Til að halda samt í gleðina er um að gera að vera vel skóaður enda úrvalið af gúmmískóm og -stígvélum gott á landinu.
Svo er um að gera að sækja sér innblástur frá stjörnunum sem klikkuðu ekki á gúmmískófatnaði á nýafstaðinni Glastonbury-hátíð og sönnuðu að gúmmístígvél ganga við nánast allt.







