Svellkaldir sundmenn stungu sér til sunds í Laugarvatni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. desember 2014 14:56 Hópur sundmanna lét veðrið ekki stoppa sig í vikulegu Laugarvatnssundi sínu. Ískalt er á Laugarvatni líkt og annarstaðar á landinu en hópurinn óð engu að síður út í vatnið og tók nokkur sundtök. Vaktstjóri í Laugarvatn Fontana, eða gufubaðinu við Laugarvatn, tók myndband af athæfinu. „Þeir koma alltaf hérna á miðvikudögum og fá sér sundsprett í vatninu og þeir voru ekkert að breyta út af vananum,“ segir Narfi Jónsson vaktstjóri en hann segir að sundkapparnir hafi ekki látið kuldann á sig fá. „Það er frekar kuldalegt en ekki jafn slæmt og í Reykjavík. Það er dálítið kalt en það er engin úrkoma.“ Narfi segist ekki hafa látið freistast og stungið sér til sunds. „Nei ég ákvað að vera bara á myndavélinni. Það þurfti einhver að taka það að sér,“ segir hann. Eins og flestum er kunnugt hefur óveður gengið yfir landið í gær og dag. Samkvæmt veðurkorti Veðurstofu Íslands er nú þriggja til fjögurra gráðu frost á Suðurlandi.Hægt er að sjá myndbandið sem Narfi tók af sundinu í spilaranum hér fyrir ofan. Veður Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Deilan í algjörum hnút Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Sjá meira
Hópur sundmanna lét veðrið ekki stoppa sig í vikulegu Laugarvatnssundi sínu. Ískalt er á Laugarvatni líkt og annarstaðar á landinu en hópurinn óð engu að síður út í vatnið og tók nokkur sundtök. Vaktstjóri í Laugarvatn Fontana, eða gufubaðinu við Laugarvatn, tók myndband af athæfinu. „Þeir koma alltaf hérna á miðvikudögum og fá sér sundsprett í vatninu og þeir voru ekkert að breyta út af vananum,“ segir Narfi Jónsson vaktstjóri en hann segir að sundkapparnir hafi ekki látið kuldann á sig fá. „Það er frekar kuldalegt en ekki jafn slæmt og í Reykjavík. Það er dálítið kalt en það er engin úrkoma.“ Narfi segist ekki hafa látið freistast og stungið sér til sunds. „Nei ég ákvað að vera bara á myndavélinni. Það þurfti einhver að taka það að sér,“ segir hann. Eins og flestum er kunnugt hefur óveður gengið yfir landið í gær og dag. Samkvæmt veðurkorti Veðurstofu Íslands er nú þriggja til fjögurra gráðu frost á Suðurlandi.Hægt er að sjá myndbandið sem Narfi tók af sundinu í spilaranum hér fyrir ofan.
Veður Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Deilan í algjörum hnút Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Sjá meira