Sjúklingurinn á kaffistofunni: Boðið að færa sig en afþakkaði Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. desember 2014 13:14 Guðni undirgekkst rannsóknir í dag og vonar að niðurstaðna sér að vænta fljótlega. "Mér nefnilega hundleiðist.“ vísir/vilhelm „Ég er hér enn og verð þar áfram. Mér var boðið að færa mig í morgun en ég afþakkaði það. Ég hef það bara fínt hér og það er fínt að fá að hitta fólk,“ segir Guðni Páll Viktorsson, sem legið hefur á afar óvenjulegum stað á Landspítalanum undanfarna daga, eða inni á kaffistofu hjartadeildarinnar vegna verkfalls lækna. „Ég get ekki verið annað en sáttur. Þetta kallast víst forsetaherbergið en ég er með útsýni yfir Perluna og Valssvæðið,“ bætir hann við. Fréttablaðið greindi frá því í dag að vegna verkfallsins hefði Guðni ekki undirgengist nauðsynlegar rannsóknir, en hann kenndi sér meins síðastliðið mánudagskvöld og leitaði því aðstoðar á bráðamóttöku. Hann var í kjölfarið sendur á Hjartagátt til frekari rannsókna en svo lagður inn á hjartadeild 14EG. „Ég fékk svimaköst og ákvað að láta kíkja á mig. En þeir hafa ekki viljað sleppa mér nema senda mig fyrst í rannsóknir. En ég var sendur í sneiðmyndatöku í morgun og bíð núna eftir niðurstöðunum,“ segir Guðni. „Ég vona bara að ég fái þær fljótlega. Mér nefnilega hundleiðist,“ segir hann léttur í bragði og bætir við að hann hlakki til að komast aftur heim. Tengdar fréttir Hjartveikur maður fastur á kaffistofu Landspítalans Guðni Páll Viktorsson hefur legið inni á hjartadeild Landspítalans í fjóra daga, veit ekki hvað amar að honum en má ekki fara heim. Engir sjúklingar eru útskrifaðir vegna verkfalls 11. desember 2014 07:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
„Ég er hér enn og verð þar áfram. Mér var boðið að færa mig í morgun en ég afþakkaði það. Ég hef það bara fínt hér og það er fínt að fá að hitta fólk,“ segir Guðni Páll Viktorsson, sem legið hefur á afar óvenjulegum stað á Landspítalanum undanfarna daga, eða inni á kaffistofu hjartadeildarinnar vegna verkfalls lækna. „Ég get ekki verið annað en sáttur. Þetta kallast víst forsetaherbergið en ég er með útsýni yfir Perluna og Valssvæðið,“ bætir hann við. Fréttablaðið greindi frá því í dag að vegna verkfallsins hefði Guðni ekki undirgengist nauðsynlegar rannsóknir, en hann kenndi sér meins síðastliðið mánudagskvöld og leitaði því aðstoðar á bráðamóttöku. Hann var í kjölfarið sendur á Hjartagátt til frekari rannsókna en svo lagður inn á hjartadeild 14EG. „Ég fékk svimaköst og ákvað að láta kíkja á mig. En þeir hafa ekki viljað sleppa mér nema senda mig fyrst í rannsóknir. En ég var sendur í sneiðmyndatöku í morgun og bíð núna eftir niðurstöðunum,“ segir Guðni. „Ég vona bara að ég fái þær fljótlega. Mér nefnilega hundleiðist,“ segir hann léttur í bragði og bætir við að hann hlakki til að komast aftur heim.
Tengdar fréttir Hjartveikur maður fastur á kaffistofu Landspítalans Guðni Páll Viktorsson hefur legið inni á hjartadeild Landspítalans í fjóra daga, veit ekki hvað amar að honum en má ekki fara heim. Engir sjúklingar eru útskrifaðir vegna verkfalls 11. desember 2014 07:00 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Hjartveikur maður fastur á kaffistofu Landspítalans Guðni Páll Viktorsson hefur legið inni á hjartadeild Landspítalans í fjóra daga, veit ekki hvað amar að honum en má ekki fara heim. Engir sjúklingar eru útskrifaðir vegna verkfalls 11. desember 2014 07:00