Festi bílinn og týndi farsímanum við björgunaraðgerðir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. desember 2014 15:45 Daði Guðmundsson setti þessa mynd af æfingasvæðinu inn á Facebook í dag. Myndin er úr vefmyndavél sem staðsett er á svæðinu. Fjölmargir hafa lent í vandræðum í óveðrinu í dag. Knattspyrnumaðurinn og Framarinn Daði Guðmundsson er þar ekki undanskilinn. Daða tókst að festa bíl sinn fyrir utan skrifstofur Fram í Úlfarsárdal fyrir hádegi í dag og óvíst hvernig Breiðhyltingurinn mun komast heim til sín í Seljahverfið að lokinni vinnu. Hann hefur reynt allt hvað hann getur til að losa bílinn sem setið hefur fastur frá klukkan ellefu í morgun. „Ég er búinn að reyna að moka mig út en það gengur ekki neitt. Síðan hefur síminn týnst einhvern tímann í látunum,“ segi Daði í samtali við Vísi. Aðeins einn vegur liggur niður að svæði Framara í dalnum og er hann illfær eins og fjölmargar minni götur á höfuðborgarsvæðinu. Daði, sem starfar á skrifstofu Fram auk þess að spila með meistaraflokki félagsins, lætur hrakföllin þó ekki mikið á sig fá. Hann ætlar að bíða þar til veðrinu tekur að lægja. Hann segir það vonlaust að losa bílinn úr snjóskaflinum eins og staðan er núna. „En þetta er í lagi því ég er vel nestaður með eitt epli, einn banana og gott ef ekki eina mandarínu líka. Ég ætti því að endast út vikuna,“ segir Daði léttur en knattspyrnukappinn 33 ára er leikjahæsti leikmaður bláklædda liðsins í meistaraflokki frá upphafi. Veður Tengdar fréttir Börn óhult í skólunum: Mikilvægt að ana ekki út í neina óvissu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu vegna rofs á skólastarfi. Þar kemur fram að börn séu óhult í skólunum þar til aðstandendur komast til að ná í þau. 16. desember 2014 14:09 Foreldrar hvattir til að sækja börnin sín í skóla Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. 16. desember 2014 11:15 Starfsmaður ferðaskrifstofu nýtir augnablikið Starfsmaður hjá Sumarferðum sá sér leik á borði í storminum í dag til að minna á að betra veður sé að finna annars staðar í heiminum. 16. desember 2014 14:35 Slapp með skrekkinn í bílveltu á Vesturlandsvegi Öllum aðalleiðum inn og út af höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað vegna stormsins sem geysað hefur á suðvesturhorni landsins frá því í morgun. 16. desember 2014 13:10 Ófært í efri byggðum Kópavogs Ófært er í efri byggðum Kópavogs, starfsmenn þjónustumiðstöðvar eru búnir að loka við Fífuhvammsvegi / Salaveg og Lindakirkju. 16. desember 2014 14:54 Hellisheiði og Þrengslum lokað Mjög slæmt veður er á suðvestanverðu landinu, m.a. á Höfuðborgarsvæðinu en nú hefur vegurinn frá Rauðavatni austur yfir Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli verið lokaður. 16. desember 2014 11:10 Mest lesið Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Innlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Erlent Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Erlent Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Innlent Fleiri fréttir Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Sjá meira
Fjölmargir hafa lent í vandræðum í óveðrinu í dag. Knattspyrnumaðurinn og Framarinn Daði Guðmundsson er þar ekki undanskilinn. Daða tókst að festa bíl sinn fyrir utan skrifstofur Fram í Úlfarsárdal fyrir hádegi í dag og óvíst hvernig Breiðhyltingurinn mun komast heim til sín í Seljahverfið að lokinni vinnu. Hann hefur reynt allt hvað hann getur til að losa bílinn sem setið hefur fastur frá klukkan ellefu í morgun. „Ég er búinn að reyna að moka mig út en það gengur ekki neitt. Síðan hefur síminn týnst einhvern tímann í látunum,“ segi Daði í samtali við Vísi. Aðeins einn vegur liggur niður að svæði Framara í dalnum og er hann illfær eins og fjölmargar minni götur á höfuðborgarsvæðinu. Daði, sem starfar á skrifstofu Fram auk þess að spila með meistaraflokki félagsins, lætur hrakföllin þó ekki mikið á sig fá. Hann ætlar að bíða þar til veðrinu tekur að lægja. Hann segir það vonlaust að losa bílinn úr snjóskaflinum eins og staðan er núna. „En þetta er í lagi því ég er vel nestaður með eitt epli, einn banana og gott ef ekki eina mandarínu líka. Ég ætti því að endast út vikuna,“ segir Daði léttur en knattspyrnukappinn 33 ára er leikjahæsti leikmaður bláklædda liðsins í meistaraflokki frá upphafi.
Veður Tengdar fréttir Börn óhult í skólunum: Mikilvægt að ana ekki út í neina óvissu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu vegna rofs á skólastarfi. Þar kemur fram að börn séu óhult í skólunum þar til aðstandendur komast til að ná í þau. 16. desember 2014 14:09 Foreldrar hvattir til að sækja börnin sín í skóla Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. 16. desember 2014 11:15 Starfsmaður ferðaskrifstofu nýtir augnablikið Starfsmaður hjá Sumarferðum sá sér leik á borði í storminum í dag til að minna á að betra veður sé að finna annars staðar í heiminum. 16. desember 2014 14:35 Slapp með skrekkinn í bílveltu á Vesturlandsvegi Öllum aðalleiðum inn og út af höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað vegna stormsins sem geysað hefur á suðvesturhorni landsins frá því í morgun. 16. desember 2014 13:10 Ófært í efri byggðum Kópavogs Ófært er í efri byggðum Kópavogs, starfsmenn þjónustumiðstöðvar eru búnir að loka við Fífuhvammsvegi / Salaveg og Lindakirkju. 16. desember 2014 14:54 Hellisheiði og Þrengslum lokað Mjög slæmt veður er á suðvestanverðu landinu, m.a. á Höfuðborgarsvæðinu en nú hefur vegurinn frá Rauðavatni austur yfir Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli verið lokaður. 16. desember 2014 11:10 Mest lesið Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Innlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Erlent Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Erlent Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Innlent Fleiri fréttir Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Sjá meira
Börn óhult í skólunum: Mikilvægt að ana ekki út í neina óvissu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu vegna rofs á skólastarfi. Þar kemur fram að börn séu óhult í skólunum þar til aðstandendur komast til að ná í þau. 16. desember 2014 14:09
Foreldrar hvattir til að sækja börnin sín í skóla Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. 16. desember 2014 11:15
Starfsmaður ferðaskrifstofu nýtir augnablikið Starfsmaður hjá Sumarferðum sá sér leik á borði í storminum í dag til að minna á að betra veður sé að finna annars staðar í heiminum. 16. desember 2014 14:35
Slapp með skrekkinn í bílveltu á Vesturlandsvegi Öllum aðalleiðum inn og út af höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað vegna stormsins sem geysað hefur á suðvesturhorni landsins frá því í morgun. 16. desember 2014 13:10
Ófært í efri byggðum Kópavogs Ófært er í efri byggðum Kópavogs, starfsmenn þjónustumiðstöðvar eru búnir að loka við Fífuhvammsvegi / Salaveg og Lindakirkju. 16. desember 2014 14:54
Hellisheiði og Þrengslum lokað Mjög slæmt veður er á suðvestanverðu landinu, m.a. á Höfuðborgarsvæðinu en nú hefur vegurinn frá Rauðavatni austur yfir Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli verið lokaður. 16. desember 2014 11:10