Sterkir andstæðingar bíða Arsenal og City Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. desember 2014 12:30 Vísir/Getty Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöldi og því ljóst hvaða lið eru komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Þrjú ensk lið komust áfram en það fjórða, Liverpool, verður að sætta sig við sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Sigurvegarar riðlanna átta verða í efri styrkleikaflokknum þegar dregið verður á mánudag og liðin í öðru sæti í þeim neðri. Þó geta lið ekki mætt liði frá sama landi eða sama andstæðingi og í riðlakeppninni. Chelsea bar sigur úr G-riðli og getur því mætt einu eftirtaldra liða: Juventus, Basel, Bayer Leverkusen, PSG eða Shakhtar Donetsk. Öllu sterkari lið bíða Arsenal og Manchester City þar sem bæði urðu í öðru sæti síns riðils. Bæði gætu dregist gegn Atletico Madrid, Real Madrid, Monaco, Barcelona og Porto. Arsenal á þar að auki möguleika á að mæta Bayern München og Manchester City gegn Dortmund. Fyrstu leikirnir í 16-liða úrslitunum fara fram dagana 17. og 18. febrúar. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ajax valtaði yfir AOPEL - öll úrslit kvöldsins Félagar Kolbeins Sigþórssonar unnu sér farseðil í Evrópudeildina með öruggum sigri á AOPEL frá Kýpur. 10. desember 2014 10:41 Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33 Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31 Messi, Neymar og Suárez skoruðu allir í sigri Barca | Sjáðu mörkin Barcelona vann riðilinn í Meistaradeildinni níunda tímabilið í röð. 10. desember 2014 10:59 Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28 Þægilegur sigur hjá Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea var búið að vinna G-riðilinn en var samt sem áður í litlum vandræðum með Sporting í kvöld. 10. desember 2014 10:58 Öll hin liðin í riðli Real Madrid enduðu með neikvæða markatölu Real Madrid vann yfirburðarsigur í B-riðli Meistaradeildarinnar en Evrópumeistararnir unnu alla sex leiki sína og enduðu ellefu stigum á undan næsta liði. 10. desember 2014 09:45 Töpuð stig gegn Anderlecht reyndust Arsenal dýr Arsenal vann öruggan sigur á Galatasaray í gær og komst áfram í Meistaradeildinni en varð að sætta sig við annað sætið í sínum riðli. 10. desember 2014 08:00 City vann í Róm og fer í 16 liða úrslitin | Sjáðu mörkin Englandsmeistararnir afgreiddu verkefnið sitt í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar með stæl. 10. desember 2014 10:57 Monaco skildi Zenit eftir - úrslit kvöldsins Cristiano Ronaldo skoraði enn eitt markið í Meistaradeildinni. 9. desember 2014 12:25 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Fleiri fréttir Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gærkvöldi og því ljóst hvaða lið eru komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Þrjú ensk lið komust áfram en það fjórða, Liverpool, verður að sætta sig við sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Sigurvegarar riðlanna átta verða í efri styrkleikaflokknum þegar dregið verður á mánudag og liðin í öðru sæti í þeim neðri. Þó geta lið ekki mætt liði frá sama landi eða sama andstæðingi og í riðlakeppninni. Chelsea bar sigur úr G-riðli og getur því mætt einu eftirtaldra liða: Juventus, Basel, Bayer Leverkusen, PSG eða Shakhtar Donetsk. Öllu sterkari lið bíða Arsenal og Manchester City þar sem bæði urðu í öðru sæti síns riðils. Bæði gætu dregist gegn Atletico Madrid, Real Madrid, Monaco, Barcelona og Porto. Arsenal á þar að auki möguleika á að mæta Bayern München og Manchester City gegn Dortmund. Fyrstu leikirnir í 16-liða úrslitunum fara fram dagana 17. og 18. febrúar.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ajax valtaði yfir AOPEL - öll úrslit kvöldsins Félagar Kolbeins Sigþórssonar unnu sér farseðil í Evrópudeildina með öruggum sigri á AOPEL frá Kýpur. 10. desember 2014 10:41 Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33 Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31 Messi, Neymar og Suárez skoruðu allir í sigri Barca | Sjáðu mörkin Barcelona vann riðilinn í Meistaradeildinni níunda tímabilið í röð. 10. desember 2014 10:59 Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28 Þægilegur sigur hjá Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea var búið að vinna G-riðilinn en var samt sem áður í litlum vandræðum með Sporting í kvöld. 10. desember 2014 10:58 Öll hin liðin í riðli Real Madrid enduðu með neikvæða markatölu Real Madrid vann yfirburðarsigur í B-riðli Meistaradeildarinnar en Evrópumeistararnir unnu alla sex leiki sína og enduðu ellefu stigum á undan næsta liði. 10. desember 2014 09:45 Töpuð stig gegn Anderlecht reyndust Arsenal dýr Arsenal vann öruggan sigur á Galatasaray í gær og komst áfram í Meistaradeildinni en varð að sætta sig við annað sætið í sínum riðli. 10. desember 2014 08:00 City vann í Róm og fer í 16 liða úrslitin | Sjáðu mörkin Englandsmeistararnir afgreiddu verkefnið sitt í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar með stæl. 10. desember 2014 10:57 Monaco skildi Zenit eftir - úrslit kvöldsins Cristiano Ronaldo skoraði enn eitt markið í Meistaradeildinni. 9. desember 2014 12:25 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Fleiri fréttir Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sjá meira
Ajax valtaði yfir AOPEL - öll úrslit kvöldsins Félagar Kolbeins Sigþórssonar unnu sér farseðil í Evrópudeildina með öruggum sigri á AOPEL frá Kýpur. 10. desember 2014 10:41
Auðvelt hjá Arsenal í Tyrklandi | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í keppninni en vill svara fyrir tapið gegn Stoke. 9. desember 2014 12:33
Markalaust í Tórínó | Atlético vann riðilinn Juventus náði stiginu sem það þurfti að fá og fer með Spánarmeisturunum áfram. 9. desember 2014 12:31
Messi, Neymar og Suárez skoruðu allir í sigri Barca | Sjáðu mörkin Barcelona vann riðilinn í Meistaradeildinni níunda tímabilið í röð. 10. desember 2014 10:59
Liverpool gerði jafntefli og fer í Evrópudeildina | Sjáðu mörkin Steven Gerrard skoraði glæsilegt mark en það dugði ekki til fyrir Liverpool. 9. desember 2014 12:28
Þægilegur sigur hjá Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea var búið að vinna G-riðilinn en var samt sem áður í litlum vandræðum með Sporting í kvöld. 10. desember 2014 10:58
Öll hin liðin í riðli Real Madrid enduðu með neikvæða markatölu Real Madrid vann yfirburðarsigur í B-riðli Meistaradeildarinnar en Evrópumeistararnir unnu alla sex leiki sína og enduðu ellefu stigum á undan næsta liði. 10. desember 2014 09:45
Töpuð stig gegn Anderlecht reyndust Arsenal dýr Arsenal vann öruggan sigur á Galatasaray í gær og komst áfram í Meistaradeildinni en varð að sætta sig við annað sætið í sínum riðli. 10. desember 2014 08:00
City vann í Róm og fer í 16 liða úrslitin | Sjáðu mörkin Englandsmeistararnir afgreiddu verkefnið sitt í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar með stæl. 10. desember 2014 10:57
Monaco skildi Zenit eftir - úrslit kvöldsins Cristiano Ronaldo skoraði enn eitt markið í Meistaradeildinni. 9. desember 2014 12:25