Tíu fara til Katar í desember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2014 06:00 Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir er í frábæru formi. Vísir/Valli Átta íslenskir sundmenn, fimm menn og þrjár konur, eru búnir að ná lágmarki inn á HM í 25 metra laug sem að þessu sinni fer fram í Doha, höfuðborg Katar. Þetta er fyrsta stórmótið af fjórum sem Katarbúar halda á næstu árum en þar fer einnig fram HM í handbolta 2015, HM í frjálsum íþróttum 2019 og HM í fótbolta 2022. Sundfólkið sem er á leið til Katar í næsta mánuði eru þau Eygló Ósk Gústafsdóttir (ÍBR), Hrafnhildur Lúthersdóttir (SH, University of Florida), Inga Elín Cryer (ÍBR), Daníel Hannes Pálsson (ÍBR), Davíð Hildiberg Aðalsteinsson (ÍRB, Arizona State), Kolbeinn Hrafnkelsson (SH), Kristinn Þórarinsson (ÍBR) og Kristófer Sigurðsson (ÍRB). Þjálfarar verða þeir Jacky Pellerin og Klaus-Jurgen Ohk. Einnig fá tveir sundmenn styrk frá FINA til að fara og taka þátt í ungliðaverkefni á vegum þess í Doha á meðan á HM stendur. Það eru þau Ólafur Sigurðsson (SH) og Sunneva Dögg Friðriksdóttir (ÍRB). HM í Katar fer fram 3. til 7. desember næstkomandi en um 900 keppendur eru með í ár. Sund Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sjá meira
Átta íslenskir sundmenn, fimm menn og þrjár konur, eru búnir að ná lágmarki inn á HM í 25 metra laug sem að þessu sinni fer fram í Doha, höfuðborg Katar. Þetta er fyrsta stórmótið af fjórum sem Katarbúar halda á næstu árum en þar fer einnig fram HM í handbolta 2015, HM í frjálsum íþróttum 2019 og HM í fótbolta 2022. Sundfólkið sem er á leið til Katar í næsta mánuði eru þau Eygló Ósk Gústafsdóttir (ÍBR), Hrafnhildur Lúthersdóttir (SH, University of Florida), Inga Elín Cryer (ÍBR), Daníel Hannes Pálsson (ÍBR), Davíð Hildiberg Aðalsteinsson (ÍRB, Arizona State), Kolbeinn Hrafnkelsson (SH), Kristinn Þórarinsson (ÍBR) og Kristófer Sigurðsson (ÍRB). Þjálfarar verða þeir Jacky Pellerin og Klaus-Jurgen Ohk. Einnig fá tveir sundmenn styrk frá FINA til að fara og taka þátt í ungliðaverkefni á vegum þess í Doha á meðan á HM stendur. Það eru þau Ólafur Sigurðsson (SH) og Sunneva Dögg Friðriksdóttir (ÍRB). HM í Katar fer fram 3. til 7. desember næstkomandi en um 900 keppendur eru með í ár.
Sund Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sjá meira