Útlit fyrir annan storm á sunnudaginn Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. desember 2014 11:33 Veðrið mun ekki skána mikið á næstunni. Útlit er fyrir annan storm úr norðanátt á sunnudagskvöld. Þetta kemur fram í samtali við Helgu Ívarsdóttur, veðurfræðing hjá Veðurstofu Íslands „Smáatriðin í þessu er ekki ljós, en það er útlit fyrir norðanstorm sem gengur yfir allt landið. Útlit er fyrir að á meðan stormurinn geysi verði frost. Á mánudag mun líklega lægja en þá kólnar talsvert. En síðan er útlit fyrir að á þriðjudaginn verði aftur vaxandi norðanátt. Það er meiri óvissa yfir því norðan áhlaupi, það gæti alveg breyst. En veðrið gæti semsagt aftur orðið slæmt á þriðjudaginn.“ Því er útlit fyrir að þriðji stormurinn muni ganga yfir landið á sunnudaginn og jafnvel sá fjórði á þriðjudaginn. Helga segir að í dag verði frost um allt land og gæti það náð allt að átta gráðum. Næstu daga mun veðrið kólna og er gert ráð fyrir miklu frosti á föstudag og eitthvað inn í helgina. Á vefsíðu Veðurstofunnar má sjá veðurspá fyrir daginn í dag og lítur hún svo út:Norðlæg átt 18-25 m/s, hvassast norðantil á landinu. Hægari austantil fram undir kvöld. Norðan 15-25 m/s í nótt, hvassast austast. Snjókoma eða él, en úrkomulítið á Suður- og Suðausturlandi. Lítið eitt hægari þegar líður á morgundaginn og dregur úr úrkomu um landið vestanvert. Frost 1 til 7 stig. Veður Tengdar fréttir Víða rafmagnslaust á Vestfjörðum Barðastrandalína er spennulaus sökum ísingar og eru íbúar á Barðaströnd því án rafmagns. 10. desember 2014 10:07 Próf frestast um hálftíma vegna óveðurs Vegna slæmrar færðar á höfuðborgarsvæðinu hefur prófum sem hefjast áttu kl. 9 í Háskóla Íslands verið frestað til kl. 9.30. 10. desember 2014 09:16 Bjargaði konu og barni úr bíl á Reykjanesbrautinni Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. Þar er nú allt niður í tveggja metra skyggni og eru björgunarsveitir í viðbragðsstöðu. 10. desember 2014 09:07 Sein í vinnuna og sumir á hjóli Einstaka hjólreiðakappar breyttu ekki útaf vananum og hjóluðu til vinnu vopnaðir skíðagleraugum í morgun. 10. desember 2014 10:04 Snjóflóð kom í veg fyrir að sjúkrabíll kæmist til baka á Ísafjörð Afleitt veður hefur verið á Vestfjörðum síðan síðdegis í gær og hefur það meðal annars valdið rafmagnstruflunum. Það hefur verið rafmagnslaust á Barðaströnd síðan aðfararnótt þriðjudags og þar er víða orðið kalt í húsum. 10. desember 2014 07:13 Engar breytingar á millilandaflugi Innanlandsflug liggur þó niðri. 10. desember 2014 10:49 Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs Búið að aflýsa flugi til og frá Ísafirði en ekki er útilokað að flogið verði á aðra staði í dag. 10. desember 2014 09:22 Búið að loka Hellisheiði og Þrengslum og slæmar aðstæður á Reykjanesbraut Hellisheiðinni og Þrengslum hefur verið lokað og er þar ekkert ferðaveður. Einnig er lokað undir Hafnarfjalli. Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. 10. desember 2014 07:08 Varað við miklum vindstrengjum við Höfðatorg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við miklum vindstrengjum við Höfðatorg og í Borgartúni við háhýsin í dag. 10. desember 2014 09:54 Snjóflóðahætta og rafmagnslaust á Vestfjörðum Aftakaveður á Vestfjörðum. 10. desember 2014 10:23 Biðin eftir leigubíl varð ekki lengri en hálftími Vaktstjóri hjá Hreyfli segir að fleiri en vanalega hafi kosið að taka leigubíl í vinnuna vegna veðursins í dag. 10. desember 2014 10:10 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Sjá meira
Útlit er fyrir annan storm úr norðanátt á sunnudagskvöld. Þetta kemur fram í samtali við Helgu Ívarsdóttur, veðurfræðing hjá Veðurstofu Íslands „Smáatriðin í þessu er ekki ljós, en það er útlit fyrir norðanstorm sem gengur yfir allt landið. Útlit er fyrir að á meðan stormurinn geysi verði frost. Á mánudag mun líklega lægja en þá kólnar talsvert. En síðan er útlit fyrir að á þriðjudaginn verði aftur vaxandi norðanátt. Það er meiri óvissa yfir því norðan áhlaupi, það gæti alveg breyst. En veðrið gæti semsagt aftur orðið slæmt á þriðjudaginn.“ Því er útlit fyrir að þriðji stormurinn muni ganga yfir landið á sunnudaginn og jafnvel sá fjórði á þriðjudaginn. Helga segir að í dag verði frost um allt land og gæti það náð allt að átta gráðum. Næstu daga mun veðrið kólna og er gert ráð fyrir miklu frosti á föstudag og eitthvað inn í helgina. Á vefsíðu Veðurstofunnar má sjá veðurspá fyrir daginn í dag og lítur hún svo út:Norðlæg átt 18-25 m/s, hvassast norðantil á landinu. Hægari austantil fram undir kvöld. Norðan 15-25 m/s í nótt, hvassast austast. Snjókoma eða él, en úrkomulítið á Suður- og Suðausturlandi. Lítið eitt hægari þegar líður á morgundaginn og dregur úr úrkomu um landið vestanvert. Frost 1 til 7 stig.
Veður Tengdar fréttir Víða rafmagnslaust á Vestfjörðum Barðastrandalína er spennulaus sökum ísingar og eru íbúar á Barðaströnd því án rafmagns. 10. desember 2014 10:07 Próf frestast um hálftíma vegna óveðurs Vegna slæmrar færðar á höfuðborgarsvæðinu hefur prófum sem hefjast áttu kl. 9 í Háskóla Íslands verið frestað til kl. 9.30. 10. desember 2014 09:16 Bjargaði konu og barni úr bíl á Reykjanesbrautinni Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. Þar er nú allt niður í tveggja metra skyggni og eru björgunarsveitir í viðbragðsstöðu. 10. desember 2014 09:07 Sein í vinnuna og sumir á hjóli Einstaka hjólreiðakappar breyttu ekki útaf vananum og hjóluðu til vinnu vopnaðir skíðagleraugum í morgun. 10. desember 2014 10:04 Snjóflóð kom í veg fyrir að sjúkrabíll kæmist til baka á Ísafjörð Afleitt veður hefur verið á Vestfjörðum síðan síðdegis í gær og hefur það meðal annars valdið rafmagnstruflunum. Það hefur verið rafmagnslaust á Barðaströnd síðan aðfararnótt þriðjudags og þar er víða orðið kalt í húsum. 10. desember 2014 07:13 Engar breytingar á millilandaflugi Innanlandsflug liggur þó niðri. 10. desember 2014 10:49 Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs Búið að aflýsa flugi til og frá Ísafirði en ekki er útilokað að flogið verði á aðra staði í dag. 10. desember 2014 09:22 Búið að loka Hellisheiði og Þrengslum og slæmar aðstæður á Reykjanesbraut Hellisheiðinni og Þrengslum hefur verið lokað og er þar ekkert ferðaveður. Einnig er lokað undir Hafnarfjalli. Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. 10. desember 2014 07:08 Varað við miklum vindstrengjum við Höfðatorg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við miklum vindstrengjum við Höfðatorg og í Borgartúni við háhýsin í dag. 10. desember 2014 09:54 Snjóflóðahætta og rafmagnslaust á Vestfjörðum Aftakaveður á Vestfjörðum. 10. desember 2014 10:23 Biðin eftir leigubíl varð ekki lengri en hálftími Vaktstjóri hjá Hreyfli segir að fleiri en vanalega hafi kosið að taka leigubíl í vinnuna vegna veðursins í dag. 10. desember 2014 10:10 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Sjá meira
Víða rafmagnslaust á Vestfjörðum Barðastrandalína er spennulaus sökum ísingar og eru íbúar á Barðaströnd því án rafmagns. 10. desember 2014 10:07
Próf frestast um hálftíma vegna óveðurs Vegna slæmrar færðar á höfuðborgarsvæðinu hefur prófum sem hefjast áttu kl. 9 í Háskóla Íslands verið frestað til kl. 9.30. 10. desember 2014 09:16
Bjargaði konu og barni úr bíl á Reykjanesbrautinni Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. Þar er nú allt niður í tveggja metra skyggni og eru björgunarsveitir í viðbragðsstöðu. 10. desember 2014 09:07
Sein í vinnuna og sumir á hjóli Einstaka hjólreiðakappar breyttu ekki útaf vananum og hjóluðu til vinnu vopnaðir skíðagleraugum í morgun. 10. desember 2014 10:04
Snjóflóð kom í veg fyrir að sjúkrabíll kæmist til baka á Ísafjörð Afleitt veður hefur verið á Vestfjörðum síðan síðdegis í gær og hefur það meðal annars valdið rafmagnstruflunum. Það hefur verið rafmagnslaust á Barðaströnd síðan aðfararnótt þriðjudags og þar er víða orðið kalt í húsum. 10. desember 2014 07:13
Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs Búið að aflýsa flugi til og frá Ísafirði en ekki er útilokað að flogið verði á aðra staði í dag. 10. desember 2014 09:22
Búið að loka Hellisheiði og Þrengslum og slæmar aðstæður á Reykjanesbraut Hellisheiðinni og Þrengslum hefur verið lokað og er þar ekkert ferðaveður. Einnig er lokað undir Hafnarfjalli. Lögreglan á Suðurnesjum varar við miklu hvassvirði og mjög slæmu skyggni á Reykjanesbraut. 10. desember 2014 07:08
Varað við miklum vindstrengjum við Höfðatorg Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við miklum vindstrengjum við Höfðatorg og í Borgartúni við háhýsin í dag. 10. desember 2014 09:54
Biðin eftir leigubíl varð ekki lengri en hálftími Vaktstjóri hjá Hreyfli segir að fleiri en vanalega hafi kosið að taka leigubíl í vinnuna vegna veðursins í dag. 10. desember 2014 10:10