Fataskápurinn: Bóas Kristjánsson Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 22. nóvember 2014 12:00 Bóas Kristjánsson fatahönnuður Bóas Kristjánsson fatahönnuður rekur sitt eigið hönnunarfyrirtæki, 8045, sem er í miklum vexti. „Stíllinn minn er minímalískur og dökkur, ég reyni að velja mér „functional“ klæðnað. Kringumstæðurnar sem maður er í á hverjum degi geta verið mjög ólíkar og með ólíku fólki. Þess vegna finnst mér dökkt og einfalt henta vel. Ég vil helst geta farið á Prikið, í matarboð og síðan á klúbb án þess að þurfa að pæla í hvort það sem ég er í virkar eða ekki.“Nytsamlegasta flík sem ég hef gert. Hef gengið í einhvers konar útgáfu af þessu á hverjum degi í fimm ár. Gæti ekki verið án hennar.Besta flík sem ég hef hannað. Úr fyrstu línunni minni. Hreindýraleður og þæft prjónaefni. Japönsk „inspiration“.Uppáhaldsflíkin mín. Biker-jakki úr laxaroði. Gataður og hálf-fóðraður. Líka vor 2014.Elska þennan regnjakka. Líka úr vor 2014. Keypti þetta efni til að prenta á það en fannst fílingurinn í að hafa hvítt hálfgagnsætt bara svo skemmtilegur.Hörskyrta úr vor 2014 línunni minni. Mikill sniðapervertismi. Raglanaxlir eins og á regnjakkanum. Síð að framan fyrir „layering effect“. Hægt að hneppa í kvartsídd. Hentar fyrir akademíkerinn jafnt sem plötusnúðinn. Mest lesið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Bóas Kristjánsson fatahönnuður rekur sitt eigið hönnunarfyrirtæki, 8045, sem er í miklum vexti. „Stíllinn minn er minímalískur og dökkur, ég reyni að velja mér „functional“ klæðnað. Kringumstæðurnar sem maður er í á hverjum degi geta verið mjög ólíkar og með ólíku fólki. Þess vegna finnst mér dökkt og einfalt henta vel. Ég vil helst geta farið á Prikið, í matarboð og síðan á klúbb án þess að þurfa að pæla í hvort það sem ég er í virkar eða ekki.“Nytsamlegasta flík sem ég hef gert. Hef gengið í einhvers konar útgáfu af þessu á hverjum degi í fimm ár. Gæti ekki verið án hennar.Besta flík sem ég hef hannað. Úr fyrstu línunni minni. Hreindýraleður og þæft prjónaefni. Japönsk „inspiration“.Uppáhaldsflíkin mín. Biker-jakki úr laxaroði. Gataður og hálf-fóðraður. Líka vor 2014.Elska þennan regnjakka. Líka úr vor 2014. Keypti þetta efni til að prenta á það en fannst fílingurinn í að hafa hvítt hálfgagnsætt bara svo skemmtilegur.Hörskyrta úr vor 2014 línunni minni. Mikill sniðapervertismi. Raglanaxlir eins og á regnjakkanum. Síð að framan fyrir „layering effect“. Hægt að hneppa í kvartsídd. Hentar fyrir akademíkerinn jafnt sem plötusnúðinn.
Mest lesið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira