Frestar aðgerð út af úrslitakeppninni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. apríl 2014 08:00 Harðjaxl. Það er sársaukafullt að fá gallsteinakast og ekki allir sem afþakka aðgerð. fréttablaðið/valli „Það á ekki af mér að ganga. Ég fékk heiftarlegt gallsteinakast á skírdag og átti að fara beint í aðgerð. Ég afþakkaði það pent,“ segir Hrafnhildur Skúladóttir, lykilleikmaður í liði Vals, en hún ætlar að reyna að harka af sér og klára úrslitakeppnina. „Ég hef bara ekki tíma í þetta núna. Ég er að reyna að klára úrslitakeppnina. Ég var svo heppin að skurðlæknirinn var fótboltastelpa og hún skildi mig því vel.“ Hrafnhildur hefur þurft að breyta mataræði sínu út af veikindunum. „Ég var hálf heiladauð til þess að byrja með. Smám saman hefur orkan komið og mér líður ágætlega. Það er ekkert hægt að meiða mig með því að kýla mig í magann. Ég er bjartsýn á að geta klárað mótið þó svo heilinn gangi á fitunni og þetta sé ekki það besta sem sé hægt að gera.“ Hrafnhildur hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir þetta tímabil og þessi mikli harðjaxl og afrekskona neitar að játa sig sigraða. „Þetta er síðasta tímabilið mitt og ég vil ekki enda ferilinn svona. Þetta verður að hafast. Ég hefði aldrei fyrirgefið sjálfri mér ef ég hefði ekki látið á þetta reyna. Ég reyndi þá að minnsta kosti.“ Olís-deild kvenna Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira
„Það á ekki af mér að ganga. Ég fékk heiftarlegt gallsteinakast á skírdag og átti að fara beint í aðgerð. Ég afþakkaði það pent,“ segir Hrafnhildur Skúladóttir, lykilleikmaður í liði Vals, en hún ætlar að reyna að harka af sér og klára úrslitakeppnina. „Ég hef bara ekki tíma í þetta núna. Ég er að reyna að klára úrslitakeppnina. Ég var svo heppin að skurðlæknirinn var fótboltastelpa og hún skildi mig því vel.“ Hrafnhildur hefur þurft að breyta mataræði sínu út af veikindunum. „Ég var hálf heiladauð til þess að byrja með. Smám saman hefur orkan komið og mér líður ágætlega. Það er ekkert hægt að meiða mig með því að kýla mig í magann. Ég er bjartsýn á að geta klárað mótið þó svo heilinn gangi á fitunni og þetta sé ekki það besta sem sé hægt að gera.“ Hrafnhildur hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir þetta tímabil og þessi mikli harðjaxl og afrekskona neitar að játa sig sigraða. „Þetta er síðasta tímabilið mitt og ég vil ekki enda ferilinn svona. Þetta verður að hafast. Ég hefði aldrei fyrirgefið sjálfri mér ef ég hefði ekki látið á þetta reyna. Ég reyndi þá að minnsta kosti.“
Olís-deild kvenna Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Sjá meira