Cara er að leita að þér Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. júní 2014 16:00 Cara leitar að venjulegum stúlkum í fyrirsætuhlutverkið. Fyrirsætan Cara Delevingne lét mynd á Instagram í vikunni þar sem hún tilkynnti að hún væri að fara að hanna nýja línu fyrir tískurisann Donnu Karan. Cara hannar fimmtán flíkur fyrir merkið og kemur línan í verslanir í nóvember. Má búast við því að línan endurspegli stíl fyrirsætunnar sem er afar afslappaður. Stuttu eftir að Cara tilkynnti þetta á Instagram setti hún mynd af sér haldandi á skilti sem á stóð: #CaraWantsYou eða #CaraVillÞig. Hún vill nefnilega fá venjulegar stúlkur til að sýna línuna sína og geta þeir sem hafa áhuga á að sitja fyrir fyrir Cöru sett sína bestu selfie-mynd á Instagram með kassmerkjunum #CaraWantsYou og #Cara4DKNY. En þið verðið að hafa hraðar hendur því umsóknarfresturinn rennur út í lok mánudags.Lína Cöru kemur í verslanir í nóvember. Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Fyrirsætan Cara Delevingne lét mynd á Instagram í vikunni þar sem hún tilkynnti að hún væri að fara að hanna nýja línu fyrir tískurisann Donnu Karan. Cara hannar fimmtán flíkur fyrir merkið og kemur línan í verslanir í nóvember. Má búast við því að línan endurspegli stíl fyrirsætunnar sem er afar afslappaður. Stuttu eftir að Cara tilkynnti þetta á Instagram setti hún mynd af sér haldandi á skilti sem á stóð: #CaraWantsYou eða #CaraVillÞig. Hún vill nefnilega fá venjulegar stúlkur til að sýna línuna sína og geta þeir sem hafa áhuga á að sitja fyrir fyrir Cöru sett sína bestu selfie-mynd á Instagram með kassmerkjunum #CaraWantsYou og #Cara4DKNY. En þið verðið að hafa hraðar hendur því umsóknarfresturinn rennur út í lok mánudags.Lína Cöru kemur í verslanir í nóvember.
Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira