Ajax valtaði yfir AOPEL - öll úrslit kvöldsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. desember 2014 10:41 Davy Klaasen skoraði eitt. vísir/getty Bayern München, Man. City, Barcelona, PSG, Chelsea, Schalke, Porto og Shakhtar Donetsk eru öll komin áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar, en riðlakeppninni lauk í kvöld. Hér að neðan má sjá öll úrslit og markaskorara kvöldsins. Bayern var búið að tryggja sér sigurinn í E-riðli, en það er Manchester City sem fylgir Þýskalandsmeisturunum í 16 liða úrslitin eftir 2-0 sigur í úrslitaleik um annað sætið gegn Roma. Rómverjar fara í Evrópudeildina en CSKA hefur lokið þátttöku í Evrópu í ár. Barcelona vann 3-1 sigur á PSG í úrslitaleiknum um efsta sætið í F-riðli þar sem fjórar af skærustu fótboltastjörnum heims; Zlatan, Messi, Neymar og Suárez, voru allir á skotskónum. Þetta er níunda árið í röð sem Barcelona vinnur sinn riðil. Ajax valtaði yfir AOPEL í úrslitaleik um sæti í Evrópudeildinni. Chelsea hafði lítið fyrir því að vinna Sporting, 3-1, og eyðileggja þannig draum portúgalska liðsins. Það varð af sæti í 16 liða úrslitum því Schalke vann Maribor, 1-0, og fer áfram með Chelsea. Sporting fer í Evrópudeildina. Engin spenna var í H-riðli þar sem Porto var búið að tryggja sér sigur í riðlinum og Shakhtar annað sætið. Bilbao vann BATE og fer í Evrópudeildina.E-RIÐILL Bayern - CSKA Moskva 3-0 1-0 Thomas Müller (18., víti.), 2-0 Sebastian Rode (84.), 3-0 Mario Gotze (90.). Roma - Man. City 0-2 0-1 Samir Nasri (60.), 2-0 Pablo Zabaleta (86.).F-RIÐILL Ajax - AOPEL 4-0 1-0 Lasse Schöne (45.), 2-0 Lasse Schöne (50.), 3-0 Davy Klaasen (53.), 4-0 Arek Milik (74.). Barcelona - PSG 3-1 0-1 Zlatan Ibrahimovic (15.), 1-1 Lionel Messi (19.), 2-1 Neymar (42.), Luis Suárez (77.).G-RIÐILL Chelsea - Sporting 3-1 1-0 Cesc Fábregas (8., víti.), 2-0 André Schürrle (16.), 2-1 Jonathan Silva (50.), John Obi Mikel (56.). Maribor - Schalke 0-1 0-1 Max Meyer (61.).H-RIÐILL Athletic Bilbao - BATE Borisov 2-0 1-0 Mikael San José (47.), Markel Susaeta (88.). Porto - Shakhtar Donetsk 1-1 0-1 Taras Stepanenko (50.), 1-1 Vincent Aboubakar (87.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Sjá meira
Bayern München, Man. City, Barcelona, PSG, Chelsea, Schalke, Porto og Shakhtar Donetsk eru öll komin áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar, en riðlakeppninni lauk í kvöld. Hér að neðan má sjá öll úrslit og markaskorara kvöldsins. Bayern var búið að tryggja sér sigurinn í E-riðli, en það er Manchester City sem fylgir Þýskalandsmeisturunum í 16 liða úrslitin eftir 2-0 sigur í úrslitaleik um annað sætið gegn Roma. Rómverjar fara í Evrópudeildina en CSKA hefur lokið þátttöku í Evrópu í ár. Barcelona vann 3-1 sigur á PSG í úrslitaleiknum um efsta sætið í F-riðli þar sem fjórar af skærustu fótboltastjörnum heims; Zlatan, Messi, Neymar og Suárez, voru allir á skotskónum. Þetta er níunda árið í röð sem Barcelona vinnur sinn riðil. Ajax valtaði yfir AOPEL í úrslitaleik um sæti í Evrópudeildinni. Chelsea hafði lítið fyrir því að vinna Sporting, 3-1, og eyðileggja þannig draum portúgalska liðsins. Það varð af sæti í 16 liða úrslitum því Schalke vann Maribor, 1-0, og fer áfram með Chelsea. Sporting fer í Evrópudeildina. Engin spenna var í H-riðli þar sem Porto var búið að tryggja sér sigur í riðlinum og Shakhtar annað sætið. Bilbao vann BATE og fer í Evrópudeildina.E-RIÐILL Bayern - CSKA Moskva 3-0 1-0 Thomas Müller (18., víti.), 2-0 Sebastian Rode (84.), 3-0 Mario Gotze (90.). Roma - Man. City 0-2 0-1 Samir Nasri (60.), 2-0 Pablo Zabaleta (86.).F-RIÐILL Ajax - AOPEL 4-0 1-0 Lasse Schöne (45.), 2-0 Lasse Schöne (50.), 3-0 Davy Klaasen (53.), 4-0 Arek Milik (74.). Barcelona - PSG 3-1 0-1 Zlatan Ibrahimovic (15.), 1-1 Lionel Messi (19.), 2-1 Neymar (42.), Luis Suárez (77.).G-RIÐILL Chelsea - Sporting 3-1 1-0 Cesc Fábregas (8., víti.), 2-0 André Schürrle (16.), 2-1 Jonathan Silva (50.), John Obi Mikel (56.). Maribor - Schalke 0-1 0-1 Max Meyer (61.).H-RIÐILL Athletic Bilbao - BATE Borisov 2-0 1-0 Mikael San José (47.), Markel Susaeta (88.). Porto - Shakhtar Donetsk 1-1 0-1 Taras Stepanenko (50.), 1-1 Vincent Aboubakar (87.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Sjá meira