið til þess að kalla fram bros og halda sér í æfingu. Myndirnar teiknar Kári yfir sjónvarpinu með börnunum sínum þremur. „Ég ákvað þegar ég byrjaði að teikna allar myndirnar á eitt A3-blað. Ég er farinn að hafa smá áhyggjur af plássleysi en það þýðir líka að ég má ekki gera mörg mistök.“ Dagatalið verður vafalaust tilkomumikið í lok aðventunnar en þetta er í fyrsta skipti sem Kári teiknar allar myndirnar á eitt blað. Hann segir börnin hafa gaman af uppátæki föður síns. „Börnin hafa mjög gaman af þessu og bekkjarsystkini dóttur minnar líka. Maður finnur alveg að það er komin smá svona pressa á mann þannig maður reynir að vera búinn að setja þetta inn fyrir svona níu, tíu á morgnana,“ segir Kári, sem birtir myndirnar á Instagram-síðu sinni. Jólafréttir Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
„Ég hef verið að gera þetta síðustu ár í lokaðri grúppu með félaga mínum. Hann var svo upptekinn núna þannig ég fór bara sjálfur eitthvað að dandalast með þetta,“ segir Kári Martinsson Regal, sem í desember teiknar eina mynd á dag í formi jóladagatals. Á myndum Kára eru dagsetningar hvers dags settar í jólabúning og tölustafirnir meðal annars færðir í búning kerta, jólastafa, kaffikönnu og seglskútu. Kári starfar sem grafískur hönnuður hjá PORTi hönnun og segir dagatalið kjörna leið til þess að kalla fram bros og halda sér í æfingu. Myndirnar teiknar Kári yfir sjónvarpinu með börnunum sínum þremur. „Ég ákvað þegar ég byrjaði að teikna allar myndirnar á eitt A3-blað. Ég er farinn að hafa smá áhyggjur af plássleysi en það þýðir líka að ég má ekki gera mörg mistök.“ Dagatalið verður vafalaust tilkomumikið í lok aðventunnar en þetta er í fyrsta skipti sem Kári teiknar allar myndirnar á eitt blað. Hann segir börnin hafa gaman af uppátæki föður síns. „Börnin hafa mjög gaman af þessu og bekkjarsystkini dóttur minnar líka. Maður finnur alveg að það er komin smá svona pressa á mann þannig maður reynir að vera búinn að setja þetta inn fyrir svona níu, tíu á morgnana,“ segir Kári, sem birtir myndirnar á Instagram-síðu sinni.
Jólafréttir Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira