Útivistarlínan Snow Blind engu öðru lík Marín Manda skrifar 14. mars 2014 21:30 Mundi Vondi Mundi Vondi fatahönnuður í samstarfi við 66°Norður hannar nýja línu sem kemur á markað í mars. „Þemað er svolítið tengt framtíðar-súrrealisma eða þessum heimi sem ég hef verið að vitna í. Þetta er eins konar sjálfstætt framhald af sama söguþræðinum,“ segir Guðmundur Hallgrímsson fatahönnuður þegar talið berst að samstarfi hans við útivistarmerkið 66°Norður. Nýja fatalínan, Snow Blind, var kynnt á RFF í fyrra og er nú væntanleg í verslanir 66°Norður í mars og verður seld í takmörkuðu upplagi. „Að gera útivistarfatnað er örlítið hægara tækniferli en gengur og gerist. Útkoman er skemmtileg blanda af þessari tækni sem þau nota og minni sýn, sem er meira á brúninni í hönnun,“ útskýrir Guðmundur, sem gengur undir nafninu Mundi vondi. Mundi flutti til Berlínar í fyrra í von um að uppfylla draum sinn sem tölvuleikjahönnuður. Hann hefur nú stofnað tölvuleikjafyrirtækið Klang ásamt öðrum og segist ætla að taka sér örlitla pásu frá fatahönnuninni. Þrátt fyrir það tekur hann þátt í hönnunarsýningunni The Weather Diaries í Frankfurt ásamt fleiri íslenskum hönnuðum. Sýningin verður haldin í mars.Mundi vondi fatahönnuður er sáttur við samstarfið við 66°Norður.Mundi Vondi RFF Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hvuttar á kjörstað Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Mundi Vondi fatahönnuður í samstarfi við 66°Norður hannar nýja línu sem kemur á markað í mars. „Þemað er svolítið tengt framtíðar-súrrealisma eða þessum heimi sem ég hef verið að vitna í. Þetta er eins konar sjálfstætt framhald af sama söguþræðinum,“ segir Guðmundur Hallgrímsson fatahönnuður þegar talið berst að samstarfi hans við útivistarmerkið 66°Norður. Nýja fatalínan, Snow Blind, var kynnt á RFF í fyrra og er nú væntanleg í verslanir 66°Norður í mars og verður seld í takmörkuðu upplagi. „Að gera útivistarfatnað er örlítið hægara tækniferli en gengur og gerist. Útkoman er skemmtileg blanda af þessari tækni sem þau nota og minni sýn, sem er meira á brúninni í hönnun,“ útskýrir Guðmundur, sem gengur undir nafninu Mundi vondi. Mundi flutti til Berlínar í fyrra í von um að uppfylla draum sinn sem tölvuleikjahönnuður. Hann hefur nú stofnað tölvuleikjafyrirtækið Klang ásamt öðrum og segist ætla að taka sér örlitla pásu frá fatahönnuninni. Þrátt fyrir það tekur hann þátt í hönnunarsýningunni The Weather Diaries í Frankfurt ásamt fleiri íslenskum hönnuðum. Sýningin verður haldin í mars.Mundi vondi fatahönnuður er sáttur við samstarfið við 66°Norður.Mundi Vondi
RFF Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Hvuttar á kjörstað Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira