Tvær þrennur hjá tveimur mönnum í sömu sögulegu vikunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2014 08:00 Emil Barja og Pavel Ermolinskij. Vísir/Stefán Tveir íslenskir körfuboltamenn hafa verið í miklum ham að undanförnu og hafa um leið gert áhlaup á metabækurnar í einvígi sínu um hvor verði þrennukóngurinn í Dominos-deild karla í körfu. Emil Barja setti nýtt íslenskt met á fimmtudagskvöldið þegar hann náði þrennu í sigri í Keflavík en kvöldið eftir bætti Pavel Ermolinskij bæði íslenska metið hans Emils sem og met Brentons Birmingham. Það liðu sex dagar á milli þrenna Emils (á móti Njarðvík og Keflavík) en aðeins fjórir dagar á milli þrenna Pavels (á móti Keflavík og Þór úr Þorlákshöfn). Fyrir þessa miklu þrennuviku í íslenska körfuboltanum hafði aðeins einn leikmaður náð tveimur þrennum í hús á einni viku. Met Brentons Birmingham var orðið rúmlega fjórtán ára gamalt en hann var með þrennur með fimm daga millibili sem leikmaður Grindavíkur í desember 1999. Brenton var þá ekki kominn með íslenskt ríkisfang. Pavel Ermolinskij lét ekki þar við sitja heldur varð um leið fyrsti leikmaðurinn í úrvalsdeild karla til að landa sex þrennum á einu og sama tímabilinu. Hann átti gamla metið sjálfur þegar hann var með fimm þrennur tímabilið 2010-11. Pavel er kominn með yfirburðaforystu í þrennum í sögu úrvalsdeildar karla en þær eru núna orðnar fjórtán hjá honum í deildarleikjum. Emil kom upp með Haukum síðasta vor og hefur verið að gera frábæra hluti með nýliðunum úr Hafnarfirðinum. Pavel snéri aftur í KR eftir tvö tímabil í atvinnumennsku í Svíþjóð og er þegar búinn að gera betur hvað varðar þrennur en á hinu magnaða tímabili sínu 2010-11. Emil og Pavel eru tvö mjög góð dæmi um frábæra leiðtoga í sínum liðum sem bera lið sín uppi án þess að þurfa að skora mikið. Dominos-deild karla Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Tveir íslenskir körfuboltamenn hafa verið í miklum ham að undanförnu og hafa um leið gert áhlaup á metabækurnar í einvígi sínu um hvor verði þrennukóngurinn í Dominos-deild karla í körfu. Emil Barja setti nýtt íslenskt met á fimmtudagskvöldið þegar hann náði þrennu í sigri í Keflavík en kvöldið eftir bætti Pavel Ermolinskij bæði íslenska metið hans Emils sem og met Brentons Birmingham. Það liðu sex dagar á milli þrenna Emils (á móti Njarðvík og Keflavík) en aðeins fjórir dagar á milli þrenna Pavels (á móti Keflavík og Þór úr Þorlákshöfn). Fyrir þessa miklu þrennuviku í íslenska körfuboltanum hafði aðeins einn leikmaður náð tveimur þrennum í hús á einni viku. Met Brentons Birmingham var orðið rúmlega fjórtán ára gamalt en hann var með þrennur með fimm daga millibili sem leikmaður Grindavíkur í desember 1999. Brenton var þá ekki kominn með íslenskt ríkisfang. Pavel Ermolinskij lét ekki þar við sitja heldur varð um leið fyrsti leikmaðurinn í úrvalsdeild karla til að landa sex þrennum á einu og sama tímabilinu. Hann átti gamla metið sjálfur þegar hann var með fimm þrennur tímabilið 2010-11. Pavel er kominn með yfirburðaforystu í þrennum í sögu úrvalsdeildar karla en þær eru núna orðnar fjórtán hjá honum í deildarleikjum. Emil kom upp með Haukum síðasta vor og hefur verið að gera frábæra hluti með nýliðunum úr Hafnarfirðinum. Pavel snéri aftur í KR eftir tvö tímabil í atvinnumennsku í Svíþjóð og er þegar búinn að gera betur hvað varðar þrennur en á hinu magnaða tímabili sínu 2010-11. Emil og Pavel eru tvö mjög góð dæmi um frábæra leiðtoga í sínum liðum sem bera lið sín uppi án þess að þurfa að skora mikið.
Dominos-deild karla Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira