Helstu tískuspekúlantar heims hafa klæðst smekkbuxum undanfarið, með stuttum skálmum og síðum, úr gallaefni og jafnvel leðri.
Hressilegt sumartrend sem tekur við af samfestingaæðinu sem hefur tröllriðið tískuheiminum að undanförnu.
Stutt og leður á götum New York.Söngkonan Rita Ora í munstruðum smekkbuxum á Glastonbury.Smekkbuxur með sumarlegu ívafi.Leðursamfestingur á tískupöllunum hjá Balmain.Vísir/Gettyimages