Klukkustund í greipum handrukkara Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 7. júlí 2014 08:00 Maðurinn var tekinn upp í bifreiðina í Grímsbæ og hent út í Hafnarfirði. Manni á fertugsaldri var haldið í bifreið handrukkara í rúma klukkustund aðfaranótt sunnudags. Að sögn lögreglu var um innheimtuaðgerðir að ræða. Mennirnir sem höfðu þann fyrrnefnda í haldi voru þrír talsins og allir rúmlega þrítugir. Frelsissviptingin hófst eftir að slagsmál brutust út á meðal mannanna í Grímsbæ. Réðust mennirnir síðan að fórnarlambinu og tóku hann inn í bíl sinn. Var ekið með hann í um klukkustund og honum síðan hent út á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var hann lemstraður á höfði en ekki lífshættulega slasaður. Hann var fluttur á slysadeild með sjúkrabíl. Maðurinn tilkynnti sjálfur um árásina og gat gefið lögreglu upplýsingar um skráningarnúmer bílsins. Lögregla átti því auðvelt með að hafa uppi á bílnum og voru mennirnir þrír handteknir og látnir gista fangageymslur. Málið er í rannsókn. Yfirheyrslur hófust yfir þremenningunum í gær og verða þeir látnir lausir að þeim loknum nema fleira komi upp úr dúrnum. Þá verður mögulega krafist gæsluvarðhalds yfir þeim. Fangageymslur á Hverfisgötu voru fullar þessa nótt og mikill erill hjá lögreglu. Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Manni á fertugsaldri var haldið í bifreið handrukkara í rúma klukkustund aðfaranótt sunnudags. Að sögn lögreglu var um innheimtuaðgerðir að ræða. Mennirnir sem höfðu þann fyrrnefnda í haldi voru þrír talsins og allir rúmlega þrítugir. Frelsissviptingin hófst eftir að slagsmál brutust út á meðal mannanna í Grímsbæ. Réðust mennirnir síðan að fórnarlambinu og tóku hann inn í bíl sinn. Var ekið með hann í um klukkustund og honum síðan hent út á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var hann lemstraður á höfði en ekki lífshættulega slasaður. Hann var fluttur á slysadeild með sjúkrabíl. Maðurinn tilkynnti sjálfur um árásina og gat gefið lögreglu upplýsingar um skráningarnúmer bílsins. Lögregla átti því auðvelt með að hafa uppi á bílnum og voru mennirnir þrír handteknir og látnir gista fangageymslur. Málið er í rannsókn. Yfirheyrslur hófust yfir þremenningunum í gær og verða þeir látnir lausir að þeim loknum nema fleira komi upp úr dúrnum. Þá verður mögulega krafist gæsluvarðhalds yfir þeim. Fangageymslur á Hverfisgötu voru fullar þessa nótt og mikill erill hjá lögreglu.
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira