Wade eyðilagði heimkomu James | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. desember 2014 11:07 Wade og James eigast við í nótt. vísir/afp Dwayne Wade skoraði 31 stig þegar Miami Heat lagði LeBron James og félaga í Cleveland Cavaliers, 101-91, í NBA-deildinni vestanhafs í nótt. Þetta fyrsti leikur James gegn sínum gömlu félögum, en hann færði sig sem kunnugt er um set til Cleveland í sumar eftir fjögur farsæl ár í Miami, þar sem hann vann tvo meistaratitla. Wade var stigahæstur hjá Miami en hann skoraði 24 af sínum stigum í fyrri hálfleik. Loul Deng kom næstur með 25 stig, en hann tók einnig átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. James var atkvæðamestur í liði Cleveland í nótt með 30 stig og átta stoðsendingar. Kyrie Irving kom næstur með 25 stig. Fjórir aðrir leikir fóru fram í gær og nótt. Oklahoma City Thunder lét fjarveru Kevins Durant ekki trufla sig og vann góðan sigur á meisturum San Antonio Spurs, og þá tapaði New York Knicks enn einum leiknum, nú gegn Washington Wizards. Um þessa tvo leiki má lesa hér. Los Angels Clippers vann góðan sigur á Golden State Warriors, efsta liði deildarinnar, 100-86, í Staples Center. Jamal Crawford skoraði 24 stig fyrir Clippers og Chris Paul bætti 22 stigum við. Blake Griffin átti einnig góðan leik með 18 stig, 15 fráköst og sex stoðsendingar. Klay Thompson var stigahæstur í liði Golden State með 15 stig. Stephen Curry skoraði 14 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Þá vann Chicago Bulls öruggan 20 stiga sigur á Los Angeles Lakers, 113-93. Pau Gasol átti stórleik fyrir Chicago, en Spánverjinn skoraði 23 stig og tók 13 fráköst. Jimmy Butler kom næstur með 21 stig. Wesley Johnson var stigahæstur hjá Lakers með 19 stig, en hann tók auk þess níu fráköst.Áhorfendur í Miami tóku vel á móti James Wade og James áttust við í nótt Rosaleg troðsla hjá DeAndre Jordan NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Leik lokið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira
Dwayne Wade skoraði 31 stig þegar Miami Heat lagði LeBron James og félaga í Cleveland Cavaliers, 101-91, í NBA-deildinni vestanhafs í nótt. Þetta fyrsti leikur James gegn sínum gömlu félögum, en hann færði sig sem kunnugt er um set til Cleveland í sumar eftir fjögur farsæl ár í Miami, þar sem hann vann tvo meistaratitla. Wade var stigahæstur hjá Miami en hann skoraði 24 af sínum stigum í fyrri hálfleik. Loul Deng kom næstur með 25 stig, en hann tók einnig átta fráköst og gaf átta stoðsendingar. James var atkvæðamestur í liði Cleveland í nótt með 30 stig og átta stoðsendingar. Kyrie Irving kom næstur með 25 stig. Fjórir aðrir leikir fóru fram í gær og nótt. Oklahoma City Thunder lét fjarveru Kevins Durant ekki trufla sig og vann góðan sigur á meisturum San Antonio Spurs, og þá tapaði New York Knicks enn einum leiknum, nú gegn Washington Wizards. Um þessa tvo leiki má lesa hér. Los Angels Clippers vann góðan sigur á Golden State Warriors, efsta liði deildarinnar, 100-86, í Staples Center. Jamal Crawford skoraði 24 stig fyrir Clippers og Chris Paul bætti 22 stigum við. Blake Griffin átti einnig góðan leik með 18 stig, 15 fráköst og sex stoðsendingar. Klay Thompson var stigahæstur í liði Golden State með 15 stig. Stephen Curry skoraði 14 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Þá vann Chicago Bulls öruggan 20 stiga sigur á Los Angeles Lakers, 113-93. Pau Gasol átti stórleik fyrir Chicago, en Spánverjinn skoraði 23 stig og tók 13 fráköst. Jimmy Butler kom næstur með 21 stig. Wesley Johnson var stigahæstur hjá Lakers með 19 stig, en hann tók auk þess níu fráköst.Áhorfendur í Miami tóku vel á móti James Wade og James áttust við í nótt Rosaleg troðsla hjá DeAndre Jordan
NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Leik lokið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira